Morgunblaðið - 13.12.1973, Side 22

Morgunblaðið - 13.12.1973, Side 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, P'IMMTUDAGUR 13. DESEMBER 1973 hf. Árvakur, Reykjavík. Haraldur Sveinsson. Matthías Johannessen, Eyjólfur Konráð Jónsson, Styrmir Gunnarsson. Þorbjörn Guðmundsson. Björn Jóhannsson. Árni Garðar Kristinsson. Aðalstræti 6, sími 10-100. Aðalstræti 6, sími 22-4-80. Áskriftargjald 360,00 krá mánuði innanlands. í lausasölu 22, 00 kr. eintakið Utgefandi Framkvæmdastjóri Ritstjórar Ritstjómarfulltrúi Fréttastjóri Auglýsingastjóri Ritstjórn og afgreiðsla Auglýsingar Borgarfulltrúar Sjálf- stæðLsflokksins hafa lagt fram tillögu í borgar- stjórn Rcykjavíkur um nýja áætlun í húsnæðis- málum. sem felur f sér, að byggðar verði tæplega 700 íbúðir á næstu 3—4 árum að verðmæti um 1600 milljónir króna, auk ann- arrar fvrirgreiðslu byggj- enda og kaupenda. Til- laga borgarfulltrúa sjálf- stæðismanna er í fimm liðum. í fvrsta lagi, að hafinn verði nú þegar und- irbúningur að öðrum á- fanga f byggingu verka- mannabústaða. Verði þar um að ræða 250 íbúðir byggðar á árunum 1975 og 1976. í öðm lagi, að undir- búningur verði nú þegar hafinn að byggingu 100 leiguíbúða af mismunandi stærð. sem lokið verði við á árinu 1976. í þriðja lagi, að á næsta ári verði hafinn undirbúningur að bvgg- ingu 60 íbúða fvrir aldraða af svípaðri gerð og reistar hafa verið við Norðurbrún. í fjórða lagi. að byggingar- sj öð u r Revkj a v ík u rborga r haldi áfram að lána 100—150 þús. kr. lán til kaupa á hagkvæmum íbúð- um eða félagasamtökum til bygginga eigin íbúða. Ár- lega verði varið 15 milljón- um til lánastarfseminnar. Og f fimmta lagi, að kann- leiguliða Reykjavíkurborg- ar á kaupum íbúða í verka- mannabústöðum, ef þeir fengju hagstæð lán úr borgarsjóði fvrir hluta íif fyrstu útborgun, sem nú er 20% af kaupverði. Eins og sjá má af þessum tillögum borgarfulltrúa sjálfstæðismanna, miða þær fyrst og fremst að bæta úr húsnæðismálum þriggja hópa í borginni, þ.e. láglaunamanna, aldr- aðra og ungs fólks. Reykjavíkurborg hefur verið athafnasöm á sviði byggingarmála, og má í því sambandi minna á, að á undanförnum árum hafa verið rifnar um 900 lélegar íbúðir og nýjar byggðar í staðinn, að verðmæti um 2.300 milljónir króna. í ræðu, sem Gfsli Hall- dórsson borgarfulltrúi flutti í borgarstjórn í síð- ustu viku, er hann fylgdi tillögu sjálfstæðismanna í byggingarmálum úr hlaði, vék hann að stuðningi borgarinnar við byggingu verkamannabústaða og sagði: ,,Með þeirri fjár- hagsáætlun, sem hér liggur fyrir, er það þriðja árið í röð, sem borgarstjórn legg- ur fram fé til þessara bygg- inga, en eins og fram hefur komið, vilja sjálfstæðis- menn styðja og hraða byggingu verkamanna- bústaða, þar sem sýnt er, að mjög hagkvæmt er fvrir alla að ráða við kaup á þess- um íbúðum. í fjárhags- áætluninni er því gert ráð fyrir um 60 milljón króna framlagi til framkvæmda.“ Þá vék Gísli Halldorsson að byggingu leiguíbúða og sagði: ,,Á undanförnum ár- um hefur borgarstjórn lát- ið reisa um 445 íbúðir sem leiguíbúðir, og þegar fram- kvæmdanefnd byggingar- áætlunar hefur lokið við þær 42, sem nú eru f smíð- um, verður þessi tala orðin hartnær 500 leiguíbúðir, sem reistar hafa verið á skömmum tíma. Flestar þessar íbúðir eru byggðar til útrýmingar lélegu hús- næði. Meðþeim hefur ver- ið bætt úr þörf barnmargra fjölskyldna og annarra, sem erfitt eiga. Leiga íbúð- anna er mjög hagstæð og skýrslur sýna, að ungt fólk fær mikið af þessum íbúð- um og verður það að teljast heppilegt að blanda aldurs- flokkunum sainan, þveröf- ugt við það, sem tillögur minnihlutans gera ráð fyr- ir, en þeir vilja láta byggja sérstaklega fyrir hvern aldursflokk." Um húsnæðismál aldr- aðra sagði Gísli Halldórs- son í ræðu sinni: „Árið 1972 var lokið við byggingu 60 ibúða fyrir aldraða við Norðurbrún. Voru það fyrstu íbúðir sinnar teg- undar, og hafa gefið góða raun. Nú er verið aðljúka hönnun 75 íbúða við Furu- gerði meðsvipuðu sniði, og er gert ráð fyrir 52 milljón króna framlagi til þeirra í f járhagsáætlun 1974, og jafnframt er gert ráð fyrir að undirbúa næstu sam- stæðu á því ári, en það er í samræmi við samþykkt borgarstjórnar um að úyggja árlega 25 slíkar leiguíbúðir fyrir aldraða." Af þessum tillöguflutn- ingi sjálfstæðismanna í borgarstjórn Reykjavíkur og yfirliti Gísla Halldórs- sonar um það, sem gert hefur verið á undanförn- um árum, verður ljóst, að sjálfstæðismenn í borgarstjórn hafa lagt á það megin áherzlu að greiða úr húsnæðismálum þeirra, sem við erfiðastan hag búa. En ekki verður sagt, að ríkisvaldið hafi greitt fyrir þessari við- leitni Reykjavíkurborgar. í tfð vinstri stjórnarinnar hefur byggingarkostnaður vaxið svo, að með eindæm- um er. Gísli Halldórsson vakti athygli á þvf í borgar- stjórn, að vísitala bygging- arkostnaðar hefur hækk- að um 382 stig á 10‘/2 ári í tíð Viðreisnarstjórnarinn- ar, en á 2Vt ári vinstri stjórnar hefur vísitala byggingarkostnaðar hækk- að um 381 stig eða um jafn- mikið á 2'á ári og IOV2 ári áður. Er auðvitað Ijóst, að svo gífurleg hækkun bygg- ingarkostnaðar hlýtur að gera Reykjavíkurborg erf- itt fyrir að standa við þær áætlanir, sem gerðar hafa verið í byggingarmálum borgarinnar. Engu aðsíður hefur það tekizt með sóma og sú byggingaráætlun, sem sjálfstæðismenn í borgarstjórn Reykjavíkur hafa nú lagt fram sýnir, að áfram verður haldið á sömu braut. NÝ BYGGINGARÁÆTLUN SJÁLFSTÆÐISMANNA í BORGARSTJÓRN aðir verði möguleikar Kynþáttavanda- mál í Frakklandi KYXÞATTADEILUR h;tfa nií orrtiít opinbcrt vandamál f Frakklandi í fyrsta sinn. Fréltamaður Forum World Fcaturcs. Frederic Luniley að nafm. var staddur í Marseille, þeuar kynþáttadeilur blossudu þar upp eftir að Aisírbúi hafdi inyrt franskan stnetisva«ns- stjóra. I yrein þessari spáir iiann frekarí kynþáttaróstuin, ef rikisstjórn Frakklands stemmir ekki stiftu viít auknum innflutinuyi Alsfrbúa o” lætur byttaja upi> aó nýju helztu hverfi þau. sem Alsfrbúar haf- ast \ ió í. Fyrir nokkru var strætis- vasnsstjörí í Marseilles myrtur ;C inanni. sem 5 áruin ádur liafói hlotid heiiaskemmdir rádi/t var á hann med íixi. Vid venjulesar adstædur hefdi at- burdur sem þessi ekki þótt ýkja merkileat frásaynarefni f borí>. þar sem vopnud átiik eiturlyfja- sala o" Mafíunnar eru dayleyt braud o" arteins frá þeím ítreint í smáfréttadálkuin bladanna. l'm þetta lilrædi s'ei'ndi hins veuar iWlru rnáli. Astædan var sii. art niordmstinii. Salah Bou- srriue var innflytjandi frá Alsfr. I»art inunadi hársbreidd. ad hann yrrtí tekinn af líl i án dóms «" laya ad bandarískri fyrir- mynd. en Uiítreítlunni tiiksl ad koma í ve« fyrir þad á sídustu siundii Hann var fluttur med- tiliindarlaiis á sjúkrahús r.bírtin binu forsídufróttir iim alburdinn ok vidsjár í kyn- þáttamálum. sem grunnt hafdi verid á um langt skeid. bloss- udii upp. Vandamálid var ekki þad. hvernig koina ættí í veg fyrir, ad Marseilles yrdi ónniir Harlem, heldur veltu menn því fyrir sér. hvort innflutningur fólks frá Alsír hefdi haft í för med sór alvarlegt þjódfélags- mein, ekki eingöngu stadbtmd- id. heldur snerti þad allt Frakk- land. Um langt árabil. allt frá því ad Alsirdeilan var til lykta leidd hafa menn reynt ad leida hjá sér sambúdarvandamál Frakka og Alsírmanna og þjiíd- irnar tvær hafa gert sér far uin ad einangra sig hvor frá ann- arri. Þetta er prýdilegt dæmi um ..vingjarnlegt afskipta- leysi " eins og Patrick Monyhan. fyrrum rádunautur Nixons í kynþáttamálum myndi orda þad. Slíkt afskiptaleysi leiddi af sér hræsni. en ekkert var gert til ad stemma stigu vid inti- flutningi Alsírbúa. en þeir komu til Marseilles langt um- fram þann fjölda. sem leyfiieg- ur er samkvæmt samkomulagi ríkisstjórnanna. en hann nenuir 25.000 manns árlega. Ég var í Marseille. þegar morrtid var framid og smeddi þar hádegisverd med atvinnu- hermanni. sem gangast þurfti undir uppskurd vegna meidsla, sem hann hafdi hlotid i orrust- unni vd Dien Bien I’hu, er Frakkar höfdu enn afskipti af málefnum Indókína Vinur minn lét í Ijós óánægju yfir innflvtjendunum frá Alsír, og sagdi, ad þeir tækju upp sjúkra- rúm. en Frakkar þyrftu ad láta skrá sig á bidlista. Madur þessi var fremur hæverskur ad jafn- adi, er kynþáttahatur hans gekk alveg fram af mér. Og hann bætti vid: „Þeir fremja ekki bara fleiri glæpi en Frakkar, heldur beita þeir alltaf hníf- um." Ilvorugur okkar vissu um harmleikinn. sem átti sér stad örskammt frá á Boulevard Fráncoise Duparc. Næstu þrjá daga. medan Salah Bougrine lá medvitundarlaus á sjúkrahúsi var eins og Evröpumenn væru adgjalda Serkjum raudan belg fyrir gráan, enda þött ekki hafi verid hægt ad tengja árásirnar, sem gerdar voru. beinlínis vid ntordid á strætisvagnsstjöran- unt. Næstu nótt fannst Alsír- martur á hafnarbakkanum ad dauda kominn vegna áverka á höfdi. Næstu nótt þar á eftir forum world features fundust tveir Serkir í dauda- teygjunum. Annar hafdi fengið í sig þrjár byssukúlúr, en hinn var höggvinn med öxi. Molotov-kokteil var varpad á húsaþyrpingu í La Ciotat, þar sem voru heimkynni margra innflytjenda frá Alsír, en til allrar haminju sprakk hann ekki. I Aix gerðist sá atburður. að tveir farþegar i bílum skutu á bfl, sem Alsfrmadur ök. Þar að auki voru þrjú morð framin á næstu 5 dögum. Full- yrdingum um. ad hér væri um að ræda einangruð atvik, var vísað á bug. og Pompidou Frakklandsforseti lét málið ekki afskiptalaust, hetdursendi hann persónulega ordendingu til Boumediennne forseta Alsír, <>g ennfremur varaði hann frönsku þjiidina vid því ad láta draga sig inn í kynþáttaæsing. Erkibiskupinn f Marseille. monseigneur Etchegaray hvatti einnig til stillingar, en sagði og: „Ef vid leiduin hjá okkur það vandamál, er skapast af fólks- innflutningi, getum vid átt á hættu, ad til hryllilegra kyn- þáttadeirda komi. „Ennfremur sagdi hann: „Ef menn láta stjórnast af ofbeldi eru þeir ekki með sjálfum sér og geta ekki lengur gert greinarmun á gödu og illu “ Borgarstjóri M arseille svar- adi gagnrýninni, sem fram kom hjá Joseph Comiti þingmanni med því ad gera gagnárás. Sak- adi hann ríkisstjörnina um ad hafa ekkert adhafzt, þar sem borgarrád Marseilles hefdi aft- ur á möti gert áætlun, sem nú væri í framkvæmd í áföngum og miðadi ad þvf ad eyda hinu svonefnda Casbah hverfi við Aix-torg og láta endurbyggja þad. Sjónarmið margra Marseille- búa komu fram í borgarbladinu Le Mereditional. og voru þau á þessa lund: „Við höfum fengið nóg af alsírskum ræningjum, ó e i r dasegg j u m. h ó rk örl u m. brj álædingj u m. mor ði ngj- um.. ." Er ég ók eftir þjóðveginum út úr Marseille og horfði á reyk- inn stíga upp frá Fos oiíu- hreinsunarstödinni, sem byggð var fyrst og fremst af vinnuafli frá Aslír var sem ég skynjadi breytinguna í loftinu. Eg gerði mér grein fyrir, að það var andi arkitektsins Le Corbusier, sem breytt hafdi Marseille. Hann byggði þar fyrstu húsasamsteypuna í öll- um regnbogans litum. nútíma Babelsturn, sem áratugum sfd- ar var breytt i hæjaríbúdir. Þegar borgarstjórnin i Mar- seille hefur fullgert áætlanir sínar eru síðustu. séreinkenni Marseille úrsögunni. Sannleikurinn er sá, að Serk- ir koma ekki til Frakklands til ad renna saman við þá, sem fyrir eru í landinu. Þeir vilja þvert á möti standa afsíðis og halda sérkennum sínum. Erindi þeirra til Frakklands er að vinna sér inn peninga til að senda fjölskyldum sínum heima. Stundum bera þeir lítid úr býtum fyrir erfid störf, því ad þeir eru haldnir þrælsótta og þora ekki ad láta óánægju sína í ljós, en oft tekst þeim að vinna sér inn dágóðan penitig. En hvað sem tekjunum lidur' vilja þeir búa f ódýrustu fátækra- hverfunum og senda megnid af peningunum til fjölskyldna sinna í Alsír. Ilann kemur til Frakklands með öðru hugarfari heldur en innflytjendur frá Spáni, Portúgal og .Júgóslavíu og getur því ekki búizt víð að njöta þar lífsins á sama hátt og þeir. Dvölin í Frakklandi er Al- sirbúum fyrst <>g fremst sparn- adur <>g kviil. Framhald á bls. 25.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.