Morgunblaðið - 28.12.1973, Side 24

Morgunblaðið - 28.12.1973, Side 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 28. DESEMBER 1973 xrvimA Lagermaður — vélstjórar Óskum að ráða nú þegar samvisku- saman eldri vélstjóra til lagerstarfa og viðhalds verkfæra Vélaverkstæðið Véltak h/f Dugguvogi 21 sími 86605. Vélstjórar — stýrimenn: Óskum að ráða 1. vélstjóra og 1. stýrimann á 600 tonna loðnuskip sem veiðir með flotvörpu. Upplýingar í síma 86605 — 83119 og á kvöldin 52539 — 71451. Atvinna — Karlmenn Viljum ráða nokkra duglega karl- menn í frystihús — og saltfiskverk- un. Uppl. í s. 92-1264 og 41412. Starf við tölvu Óskað er eftir starfsmanni til starfa við tölvu, gagnameðferð í tölvusal ofl. Tungumálakunnátta og góð almenn menntun er nauðsynleg. Æskilegur aldur umsækjenda er 20—25 ár. Umsóknir, er greini aldur umsækjanda, menntun og fyrri störf, óskast lagðar inn á afgreiðslu blaðsins fyrir 4. janúar nk. merkt „Operatör“. 3058. St. Jósefsspítali Landakoti vill ráða eftirtalið starfsfólk: Skrifstofustúlku með staðgóða þekkingu í tollútreikningum. Vél- ritunar-, ensku- og dönskukunnátta nauðsynleg. Stúlku til spjáldskrárvörzlu og annarra léttra skrifstofustarfa. Konu í hálfsdagsstarf við sjúklinga- móttöku og símavörzlu við augn- deild. Vélritunar- og tungumála- kunnátta æskileg. Uppl. hjá starfsmannahaldi frá kl. 3—5. ilTVINNA Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í veitingahúsi. Góður vinnutími og frí á sunnudög- um. Vogakaffi, Súðarvog 50. Sími 38533. Atvinna Getum bætt við starfsfólki í verk- smiðju okkar eftir 1. janúar., Mötu- neyti á staðnum. Uppl. hjá verk- stjóra ekki í síma. h.f. Hampiðjan, Stakkholt 4. Arkitektar — VerkfræBingar. Garðhönnuður, vanur alhliða teiknistofustarfi og mæl- ingum. Hef öll nauðsynleg teikni- og mælingaáhöld. Óska eftir vel launuðu starfi á góðri teiknistofu frá áramótum. Tilboð merkt ,,Vanur hönnun 4847“ sendist Mbl. sem fyrst. Félagslíf HJÁLPRÆÐISHERINN: Norsk Juletrefest. Norsk juletrefest lördag kl. 20.30, pá Frelsesarmeen. Kirkjustræti 2 Herr Jóhannes Sigurðsson, taler. Kaptein Turid og Knut Gamst leder God bevertning, og mye mere Alle er hjertelig velkomne. PÓLÝFÓNKÓRINN — KÓRSKÓLINN Áramótafagnaður Pólýfónkórsins og Kórskólans verður I Félags- heimili Fóstbræðra við Langholts- veg föstudagínn 28 desember og hefst kl. 20.30. Úrvals skemmti- atriði. Mætið öll og takið með ykkur gesti. Stjórnin. Ferðafélagsferö Áramótaferð í Þórsmörk 30 des til 1 jan. Farseðlar á skrifstofunni Vórsmerkurskáli er ekki opinn fyrir aðra um áramótin. Ferðafélag íslands. pktrgtmMatút! margfaldar markað uðar 170-230 fm undir Ijósmynda- og vinnustofu frá n.k. marz. Upplýsingar í síma 32980. SiglfirÓingar — Siglfirðingar I Reykjavík og nágrenni Nú er tækífæri til að koma á ódýran og skemmtilegan jólatrésfagnað að Hótel Sögu, laugardaginn 29. desem- ber kl. 1 4.30. Nefndin.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.