Morgunblaðið - 13.12.1973, Síða 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. DESEMBER 1973
t
Maðurinn minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi
JÚLÍUS RÓSANT GUÐLAUGSSON,
Grund i Garði
verður jarðsunginn frá Útskálakirkju laugardaginn 1 5 desember kl. 2
e h.
Ferð verður frá Rauðalæk 7 kl. 1 2
Fyrir hönd aðstandenda Sigríður Helgadóttir.
t
Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og útför
JÓHÖNNU S. ÞORLEIFSDÓTTUR,
Grenimel 5,
ÞorleifurTh. Sigurðsson,
Hilmar Þór Sigurðsson,
María S. Eyjólfsdóttir,
Vilborg Gunnarsdóttir
og börn.
t
Móðir min,
JÓFRÍÐUR JÓNSDÓTTIR,
frá RHi, til heimilis að Hjálmholti 4.
andaðist 11. des. Kveðjuathöfn verður í Fossvogskirkju föstudaginn
14 des kl 10.30
Jarðsett verður að Ingjaldshóli, laugardaginn 15. des. Fyrir hönd
systkina og annarra vandamanna,
Maria Guðmundsdóttir.
t
Útför
GUNNARS J. ÓLASONAR,
Grafarholti,
fer fram að Lágafelli, Mosfellssveit, laugardaginn 1 5 des 1 973, kl 2
e.h.
Blóm og kransar vinsamlega afþökkuð.
Kristín Bæringsdóttir, Elisabet Gunnarsdóttir,
Guðlaug Óladóttir, Jón Gunnar Árnason,
Þórunn Gunnarsdóttir Griggs, Dagbjört Gunnarsdóttir.
Paul H. Griggs,
Paul H. Griggs jr..
t
SIGURJÓN JÓHANNSSON
frá Skagaströnd,
Garðaveg 13b, Hafnarfirði
lézt hinn 7 desernber Minningarathöfn fer fram í Fossvogskirkju
fimmtudagmn 13 desember kl 15
Jarðsett verður frá Hólaneskirkju á Skagaströnd laugardaginn 1 5
desember k.l. 14
Fyrir hönd vandamanna,
Ingunn Hilmarsdóttir.
t
Faðir okkar og tengdafaðir,
GUNNAR STEFÁNSSON,
Sörlaskjóli 42,
verður jarðsungmn frá Dómkirkjunni, föstudaginn 14.des kl 1.30.
Hannes Gunnarsson,
Guðmunda Gunnarsdóttir, Böðvar Árnason,
Ásta Labergola, Timothy Lagergola,
Inga Gunnarsdóttir, Kristinn Guðmundsson.
t
Eiginmaður minn faðir okkar tengdafaðir og afi
SIGURÐUR E. MARKAN
verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni á morgun föstudaginn 14
desember kl 15.
Þeim sem vildu minnast hins látna, er vinsamlegast bent á að láta
líknarstofnanir njóta þess.
Ingrid Markan
Rolf og Sofie Markan
Björn og Helén Louise Markan
Tone og Michael Becker
Anne-Marie, Ingrid og Inga Huld Markan.
Halldór Asgrímsson
fyrrv. alþingismaður
og kaupfélagsstjóri
Fæddur 17/4 1896.
Dáinn 1/12 1973.
Halldór Asfírfmsson var fæddur
að Brekku í Hróarstunsu, sonur
hjónanna Asgríms Guðniundsson-
ar bónda þar og siðar á Grund í
Borgarfirði eystra. og konu hans
Katrínar Björnsdóttur frá HUsey í
Hróarstungu. Var þetta sagt
kjarnafólk f báðar ættir, svo Hall-
dór átti ekki langt að sækja þótt
einhver dugur væri í honuirjenda
reyndist þaðsvo.
Ég kynntist Halldóri ekki fyrr
en hann fluttist til Vopnafjarðar
árið 1940, og réðst kaupfélags-
stjóri að Kaupfélagi Vopnfirð-
inga. Ilafði hann þá áður verið
kaupfélagsstjóri hjá Kaupfélagi
Borgarfjarðar í 18 ár. og veitti því
kaupfélagi forstöðu til ár.sins
1942. Rak hann jafnframt btiskap
á föðurleifð sinni Grund
1923—1932.
Ilann var þar kjörinn til ýmissa
trúnaðarstarfa, sýslunefndarmað
ur með meiru. Held ég að ekki sé
ofmælt, að hann var þar driffjöð-
ur í flestum framfaramálum
sveitarinnar, og sýndi í mörgu
mikía tryggð við það byggðarlag.
Eftir að Halldór kom til Vopna-
fjarðar endurtók sama sagan sig
og á Borgarfirði. Hann var kosinn
til margra aukastarfa. svo sem í
hreppsnefnd. sýslunefnd Ofl. Ö11-
um þessum störfum sinnti hann
með brennandi áhuga og dugnaði.
Framfarahugurinn var með ein-
dæmum mikill, en þó vildi hann
alltaf reyna að sjá fjárhagslega
borgið þeim fyrirtækjum. sem
honum vartróað fyrir.
Vopnafjörður tók miklum
stakkaskiptum á þeim árum, sem
Halldór var hér og átti hann stór-
an þátt í því, þó náttUrlega legðu
þar fleiri hönd að, enda tímarnir
þá farnir að bre.vtast í framfara-
átt. Þö voru á þessum árum harð-
indaár, og meðal annars vorið
1949, sem er versta vor, sem yfir
Austurland hefir komið í langa
tíð. Þá dró Ilalldór ekki af sér
fremur en endranær til bjargar
fénaði í Vopnafirði, enda tókst
það ótrUlega giftusamlega.
Halldór var þingmaður Norð-
mýlinga og AusturlandskjÖrdæm-
is 1946—1967, og þótti röggsamur
og dugandi þingmaður. Átið 1960
var hann skipaður útibússtjóri
BUnaðarbanka Islands á Egilstöð-
um við stofnun útibUs þar. Hann
lét af þvf starfi sjötugur á árinu
1966.
Þessi ófullkonina upptalning
sýnir, að hér hefur enginn meðal-
maður verið á ferð.
Halldór kvæntist 1922 eftirlif-
andi konu si.nni Önnu G tðnýju
Guðmundsdóttur frá IIóli i Borg-
arfirði. Er það annáluð ágætis-
kona. enda heimili þeirra með
eindæmum skemmtilegt.
Var alltaf tnjög mikil gestrisni á
þvi heimili, svo að engu var
líkara en að þar væri rekið
hótel, að öðru leyti
en þvi, að þar þurfti enginn
að borga neitt. Þar voru allir vel-
komnir. og þótt góðar væru veit-
ingar þá dró einnig að glaðværð
og spaugsemi húsbændanna. og
alltaf virtist eins og þeirra væri
ánægjan.
+ Eiginmaður minn, fósturfaðir og bróðir, ^ JÓN JÓNSSON,
múrari, Stórholti 47,
verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju, föstudaginn 14 desember. kl.
1 30 Blóm vinsamlega afþökkuð.
Sigriður Guðmundsdóttir, Hallgrimur Guðmundsson
Halla Pálsdóttir, og systkini hins látna.
Eiginmaður minn,
BJARNI SÆMUNDSSON,
Hveramörk 6, Hveragerði,
verður jarðsettur frá Fossvogskirkju, laugardaginn 1 5. des. kl. 1 0.30.
Sigurrós Guðlaugsdóttir.
Faðir okkar, tengdafaðir og afi
GUÐMUNDUR GUDJÓNSSON,
skipstjóri,
Öldugótu 40,
verður jarðsunginn frá Fríkirkjunni laugardaginn 1 5. des. kl, 1 0.30 fh.
Hafliði Guðmundsson,
Elín Guðmundsdóttir Jakob Albertsson.
Garðar Guðmundsson Jónína Ásmundsdóttir,
og barnabörn.
Faðir minn
NJÁLL GUÐMUNDSSON
bifreiðastjóri, Kleppsveg 138,
lést aðfaranótt hins 12 desember.
Elín Bára Njálsdóttir,
Viðimel 39.
t
Alúðarþakkir til allra þeirra, er sýndu okkur samúð og*hlýhug við
andiát og jarðarfór
GUDBJARGAR ÁSGEIRSDÓTTUR,
Ásgeir Gunnarsson
og aðrir vandamenn.
Halldór og Anna áttu 5 sonu:
Ama Björgvin, lögfræðing i
Kópavogi. Asgrím Iíelga, kaup-
félagsstjóra á Hornafirði. Inga
** örn, starfsmann hjá Sjávaraf-
ðadeild SÍS. Guðmund Þóri,
siarfsmann hjá Sjávarafurðadeild
SlS, og Ilalldór Karl, kaupfélags-
stjóra á Vopnafirði. Allt hafa
þetta reynst mjög nýtir menn í
sínu starfi og góðir drengir.
Ég veit að Vopnfirðingar munu
lengi minnast Halldórs og Önnu
með þakklæti fyrir þeirra miklu
risnu og hlýhug í garð Vopnfirð-
ina.
Að síðustu vil ég þakka allt það,
sem ég og mitt fólk hefur notið á
þeirra heimili, og flyt frú Önnu
innilegar samúðarkveðjur frá
okkur hjónunum og minni fjöl-
skyldu.
Friðrik Sigurjónsson.
Styrkur
tillðnó
FR A VILÖG R eykja víktirborgar
til lista inunu á næsta ári htekka
uin 42% og verða kr. 43 milljónir
samkvæmt fjárhagsáætlun borg-
arinnar fyrir næsta ár.
Einn af stærri liðunum í þess-
uni gjaldabálki er styrkur til
Leikfélags Reykjavíkur, sem
hækkar úr 15 milljónum i 20
milljónir. Þessi styrkur er f sam-
ræmi við óskir félagsins, en það
telur nauðsynlegt að ráða 6 leik-
ara á svonefndan B-samning til að
tryggja starfskrafta yngri leikara
og þar með að auka starfsmögu-
leika félagsins. En borgarsjóður
hefur jafnan styrkt félagið um
upphæð, sem svarar launurn fast-
ráðinna leikara og annars fasts
starfsliðs.
Þess má og geta í þessu satn-
bandi, að nú er imnið af krafti við
hönntin bg annan imdirbiining að
byggingu nýs borgarleikhúss í
nýja miðbænum.
Malar-
bifreið
út 1 skurð
STÖR dráttarbifreið með
tengivagn til malarflutninga lenti
út af Kringlumýrarbraut, ók yfir
ljósastaur og steyptist niður í
skttrð um kl. 13 á mánudag. Ilafði
ökumaður snarbeygt út af veg-
inum til að komast hjá að lenda
aftan á fólksbifreið, sem hafði
hægt ferðina á norðurleið við
gamla Fossvogsveginn. Farþegi i
dráttarbifreiðinni fór úr mjaðm-
arlið, en ökumaður hlaut minni-
háttar meiðsli. Bifreiðin skemmd-
ist talsvert mikið.
+
Jarðarför,
INGVELDAR S.
JÓHANNESDÓTTUR
frá Þorgrímsstöðum,
fer fram frá Tjarnarkirkju, Vatns
nesi, laugardaginn 1 5. desember
kl. 14.
Vandamenn.