Morgunblaðið - 13.12.1973, Qupperneq 18

Morgunblaðið - 13.12.1973, Qupperneq 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. DESEMBER 1973 Eyfirðingar. Fræðimenn. Byggöir Eyjafjarðar er saga Eyjafjarðarsýslu, varðandi alla þætti þjóðlífsins þar, að þessari öld, prýdd fjölda mynda af býlum og nýverandi búendum, forvígismönnum sýslunnar á öllum sviðum, og merkisstöðum Verkið er tvö bindi, prentað á myndapappír, og vel vandaðtil útgáfunnar. Byggðir Eyjafjarðar er vegleg vinargjöf, handa Eyfirð- ingum og bókamönnum Kynnið yður þetta merka rit fyrir jólin. Bókaverzlun Kr. Kristjánssonar, Hverfisgötu 26 Sími 141 79. NILFISK þegar um gæðítt er að tefla.... veigamikill hlekkur ível reknu fyrírtæki Nauösyn bókhaldsvéla í nútíma fyrir- tækjum er staðreynd. Meö tilkomu ODHNER bókhaldsvéla í heppilegum stæröum fyrir meðal- stór og minni fyrirtæki hefur bókhaldsvélin orðiö einn veigamesti hlekkur í daglegri stjórnun fyrirtækja. Leitið upplýsinga um notagildi ODHNER bókhaldsvéla og hvernig þér getiö nýtt ODHNER til stjórnunar- starfa. Sisli cZ c7o/tnsen 4 VESTURGÖTU 45 SÍMAR: 12747-16647 Vélar „PREROV" verksmiðjanna eru fluttar út af: pragoinvesi Prag, Tékkóslóvakíu. við iramielðum án alláts... Grjótmulningsvélar af ýmsum stærðum og gerð- um. Kyrrstæð og færanleg kerfi 14ára afbragðs- reynsla hérlendis tryggir gæðin. Einkaumboð: ÞORSTEINN BLANDON, heildverzlun, Hafnarstræti 19,sími 13706 melka a í'á melka melka HIN FULLKOMNA SKYRTA Herradeild P&Ó, Austurstræti 14. Herradeild P&Ó, Laugavegi 66. Herrahusið, Aðalstræti 4. Herrabúðin, Austurstræti 22. JÓLAPEYSURNAR ÞESSAR GLÆSILEGU ENSKU BARNAPEYSUR OG VESTI KOMIN AFTUR Laugavegi 28. sími 17710.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.