Morgunblaðið - 28.12.1973, Síða 27
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 28. DESEMBER 1973
27
Simi 50249.
FLÓ Á SKINNI
Úrvals gamanmynd í lit-
um með ísl. texta.
Rex Harrison
Louis Jourdan
Sýnd kl. 9
KÖPAVOGSBÍ
Einkain
Sherlock Hoimes
(The Private life of Sherlock
Holmes)
BILLY WILDER’S
Spennandi og afburða vel
leikin kvikmynd um hinn
bráðsnjalla leynilögreglu-
mann Sherlock Holmes og
vin hans dr. Watson.
Leikstjóri: Billy Wilder
Hlutverk: Robert Step-
hens,
Colin Blakely,
Christoper Lee,
Genevieve Page,
Islenzkur texti.
Sýnd kl. 5 og 9.
LAUGARÁSBÍÖ
Universal Pictures and Robert Stigwood
ffr
I A NORMAN JEWISON Film
TAR
Glæsileg bandarísk stórmynd I litum með 4 rása segul-
hljóm, gerð eftir samnefndum söngleik þeirra Tim Rice
og Andrew Lloyd Webber. Leikstjóri er Norman Jewisson
og hljómsveitarstjóri André Previn. Aðalhlutverk; Ted
Neeley — Carl Anderson — Yvonne Elliman — og
Barry Dennen. Mynd þessi fer nú sigurför um heim allan
og hefur hlotið einróma lof gagnrýnenda.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkað verð
Ath. Aðgöngumiðar eru ekki teknir frá í síma fyrst um
sinn.
SilfurtungliÖ
Sara skemmtir í kvöld til kl. 1.
INGÓLFS - CAFÉ
GÖMLU DANSARNIR
Hljómsveit GARÐARS JÓHANNSSONAR.
Söngvari: BJÖRN ÞORGEIRSSON.
Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Sími 1 2826.
Áramótafagnaður 31. desember.
Gömlu dansarnir.
ÁRAMÓTA-
SKOTELDAR
Eldflaugar,
Skrautflugeldar,
fal Ihlífaf lugelda r,
bengalblys,
jókerblys,
stjörnuljós,
Júdð
Júdð
Ný námskeið hefjast fimmtudaginn 3. janúar. í drengja-
flokkum, karlaflokkum og kvennaflokkum.
Innritun hefst miðvikudaginn 2. janúar.
Júdódeild Ármanns
Ármúla 32,
Sími 83295.
VERZLUNIN ÁLFHÓLL
ÁLFHÓLSVEG 9
KOPAVOGI
KJÖT- OQ
NÝLEHDUVÖRUVERZLUH
i vesturbænum til sölu.
Uppl. I slma 85755 og 23725
á kvöldin
Veitingahúsicf
Borgartúni 32
Kjarnar og Fjarkar
Aðgöngumiðasala að áramótafagnaðinum 31. des-
ember heldur áfram i kvöld.
Hlégarður
Leigjum út sali fyrir árshátíðir, þorrablót og
til fundahalda.
Framreiðum veizlumat, þorramat, kaffi,
smurt brauð, kökur o.fl.
Uppl. í síma 661 95.
[ Festi Grindövík ]
Stakið á streitu og slappið
af við kertaljós, úrvals
skemmtiatriði og darts-
músik við allra hœfi —
strax í kvöld. „
Á skemmtikvöldimi I kvöld
skemmta:
GUORÚN Á SÍMONAR
með undirleik
GUORÚNAR
KRISTINSDÖTTUR.
- □ -sY : .
JÖRUNDUR
flytur grln og glens.
n
: l I : ÍlÍlttBIIIMll!
HUÖMSVEIT
ÓLAFS GAUKS
leikur til kl. 1
ásamt SVANHILDI.
□
Borðpantanir, simi 8255
c
stcouajt a\dars\ok«vartv t6 ár • w
Sœtaferðir frá B.S.Í. kl 9.30