Morgunblaðið - 13.12.1973, Qupperneq 28

Morgunblaðið - 13.12.1973, Qupperneq 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. DESEMBER 1973 fclk f fréttum □ KONUNGLEG BRUÐKAUPSFERÐ Nýjustu fréttir af þeim hjónakornunum Önnu prinsessu og Mark Philips herma, að þau hafi snætt árbít við rætur eldfjallsins Cotopaxi I Eeuador, en þar voru þau nýlega í opinberri heimsókn eftir brúðkaupsferðina. Myndin er tekin skömmu eftir morgunverðinn og í baksýn gnæfir hið 18. þús. feta háa eldfjall. lieims- met Úr Guinness heimsmetabókinni Nadezhda Lebedin frá Ukraniu í Sovétríkjunum vaknaði að morgni hins 7. desember sl., sem ekki væri frásögu færandi nema fyrir þá sök, að hún hafði sofið látlaust í tuttugu ár. Arið 1953 varð Nadezhda fyrir alvarlegu slysi og var vart hugað líf. Lífsneistinn slokknaði þó ekki alveg, en hún missti meðvitund, sem hún hefur nú endurheimt eftir tuttugu ár. Nedezhda er nú i endurhæfingu og er, að sögn, á góðum batavegi. □ STOLTUR FAÐIR Það leynir sér ekki stoltið í svip ,,Dýrlingsins“, þar sem hann heldur á syninum Kristjáni í örmum sér, og ólikt eru handbrögðin mýkri en þau, sem við eigum að venjast af skerminum, þar sem hetjan lemur á bófum og illmennum, enda ólíku saman að jafna. Annars hefur Moore verið önnum kafinn að undanförnu við að túlka slagsmálahetjuna James Bond, og líkar að sögn vel. Pípureykingar: Lengsti tími, sem tekizt hefur að halda eldi í tóbaki (3,3grömmum) ítóbaks- pípu, eftir að kveikt hafði verið í henni með aðeins einni eld- spýtu og án frekari notkunar eldfæra, er 253 mínútur og 28 sekúndur. Heimsmet þettasettí Finninn Yrjö Pentikainen í Kuopio 15. — 16. marz 1968. Gengið á höndunum: Metið í að ganga á höndunum á Johann Hurlinger, sem árið 1910 gekk frá Vinarborg til Parísar á böndunum, á 55 dögum, að jafnaði 10 tíma á dag, meðal- hraði 2,54 km á tímann. Vega- lengdin var um 1400 km. Tanndráttur: Heimsmet í tanndrætti (ekki tannúrdrætti) er talið í eigu Belgans John Massis, sem árið 1969 dró 36 lesta þunga eimreið á teinum með tönnunum. * □ SIÐARELGUR Þegar N’ixon Bandaríkjafor- seti var i heimsókn í Rúmeníu, klæddist hann einsog Rúmenar i veizlum og nióttökum, þ.e.a.s. hann klæddist venjulegum jakkafötur, því að leiðtogar kommúnistaríkjanna eru iítt hrifnir af nutnderíngum eins og samkvæmisklæðnaði. Og í rökréttu framhaldi af þessu var ákveðið, að klæðnaður gesta i veiziu Hvíta hússins fyrir Ce a ueese u R ú m e niu f orse t a ætti að vera venjuleg jakkafiit og stuttir kjólar. Utvarp Reykjavlk FUVIMTUDAGUR 13. desember 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00. 8.15 o« 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.20. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (ok forustutfi'. daj>bl.) 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgun- stund barnanna kl. 8.45: Böðvar Guð- mundsson heldur áfram sögunni um „Ögn og Anton“ eftir Erich Kástner (6). Morgunleikfimi kl. 9.20. Tilkynn- ingar kl. 9.30. Þiní*fréttir kl. 9.45. Létt lög á milli atriða. Við sjóinn kl. 10.25: Bergsteinn Á. Bergsteinsson fiskimats- stjóri flytur erindi: íslendinMar og hafið. Morgunpopp kl. 10.40: Thin Lizzy leika og synííja. Hljómplötusafn- ið kl. 11.00: (endurt. þátturG.G.). 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- insar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veðurfregnjr. Tilkynn- ingar. 13.00 Afrfvaktinni Margrét Guðmundsdóttir kynnir óska- lög sjómanna. 14.30 Síðdegissagan: Saga Eldeyjar- Hjalta eftir Guðmund G. Hagalfn Höf- undur les (22). 15.00 Miðdegistónleikar: Gömul tónlist Hans-l'lrich Niggemann og Kammer- hljómsveit Emils Seilers leika Konsert í G-dúr eftir Johann Joachim Quantz. Hans-Ulrich Niggemann, l'lrich Greh- ling og Karl Heinz Lautner leika Sónötu í F-dúr eftir Johann Gottlieb Graun. Werner Neuhaus, Hans Plummacher. Helmut Hucke. Werner Mauruschat og Concertium Musicum hljómsveitin leika Sinfóníu konsertante í B-dúr fyr- ir fiðlu.selló. óbó og fagott eflir Joseph Haydn; F rit z Leh an s tj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Popphornið 16.45 Barnatfmi: Gunnar Valdimarsson stjórnar a. „Níu nóttum fvrir jól kem ég til manna,, Þáttinn. sem fjallar um ýmsan aðdrag- anda jólanna. flytja auk Gunnars: Kjartan Ragnarsson. Vilborg Arna- dóttirog Mímir Völundarson. b. „Sandhóla-Pétur“ eftir C. Wester- gaard Þorsteinn V. Gunnarsson les kafla úr sögunni. sem Eiríkur Sigurðsson ís- lenzkaði. 17.30 Framburðarkennsla í ensku w A skjánum FÖSTUDAGl'R 14. desember 1973 20.00 Fréttir 20.25 Veðurog auglýsingar 20.35 Tommi og Kisa Músfkþáttur. Sænsk hljómsveit. skipuð ungu fólki. leikur ýmiss konar popptónlist og jass ásamt meðsænskum þjóðlögum. (Nordvision— Sænska sjónvarpið) 21.15 Landshorn Að þessu sinni verða almennar um- ræður um stjórnmál í Landshorni. og þátturinn helmingi lengri en venju- lega. Afgreiðsla fjárlaga er nú skammt undan og munu umræðurnar að vonum snúast mjög um þróun efnahags- og f j á rm á 1 a þjóða ri n n a r. l'msjónarmaður þáttarins verður Ólafur Ragnarsson. fréttamaður. og 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.30 Fréttir. 18.45 Veðurfregnir. 18.55 Tilkynningar. 19.00 Veðurspá. Daglegt mál Helgi J. Halldórsson cand. mag. flytur þáttinn. 19.10 Bókaspjall Umsjónarmaður: Sigurður A. Magnús- son. 19.30 t skfmunni Myndlistarþáttur i umsjá Gylfa Gísla- sonar. 19.50 Einsöngur í útvarpssal: llalldór Vilhelmsson syngur við undirleik Guð- rúnar Kristinsdóttur. a. „Hornafjörður" eftir Ingunni Bjarnadóttur. b. „Joe Hill“ eftir Earl Robinson. c. „Hold on“, þjóðlag. d. „Stökur“ eftir Jón Asgeirsson. e. „Godown Moses“, negrasálmur. 20.05 Leikrit: „Lífsins krydd" eftir Somerset Maugham Þýðandi: Ingibjörg Stephensen. Leik- stjóri: Sveinn Einarsson. Persónur og Ieikendur: Ashenden Þorsteinn ö. Stephensen Ashenden yngri ...........Guðmundur Magnússon Lady Hodmarsh Herdís Þorvaldsdóttir Millicent, hertogafrú Geirlaug Þor- valdsdóttir Scailion. lávarður ..Pétur Einarsson Rosie Driffield ..Þ<ira Friðriksdóttir Mary-Ann ......Auður Guðmundsdóttir Ellen.............Guðrún Alfreðsdóttir Presturinn ..........Ævar R. Kvaran Prestsfrúin ..............Þ(jra Borg Gallowav .........Kjartan Ragnarsson Frú Barton Trafford....Guðbjörg Þor- bjarnardóttir Allgood Newton Sigm. Ö. Arngrímsson Amy Driffield .......Sigríður Hagalín Þjónn ...............Klemenz Jónsson 21.45 „Leiðsla". hljómsveitarverk eftir Jón Nordal Hljómsveitin „Harmonien" í Bergen leikur; Karsten Andersen stj. Árni Kristjánsson flytur inngangsorð. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: Minningar Guðrúnar Borgfjörð Jón Aðils leikari les (13). 22.35 Manstu eftir þessu? Tónlistarþáttur í umsjá Guðmundar Jónssonar píanóleikara. 23.30 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok * meðal þátttakenda verða væntanlega talsmenn allra stjórnmálaflokkanna. 22.20 Mannaveiðar Bresk framhaldsmynd. 20. þáttur. Leynivopnið Þýðandi Kristmann Eiðsson. P-fni 19. þáttar: Vincent er í höndum SS-manna í París. Foringinn. sem fær það hlutverk að krefja hann sagna. reynist vera gamall vinur hans og skólafélagi frá Oxford. Lutzig gerir sitt besta til að gera þennan gamla félaga tortryggilegan í augum Vincents. en þrátt fyrir það ákveður Vincent að gera við hann sam- komulag. sem tryggir honum örugga undankomu úr borginni gegn smávægi- legum upplýsingum. 23.10 Dagskrárlok fclK ■ fjclmiélum »" , I KVÖLD klukkan 21.45, er á dagskrá útvarpsins „Leiðsla“, hljómsveitarverk eftir Jón Nor- dal tónskáld og skólastjóra Tón- listarskólans í Reykjavík. Það er flutt af hljómsveitinni „Harmonien“ í Bergen, sem Karsten Andersen stjórnar, en hann hefur sem kunnugt er verið aðalstjórnandi Sinfóníu- hljómsveitar Islands í vetur. Áður en flutningur hefst mun Árni Kristjánsson tónlistar- stjóri útvarpsins flytja inngangsorð. Tónskáldið dvelst sjálft er- lendis um þessar mundir, svo að við fengum Árna Kristjáns- son til að segja okkur einhver deili á verkinu. Hann kvað Jón hafa samið Leiðslu að beiðni norsku hljómsveitarinnar „Harmonien“ og fékk hljóm- sveitin styrk hjá menningar- málastofnun Norðurlandanna. Verkið var svo frumflutt í Bergen hinn 22. marz síðastlið- inn, en hérlendis Kffur það aldrei verið.flutt áður. Ríkisút- varpið fékk segulbandsupptöku lánaða hjá norska útvarpinu, að sögn Árna. „Um verkið sjálft er það að segja, að það er byggt á Sólar- ljóðunum,“ sagði Árni, „eink- um sólarkaflanum, þar sem lát- inn faðir lýsir fyrir syni sínum, hvernig andlát hans bar að og hvað beið hans, er hann fór yfir hin miklu landamæri."

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.