Morgunblaðið - 13.12.1973, Page 33
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. DESEMBER 1973
33
Stebbi er eins og hálfs, - og
matvandur. Stundum vill hann
ekkert boröa á morgnana. Þó
neitar hann aldrei TROPICANA
appelsínusafa.
Hann Stebbi veit hvað hann
syngur. Þaö vita þeir hjá TROPICANA
líka: Eitt glas af TROPICANA jafn-
gildir nefnilega um þaö bil fimm
nýjum appelsínum aö gæöum.
í hverjum dl. af TROPICANA er um
þaö bil 40 mg. af c-vítamíni og
allt aö því 50 hitaeiningar.
JRDPICANA
sólargeislinn
frá Florida
QJ
CQ
MECCANO
er broskandl fyrlr öörn á öllum aldrl
Hverjum MECCANO-kassa fylgir listi fyrir hvert sett, sem gefur
leiðbeiningar og sýnir hluta af því, sem hægt er að búa til.
Þetta er hið upphaflega og raunverulega MECCANO, sem pabbi lék
sér að, en tíminn og tæknin hafa endurbætt það og gjört að
vinsælasta leikfangi sonarins — og nú fást alls konar rafmótorar og
gufuvélar, sem hægt er að tengja við og þannig auka fjölbreyttni og
glæða sköpunargáfu barna og unglinga.
☆ Látið hugmyndaflugiÓ ráða
er þér raðið MECCANO
Helldverzlun Ingvars Helgasonar
Vonarland við Sogaveg, símar 84510 og 84511.
"LÍTIÐ £111’
Á NÝRR112 LAGA HLJOMPLÖTU.
GERÐRIAF SÉRSTAKRI VANDVIRKNI
FRÁDÆRRA TÆKNIMANNA
HLJOMPLATA FYRIR ALLA
i
I .• ~\ : > -xi
ÁÁ RECORDS
■j*..**'
> I I / i ( ( i