Morgunblaðið - 28.12.1973, Side 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 28. DESEMBER 1973
t
Hjartkær eiginmaður minn, faðir og fósturfaðir
PÉTUR BENEDIKTSSON,
verzl una rma ðu r,
lézt að Landakoti 23 desember
Eiginkona, dóttir, fóstursonur og aðrir aðstandendur.
t
Maðurinn minn
JÓN ÞÓROARSON,
kaupmaður
Laugavegí81,
andaðistá heimili okkar þriðjudaginn 25 desember
Margrét Sæmundsdóttir.
t
Eiginmaður minn og faðir okkar,
RÓBERT ARNAR KRISTJÓNSSON,
framreiðslumaður,
Látrströnd 30, Seltjamarnesi,
lézí 22 desember.
Ásta HeiðurTómasdóttir,
Linda Guðný Róbertsdóttir,
Tómas Kristjón Róbertsson.
t
Hjartkær eiginmaður minn og faðir'okkar
PETER WIGELUND,
skipasmiðameistari,
andaðist 22. desember Jarðarförin fer fram frá Fossvogskirkju,
laugardaginn 29. des kl 10.30
Vilborg Wigelund og dætur.
i .......... i ■■ ...................
t
Móðir okkar
HALLFRÍÐUR EINARSDÓTTIR,
Austurbrún 6,
lézt á Landsspítalanum 21 desember. Útförin fer fram frá
Dómkirkjunm föstudagmn 4 janúar kl 1 3.30
Steinunn Sigurðardótfir, Sigfríður Sigurðardóttir.
Guðrún Sigurðardóttir, Sigriður Ben. Sigurðardóttir,
Lúvík Lúðvíksson.
Konan min
t
GRETHE ZIMSEN,
lézt i Landsspitalanum aðfaranótt 27. desember
Fyrir hönd fjölskyldunnar
Christian Zimsen.
Eiginmaður minn
HELGI MOGENSEN,
andaðist í Landspitalanum að kvöldi 26 desember
Pórunn Mogensen.
t
Alúðar þakkir til allra og sérstaklega bæjarstjórnar Seyðisfjarðar og
Seyðfirðinga, er auðsýndu samúð, vinarhug og margvíslega aðstoð við
andlát og útför
KJARTANS ÓLAFSSONAR
héraðslæknis, Seyðísfirði.
Klara Kristinsdóttir og börn
Sigurður Ólafsson Ástdís Óskarsdóttir
Jón Ólafsson Marfa Brynjólfsdóttir
ívar Ólafsson Valgerður Aðalsteinsdóttir
Sveinn B. Ólafsson Anna Þorgilsdóttir.
Kristján Guðmundsson
fymmt bondi - Mmning
I DAG fer fram útför Kristjáns
Guðmundssonar fyrrum bónda að
Arnarnúpi í Dýrafirði. Hann and-
aðist þ. 20. des. s.l., eftir erfiða
legu.
Kristján fæddist í Haukadal í
Dýrafirði 27. des. 1889. Foreldar
hans voru þau merkishjón Guð-
munda Guðmundsdóttir og Guð-
mundur Gíslason bóndi þar. Á
fyrsta ári fluttist hann með for-
eldrum sfnum að Höfn.
Þegar Kristján hafði aldur til,
fór hann að taka þátt í störfum
með föður sínum, ýmist við bú-
skapinn eða sjóróðra. Seinna meir
fór hann oft til sjós seinni part
vetrar á stærri skip, en starfaði
ávallt við búskapinn mfeíj föður
sínum yfir sumarmánuðina. Arið
1909 fór hann til náms í búnaðar-
skólann að Hvanneyri og útskrif-
aðist þaðan sem búfræðingur
1911, og tók við búi foreldra sinna
1914. Árið 1919 gekk hann að eiga
eftirlifandi konu sína Guðbjörgu,
dóttur sæmdarhjónanna Elín-
borgar Guðmundsdóttur og Guð-
jóns Þorgeirssonar bónda að Arn-
arnúpi. Bjuggu þau að Höfn um
t
Eiginmaður minn, faðir og sonur,
STEFÁN SIGURBENTSSON,
Suðurgötu 33, Hafnarfirði,
verður jarðsunginn frá Þjóðkirkjunni í dag, 28 des. kl. 2.00 e.h. Þeim,
sem vilja minhast hins látna, er vinsamlega bent á Styrktarsjóð
Iðnaðarmannafélags Hafnarfjarðar
Minningarkort fást i bókabúð Olivers Steins og Dröfn h.f., skipasmiða-
stöð
Kristbjörg Björgúlfsdóttir,
Sigríður Stefánsdóttir,
Ásta Guðmundsdóttir.
t
KRISTJÁN GUÐMUNDSSON,
frá Arnarnúpi,
Dýrafirði,
verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju. föstudaginn 28 desember kl
13.30
Guðbjörg Guðjónsdóttir og börn.
t
Faðir okkar tengdafaðir og afi
GÍSLI GÍSLASON verlunarmaður,
verður jarðsunginn frá Innri-Njarðvikurkirkju föstudaginn 28. desem-
ber kl 13.30 Sigriður Gísladóttir
Gunnar Gíslason Kristín B. Waage
Aðalsteinn Th. Gíslason Margrét Konráðsdóttir
Petra Ó. Gísladóttir Jón Stefánsson
og barnabörn.
t
Eiginmaður minn
BRYNJÓLFUR VALDIMARSSON
fyrrverandi bifreiðarstjóri Skólavöllum 2, Selfossi
verður jarðsunginn frá Selfosskirkju laugardaginn 29 des kl 3 e h
Lilja Eiriksdóttir.
t
Móðir okkar og tengdamóðir
INGUNN EINARSDÓTTIR,
verður jarðsett frá Fossvogskirkju i dag, föstudaginn 28 desember kl
3 e. h.
Einar Ermereksson
Guðmundur Ermereksson Kristin Ermereksdóttir
Svanlaug Ermereksdóttir Kristján Benediktsson.
t
Utför mágkonu minnar og föðursystur okkar
GUORÚNAR GUOMUNDSDÓTTUR,
sem andaðist að Elli- o§ hjúkrunarheimilinu Grund þann 19. þ.m.
fer fram frá Dómkirkjunni í dag föstudaginn 28. des. kl. 1 3,30.
Kristin Páimadóttir og bræðrabörn.
hríð, eða þar til 1922 að Kristján
fluttist með fjölskyldu sína að
Arnarnúpi og tók við búsforráð-
um af tengdaföður sínum.
Kristján eignaðist jörðina nokkru
síðar og hýsti hana myndarlega.
Þeim Guðbjörgu og Kristjáni
varð níu barna auðið, tvö eru lát-
in, tvíburi lést við fæðingu og
Guðmunda (3ja barn) lést á miðj-
um aldri. Þau sem eftir lifa eru:
Guðmundur, Guðjón, Sigurður,
Elís, Bjarni, Stefán og Björgvin.
Einnig ólst upp hjá þeim Markús,
þar sem móðir hans Ingibjörg
Markúsdóttir, dvaldist hjá þeim
um margra ára bil eftir missi
manns síns, Stefáns. Þetta er alit
mesta dugnaðar- og atorkufólk,
búsett i Reykjavík og Hafnarfirði..
Auk Ingibjargar var einnig bú-
settur á heimilinu Bjarni Guð-
björnsson um langt árabil.Þeim
hjónum Guðbjörgu og Kristjáni
var ákaflega hlýtt til Ingibjargar
og Bjarna, enda virtist manni sem
þau væru hluti af fjölskyldunni.
Oft voru aðkomubörn á Arnar-
t
Eiginmaður minn og faðir
EIRÍKUR EIRÍKSSON
Grettisgötu 45a,
Reykjavík
andaðist á heimili sínu hinn 12.
desember sl.
Útförin hefur farið fram.
Ásta Björnsdóttir
Björn G. Eiríksson.
t
Eiginmaður minn,
NIKULÁS JÓNSSON,
húsasmíðameistari,
Álfaskeiði 10,
Hafnarfirði
andaðistþann 23. desember.
Jarðaförin áuglýst siðar.
Fyrir hönd vandamanna,
Guðríður Bjarnadóttir
t
Eiginmaður minn, elskulegur
sonur okkar, faðir, bróðir, mágur
og frændi
DAVÍÐ PÉTURSSON,
andaðist 24. des
Inga Guðjónsdóttir
Jóhanna Daviðsdóttir
Pétur H. Ólafsson Fellsmúla
22.
t
Fósturfaðir minn
KARL
AÐALSTEINN
JENSSON
sem andaðist 21. desember
verður jarðsunginn frá
ísafjarðarkirkju laugardaginn 29.
des. kl. 2 e.h.
Fyrir hönd vandamanna.
Tryggvi Jónsson.