Morgunblaðið - 13.12.1973, Side 37

Morgunblaðið - 13.12.1973, Side 37
Sbni 6024«. Kalaharl eyðlmörkln amerísk, í litum með ísl. texta Stanley Baker. Sýnd kl. 9. í SKUGGA GÁLGANS Spennandi og viðburðarík mynd frá landnámi í Ástralíu á fyrri hluta síð- ustu aldar, tekin í litum og Panavision. íslenzkur texti. Leikstjóri Philip Leacock. Hlutverk. Bean Bridges John Mills Jane Merrou James Booth. Endursýnd kl. 5.1 5 og 9 Bönnuð börnum. „BLESSI WG” TÓMAS FRÆNDI “Mondo Cant' instruhtaren Jacopatti nye verdens-chock ----- om hvid mands grusomme udnyttolso ofdo sortol DEHAR HBRTOMDET- DEHAR LÆSTOMOET- NUKANDE SEDETI... FARVEL, Onkel Tom Sýnd kl. 9 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. DESEMBER 1973 37 Félagsstarf Sjálfstœðisflokksins ÁRNESSÝSLA Aðalfundur sjálfstæðisfélagsins Óðins verður haldinn i Hótel Selfoss, laugardaginn 15. des. kl. 2. eh. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Undirbúningur sveitarstjórnarkosninga. Stjórnin. KOPAVOGUR Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna i Kópavogi er boðað til fundar í sjálfstæðishúsinu, við Borgarholtsbraut, fimmtudaginn 13. des. 1973 kl. 20.30. Dagskrá: 1. Bæjarfulltrúarnir Axel Jónsson og Sigurður * Helgason, ræða um gerð fjárhagsáætlunar Kópavogskaupstaðar 1974. 2. Undirbúningur bæjarstjórnarkosninganna. Stjórnin. Fiskkaupsndur Vantar félaga í útgerð á góðum vertíðarbát. Tilboð sendist Mbl. fyrir 17. des. merkt: Strax 3048. Keflavlk - Suðurnes Til sölu 70 fm miðhæð á góðum stað í Keflavík. íbúðinni fyigir bílskúr. Nýir gluggar. íbúðin er í ágætu ásigkomu- lagi. Verð ca. 2,2 milljónir. Upplýsingar hjá Fasteignasölunni, Hafnargötu 27, Keflavík, sími 1420— 1477. &JUNGHANS Aldrei að trekkja aldrei að stilla Transistor vekjari ein rafhlaða á ári. VerS frá 2200. Póstsendum. Sigurður Jónasson, Laugavegi 10, BergstaSarstrætis megin. Sími 10897. Veitingahúsicf Borgartúni 32 PELIKAN - DISKOTEK BINGO BINGO Bingó í Templarahöllinni, Eiríksgötu 5, kl. 8.30 i kvöld. Vinningar að verðmæti 25 þúsund krónur Borðum ekki haldið lengur en til kl. 8.1 5. Sími 20010. NAUDUNGARUPPBOB Eftir kröfu tollstjórans I Reykjavík fer fram opinbert uppboð að Sólvallagötu 79, laugardag 1 5 desember n.k kl 1 3.30 Seldar verða ótollafgreiddar vörur svo sem: Vélahlutir, leikföng, skófatnaður, álvinklar, snyrtivara, búsáhöld, not- aðir hjólbarðar, skrautvörur, bifreiðavarahlutir, álsuðuvir, fataefni, leðurreimar, þakasfalt, byggingarefni, mikið af allskonar fittings, fatn- aður, vefnaðarvara, lampar, benzinvélar o.fl Þá verður selt eftir kröfu ýmissa lögmanna skiptaréttar o.fl. Borvél, búðarkassi, sjónvarpstæki, útsögunarvél, þvottavélar skrifstofu- húsgögn og áhöld, sófasett og allskonar barnafatnaður, hárþurrkur, hrærivélar, þvottaefni o.fl. Þá verður einni selt á frjálsu uppboði, ýmsir munir úr dánarbúi Júliusar T. Júlíníussonar fyrv. skipstjóra, svo sem sófasett, borðstofusett þ.e. borð, 12 stólar og 3 skápar (eik), skrifborð, lampar, borð, skápar, speglar, stólar, ýmsir smámunir og bækur þar á meðal: Landfræðisaga ísl. (Þorv. Th.) ísl.sögur (Sig. Kristjánss.), Dvöl l-lll (Vigf. Guðmundss.) og margarfleiri bækur. Munir aðrir en tollvörur verða til sýnis á uppboðsstað föstudag 14. desember n.k. kl. 5—7 e.h. Greiðsla við hamarshögg. Ávísanir ekki teknar nema með samþykki uppboðshaldara. Uppboðshaldarinn i Reykjavik ÞURÍÐUR SIGURÐARDÓTTIR Á NVRR114 LAGA PLÖTU ÖLL REZTU LÖG ÞURÍDAR Á EIMNIPLÖTU SG-HLJÓMPLÖTUR

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.