Morgunblaðið - 28.12.1973, Side 13

Morgunblaðið - 28.12.1973, Side 13
MOKGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 28. DESEMBER 1973 13 ShlPUIÍGtRB RlhlSINS M/s Hekla fer frá Reykjavík þriðju- daginn 8. janúar vestur um land í hringferð. Vörumóttaka: 3. og 4. jan. og til hádegis 7. jan. til Vestfjarðahafna, Norð- urfjarðar, Siglufjarðar, Ólafsfjarðar, Ákureyrar, Húsavíkur, RaufarHafnar, Þórshafnar, Bakkafjarðar, Vopnafjarðar, Borgarfjarð- ar og Seyðisfjarðar. Aramðta- skoteldar ELDFLAUGAR TUNGLFLAUGAR SKRAUTFLUGELDAR — Skipaflugeldar Fa II hl ífaf lugelda r Bengalblys — Jokerblys Stjörnuljós — Eldgos Verzlið þar sem úrvalið er Gleðilegt nýtt ár! Laugavegi 13 -— Glæsi bæ Vélapokknlngor Dodge '46—'58, 6 strokka Dodge Dart '60—'70, 6 — 8 strokka Fiat, allar gerðir Bedford, 4—6 strokka, dísilhreyfill Buick, 6—8 strokka Chevrol. '48—'70, 6—8 Str. Corvair Ford Cortina '63—'71 Ford Trader, 4—6 strokka Ford D800 '65—'70 Ford K300 '65— 70 Ford, 6 — 8 strokka, '52 —'70 Singer - Hillman - Rambler Renault, flestar gerðir Rover, bensín- og dísilhreyfl- ar Skoda, allar gerðir Simca Taunus 1 2M, 1 7M og 20M Volga Moskvich 407—408 Vauxhall, 4—6 strokka Willys '46 —'70 Toyota, flestar gerðir Opel, allar gerðir. Þ. Jónsson 8 co Símar. 8451 5 — 8451 6. Skeifan 1 7. Til lelgu I miðbænum skrifstofu og verzlunarhúsnæði Þeir sem áhuga hafa sendi tilboð til afgr.-Mbl fyrir 2. janúar merkt 3059. PÓLÝFÓNKÓRINN — KÓRSKÓLINN Áramótafagnaður Pólýfónkórsins og Kórskólans verður i Félagsheimili Fóstbræðra við Langholtsveg föstudaginn 28. desember og hefst kl. 20.30. Úrvals skemmtiatriði Mætið öll og takið með ykkur gesti. Stjórnin. Tllkynning Irá Sklðalélagl Reyklavlkur Laugardaginn 29. desember verður haldið skiðamót (6 manna sveitarkeppni í svigi) við Skíðaskálann í Hveradöl- um Keppt verður í 13 ára og eldri og 12 ára og yngri Ein sveit frá hverju félagi i hverjum aldursflokki er leyfð Nafnakall kl 12 og mótið hefst kl. 1. Þátttökutilkynn- ingar eiga að vera komnar til gjaldkera Skiðafélagsins Ellen Sighvafsson fyrir föstudagskvöldið 28. desember Mótsstjóri verður Jónas Ásgeirsson og Brautarstjóri Haraldur Pálsson. Göngubraut verður lögð sama dag kl. 11 f.h Göngu- menn fjölmennið við gönguæfingarnar. Nú á að veita vel, og ostur er ómissandi Eigum við að bjóða ostapinna með fordrykknum? Byrja á ostasúpu? Gæða okkur á ostakjúklingi? Bera fram ostabákka til að gogga í með samræðunum? Fá okkur ostafondue, heitt ostabrauð eða ost- borgara eftir miðnætti? Ostur kemur alls staðar til greina, þeg- ar gera skal góða . veizlu. Þ*að gerir boði og sú stað- ^ reynd að ostur gengur með næst- . um öllum mat, ^ til bragðbætis. 'N/ veizlukostur. /é 5/VíJÖBS *< I : , I’P .A '.fOfA KHISTINAR 9 46

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.