Morgunblaðið - 13.12.1973, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 13.12.1973, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13, DESEMBER 1973 DAGBÖK t dag er fimmtudagurinn 13. desember, 347. dagur ársins 1973, en eftirlifa 18dagar. Lúsíumessa og Magnúsarmessa hin síðari. Ardegisháflæði er kl. 08.32, slðdegisháflæði kl. 20.58. Því að ég fyrirverð mig ekki fyrir fagnaðarerindið; þvf að það er kraftur Guðs til hjálpræðis hverjum þeim sem trúir, Gyðingum fyrst og sfðan Grikkjum. Þvf að réttlæti Guðs opinberast í þvf fyrir trú til trúar, eins og ritað er; En hinn réttláti mun lifa fyrir trú. (Róm- verjabr. 1.16—17). Þann 13. október gaf Einar Gfslason í Ffladelfíu saman í hjónaband, Maríu Svanhildi Pétursdóttur og Svan Magnússon. Heimili þeirra verður að Arnar- hrauni 21, Hafnarfirði. (Ljósmyndast. Þóris). Þann 6. október gaf séra Jón Þorvarðsson saman í hjónaband í Háteigskirkju, Bryndísi Dagnýju Björgvinsdóttur og Guð- brand Þór Þorvaldsson. Ileimili þeirra verður að Gaukshólum 2, Reykjavík. (Ljósmyndast. Þóris). Þann 6. október gaf séra Gunnar Gíslason (faðir brúðgumans) saman í hjónaband í Bústaðakirkju, Asdfsi Rafns- dóttur og Ölaf Gunnarsson. Heimili þeirra verður að Laugar- nesvegi 100. Reykjavík. (Ljósmyndast. Þóris). Þann 6. október gaf séra Jó- hannes Pálmason saman í hjóna- band í Dómkirkjunni, Svein- björgu Hermannsdóttur, hjúkrunarkonu, og Illöðver Kjartansson, stud. jur. Heimili þeirra verður að Háateitisbraut 41, Reykjavík. (Ljósmyndast. Þóris). Ekknasjóður Reykjavíkur Styrkur verður greiddur til ekkna látinna félagsmanna að Vesturgötu 3, dagana 13.— 21. desember milli kl. 15 og 16 síð- degis. FRÉTTIR Kvenfélagið Keðjan heldur jólafund að Barugötu 11 fimmtu- daginn 13. desember kl. 20.30. Sýndar verða jólaskreytingar. ast • ■ • ... að reyna að venja sig af ósiðunum Copy.«M 1*7» IOS ANCEIES TIMiS Þórsteinn I KRC3SSGÁTA sýnir á Mokka Um þessar mundir sýnir Þór- steinn Þórsteinsson tuttugu pastelmyndir og málverk á Mokkakaffi. Myndimar eru allar til sölu, og stendur sýningin til 16. desember. TARAO-FUIMDID GILJAGAUR í dag er það Giljagaur, sem kemur til byggða. Hann er nú hálf hjárænulegur, og okkur sýnist hann ekki vera neitt hrifinn af því að þurfa að rífa sig upp úr gilinu, sem er einhvers staðar lengst uppi í fjöllum. Annars hlýtur hann að vera feginn að sleppa frá móðurmyndinni sinni, því að hún verður alltaf svo geðvond, og ennþá leiðin- legri en vant er, þegar líða tekur aðjólum. Þaðer vegna þess, að þáer miklu minna um óþekka krakka en á öðrum árstímum. S.l. þriðjudag var stúlka frá Sel- fossi í Reykjavík til að gera jóla- innkaupin. Þá tapaði hún lítilli rauðri buddu, sem í voru rúmar 4000 krónur, á leiðinni frá verzluninni Liverpool á Lauga- vegi — Bankastræti — Austur- stræti — Lækjargötu. Flnnandi er vinsamlegast beðinn aðhringja í sfma 99-1444 Fundarlaunum heitið. MUNIÐ JÓLASÖFNUN MÆÐRASTYRKS- NEFNDAR NJALSGÖTU 3. Lárétt: 1. mæða 6. reykja 8. frá 10. milda 12. masaðir 14. erta 15. samhljóðar 16. núna 17. snúrur Lóðrétt: 2. sérhljóðar 3. óskundanum 4. tekst 5. reikir 7. larfa 9: ekki marga 11. ktið 13. þreytti Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1. malla 6. tal 8. ef 10. fá 11. kraftar, 12. kú 13. RS 14. ana 16. rótanna Lóðrétt: 2. at 3. larfana 4. LL 5. sekkur 7. varsla 9. frú 10. far 14. át 15 án. Jólagetraun barnanna I dag hefst hér í blaðinu verðlaunagetraun, sem steridur f 8 daga. Þátttaka f getrauninni er heimil öllum, sem eru innan fermingar. Ein verðlaun verða veitt, en þau eru Vandaðir skautar, eftir vali þess, sem verður svo heppinn að hljóta vinninginn er dregið verður úr réttum lausnum. Getrunin er í þvf fólgin aðdaglega (í 8 daga) birtist m.vnd og fvlgja henni þrfr textar. Þátttakendur eiga að finna, hver textanna á bezt við mvndina. Lausnir á ekki að senda blaðinu fyrr en allar myndirnar 8 hafa birzt. Skilafrestur lausna er til 30. des. og í fyrstu blöðum komandi árs birtum við frásögn af þátttiiku og vinnanda. Og þá er ekki annað en hefja leikinn. Með m.vndinni hér til hliðar fylgja þessir textar: a) Eg fékk bréf frá skólanum í dag b) Viltu sjá svart á hvítu, hversu langt jólafríiðer? c) Gjörðu svo vel, hér er óskaseðillinn minn yfir það allra nauðsynlegasta. Settu kross við rétta mvndatextann og geymdu seðilinn, þar til allar mvndirnar átta hafa birzt í getrauninni.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.