Morgunblaðið - 13.12.1973, Qupperneq 42

Morgunblaðið - 13.12.1973, Qupperneq 42
42 MÖRGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. DESEMBER 1973 fflLMAR STENDUR SIG MEÐ PRÝÐI Hilinar Björnsson. HIL.MAR Björnsson. fyrrunj landsliösþjálfari í handknaftloik. dvelur nú viS nám í Svíþjóð og leikur þar með sænska meistara- liðinu Hellas. Átti Hilmar ásadan leik með liði sfnu um síðustu helgi, en þá vann það Redbergs- lind í I. deildar keppninni með 22 mörkumgegn 16. Skoraði Hilmar 2 mörk I leiknum. Staðan í 1. deildinni I Svíþjóð er nú sú, að Malmö hefur forystu og er með 14 stig að loknum 8 leikj- um, Kristianstad er I öðru sæti með 11 stig eftir 7 leiki, þá kemur Hellas með 10 stig og Frölunda með 10 stig, hæði eftir 8 leiki. Drott er með 7 stig eftir 7 leiki, Lugi með 5 stig eftír 7 leiki, Red- bergslind með 3 stig eftir 7 leiki og neðst í deildinni er Warta með 3 stig eftir 7 leiki. Otrúlegur áhugi NÁK\ .E.M könnun var gerð á því í Svfþjóð. hversu margir fylgdust með sendingum sjónvarps og út- varps frá landsleiknum í knatt- spyrnu. Malta—Svfþjóð. er fram fór 11. nóvember sl., svo og hversu margir lásu það. sem dag- blöðin skrifuðu um leik þennan. Náði könnunin til aldurshópsins frá 9 ára ára til 79 ára og niður- stiiður hennar voru f stuttu máli þessar: 17% hlustuðu eingiingu á út- varpslýsingu. 22"(> fylgdust eingöngu meðsend- ingu sjónvarpsins. 21 % hlustuðu bæði á útvarp og horfðu á sjónvarp. VIIs voru það því um 60% þjóð- arinnar. sem fylgdust nieð leikn- um, og er það taliö algjört eins- diemi, að jafnstór hundraðshluti þjóðarinnar fylgist með útsend- ingu þessara fjölmiðla. Þegar kannað var. hversu marg- ir lásu bliiðin.kom í ljös að um 90% þeirra. sem könnunin náði til. hiifðu lesið meira og minna um leikinti í ..sínum" blöðum. Er það líka ötrúlega hátt hlútfall. þegar þess er gætt, að 6% höfðu alls engin bliið séð eða lesið. Það kom líka glögglega í Ijós við kiinnun þessa. að Svíar vorti geysilega óánægðir með úrslit leiksins. en sem kunnugt er vann Svfþjóð ..aðeins" 2-1. TTeimsbikarhafarnir frá í fyrra: Gustavo Thoeni og Ann-ÍMarie Pröll. Priill byrjaði keppnistímabilið vel að þessu sinni, en Thoeni hefur enn ekki hafið keppni. Júdóáhugi í Grindavík Pröll byrjar vel NÝLEGA för fram í Grindavík drengjakeppni í júdó á vegum UMFG. Tóku þátt f mótinu 53 drengir frá þreinur félögum, UMFG (26). Amianni (18) og Júdófélagi Reykjavfkur (9). Keppt var í þremur aldurs- flokkum. I flokki 14—löáraunnu Grindvíkingar öll verðlaun. Pétur Pálsson sígraði. Þorsteinn Sím- onarson varð annar og Gunnlaug ur Friðbjarnarson hlaut þriðju verðlaun. 1 flokki 12—13 ára sigraði Pétur Eggertsson JA. ann- ar varð llalldör Birgisson JA og Heimsmeistarakeppni kienna í handknattleik stendur iní yfir og fer hún fram 1 Jiígóslavíu. Þangað komust 12 lið að lokinni undankeppni. og vekur athygli að eigi l'ierri en 7 af þeim koma frá Austur-Evrópiiþjóðum. Fyrir- komulagið í lokakeppninni er þannig, að skipl er í fjóra riöla og eru þrjú lönd í hverjum riðli. Tvii efstu liðin í hverjum riðli komust í lokakeppnina. en liðin. sem urðu í þriðja sieti í riðlinum. keppa iiin 9.-12. sætið. Urslít leikja í þessari undan- keppni varð þessi: A-riði II: Keppendur Ungverjaland. Tékkó- slóvakía. Vestur-Þýzkaland. Úrslit leikja: Ungverjaland — Tékkóslóvakía 12:7 Tékkóslóvakía — Vestur-Þý/kaland 16:9 þriðji Margeir Guðmundsson UM- FG. I yngsta flokki. 11 ára og yngri. sigraði Arnar Daníelsson UMFG, Heimir Ríkharðsson Armanni varð annar og Mark Sigurjónsson UMFG þriðji. Það vekur ath.vgli, hversu mik- 111 júdöáhugi er í Grindavík, og greinilegt er. að Jóhannes Haraldsson íþröttakennari hefur unnið þar mikið og gott upp- byggingarstarf. Það er í rauninni ekki svo lítið afrek að þjálfa upp höp 26 drengja og senda til keppni fni ekki stærri stað en Grindavik er. Lokastaöan: Ungverjaland 2 2 0 0 30:14 4 Tékkóslóvakía 2 10 1 23:21 2 V-Þýzkaland 2 0 0 2 16:34 0 B-riðill: Keppendur: Rúmenía, Japan og Noregur. t’islit leikja: Rúmenía — Japan 24:12 Noregur — Japan 16:9 Rúmenía — Noregur 10:5 laikastaðan: Rúmenía 2 2 0 0 34:17 4 Noregur 2101 21:19 2 Japan 2002 21:40 0 C-riði II: Keppeiidur: Pólland. Sovétríkin, Austur-Þýzkaiand. í’islit leikja: A-Þýzkaland — HEI.MSBIK ARHAFINN f alpa- greinum kvenna á skíðum. Ann- Marie Pröll frá Austurrfki, vann öruggan sigur í fvrsta mótinu, sem gefur stig í bikarkeppni ársins 1974, en það fór fram í Val d’Isere um helgina. Keppt var í stórsvigi og var tími Priill 1:29,42 mfn. I öðru sæti varð landi hennar Ingrid Gfiilner á 1:31,59 mín.. þriðja varð Wiltrud Drexel, einnig frá Austurríki, á 1:31,95 mfn.. og í fjórða sæti varð Olým- píumeistarinn frá Sapporo, Marie-Therese Nadig frá Sviss, á 1:32,08 mín. Fremst Norðurlanda- Pólland 11:11 Pölland — Sovétríkin 6:8 Sovétrikin — V-Þý/kaland 7:4 Lokastaðan: Sovétríkin 2 2 0 0 15:10 4 Pólland 2 0 1 1 17:19 1 A-Þýzkaland 2 0 11 15:18 1 Driðill: Keppendur: Danmörk, .Júgóslavía og Holland. Úrslit leikja: .1 úgóslavía — Danmörk 11:10 Danmörk —- Ilolland 13:4 Júgóslavia — ilolland 20:4 Lokastaðan: Júgóslavía 2 2 0 0 31:14 4 Danmörk 2 1 0 0 23:15 2 Ilolland 2 0 0 2 8:23 0 kvenna í keppni þessari varð Toril Förland frá Noregi. Hún varð í 31. sæti, á 1:35,37 mfn. Þá fór einnig fram um helgina á sama stað og stór- svigskeppni kvenna var, keppni í stórsvigi karla. Sigur- vegari í þeirri keppni varð STJÓRN Frjálsíþróttasambands íslands hefur nýlega skipt með sér verkum og skipað í nefndir fyrir næsta starfsár. Stjórn FRI 19 73 — 74: Örn Eiðsson formaður. Sigurð- ur Björnsson varaformaður, Svavar Markússon gjaldkeri. Páll OI. Pálsson bréfritari, Þorvaldur Jónasson fundarritari, Sigurður Helgason formaður útbreiðslu- nefndar. Varastjórn: Einar Frímannsson, Gfsli Magnússon, Hákon Bjarnason. ÞESSA dagana stendur yfir á IIaíti keppni Mið-Aineríkuríkja um eitt sæti í lokakeppni heims- meistarakeppninnar f knatt- spyrnu í V-Þýzkalandi að sumri. Þátttökuliðin eru frá Haiti. Ilonduras, Mexikó, Hollen/ku Antillernaog Guatemala. F.vrirfram var búizt við, að Mexikó yrði öruggur sigurvegari f riðlinum, en að loknum þremur umferðum hefur Haiti forystu með 6 stig — hefur unnið alla 19 ára piltur frá Austurríki, Hans Hinterseer að nafni. Tfmi hans var 3:05,09 mín. Hinterseer kom fyrst fram á sjónarsviðið í fyrra og þykir geysilega efnilegur skíðamaður. I öðru sæti varð Hel mut Schmalzl frá ítalíu, á 3:05,23 mín. og f þriðja sæti varð Piero Gos frá Italíu, á 3:05,58 mín. Fjórði varð svo Jim Hunter frá Kanada, á 3:07,02 mín. Útbreiðslunefnd: Sigurður Helgason, Tómas Einarsson, Þorsteinn Einarsson. Laganefnd: Magnús Jakobsson, Sigfús Jóns- son. Sigvaldi Ingimundarson. Fjáröflu narnefnd: Brynjólfur Ingólfsson, Fin.n- björn Þorvaldsson, Jón M. Guð- mundsson. Mótanefnd: Hákon Bjarnason, Kristinn Sigurjónsson, Sigurður Geirdal. Skrifstofa FRÍ í íþróttamiðstöð- inni Laugardal er opin alla fimmtudaga f vetur frá klukkan 17.30 til 19.30, sími 83386. sína leiki. Miklar deilur hafa orðið um dómgæzlu í keppninni og um tíma leit út fyrir, að öll liðin myndu fara heim. Var það eftir að dómari eins leiksins dæmdi fjögur löglega skoruð mörk af, en það var í leik Haiti og Honduras. Vai-ð þetta til þess, að Ilaiti, sigraði i leiknum, 2—1. Mexikanar hafa gert tvö jafntefli: Við Honduras 0—0 og Guatemala 1—1, en síðasta leik sinn, gegn Antillerna, unnu þeir hins vegar með yfirburðum, 8—0. Híi kvenna í handknattleik: Lokakeppnin er hafin Ungverjaland — Vestur-Þýzkaland 18:7 Stjóm FRÍ og nefndir Undankeppnin í Mið-Ameríku

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.