Morgunblaðið - 09.01.1974, Blaðsíða 6
6
MDRGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. JANUAR 1974
DAGBÖK
ÁRIMAÐ
HEIL.IA
70 ára er f dag Valdimar Ólafs-
son, fulltrúi, hjá Rafmagnsveitu
Reykjavikur. — Valdimar tekur á
móti vinum og vandamönnum kl.
5 — 7 i dag í Þórskaffi.
Þann 27. desember voru gefin
saman í hjónaband í Örebro í Sví-
þjóð Ragnhildur Alfreðsdóttir og
Peter Appelros.
Þann 24. nóvember gaf séra
Lárus Halldórsson saman í hjóna-
band í Háteigskirkju Elísabetu
Jónsdóttur og Grétar Arnason.
Heimili þeirra verður að Kríuhól-
um 2, Reykjavík.
(Ljósm. Oddur Þorleifsson).
Á annan í jólum opinberuðu
trúlofun sina Jóna Jónsdóttir,
Alfhólfsvegi 10, Kópavogi, og Jón
Kristján Friðgeirsson, Ránargötu
24, Reykjavík.
LESIÐ
lormtní
DRGLECn
ÞRR ER EITTHURfl
FVRIR RLLR
Vikuna 4.—10. janúar verð-
ur kvöld-, helgar- og nætur-
þjónusta apóteka í Reykjavík í
Laugarnesapóteki, en auk þess
verður Ingólfsapótek opið ut-
an venjulegs afgreiðslutíma
til kl. 22 alla daga vakt vikunn-
ar nema sunnudag.
Læknastofur eru lokaðar á
laugardögum og helgidögum, en
læknir er til viðtals í göngudeild
Landspítalans í síma 21230.
Almennar upplýsingar um
lækna- og lyfjabúðaþjónustu í
Reykjavík eru gefnar í símsvara
18888.
Mænusóttarbólusetning fyrir
fullorðna fer fram í Heilsuvernd-
arstöðinni á mánudögum kl.
17.00—18.00.
Vaktmaður hjá Kópavogsbæ —
bilanasími 41575 (símsvari).
I KROSSGÁTA ~1
Látétt: 1. ljáir 6. lipur 8. fornafn
10. keyrði 11. safnaði 12. samstæð-
ir 13. sund 14. þjóta 16. ferðaðist.
Lóðrétt: 2. frá 3. hljóðfærið 4.
kindum 5. koddar 7. afhendir 9.
rifa 10. vitskerta 14. áflog 15.
hvilt.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1. Ester 6. kák 8. slakleg
11. kál 12. afi 13. ás 15. il 16. óra
18. irpunni.
Lóðrétt: 2. skál 3. tak 4. ekla 5.
óskaði 7. ógildi 9. lás 10. efi 14. trú
16. óp 17. án.
Heimsóknartími
sjúkrahúsa
Barnaspítali Hringsins: kl.
15—16, virka daga, kl. 15—17
laugard. og kl. 10—11.30 sunnud.
Borgarspítalinn: Mánud.
—föstud. kl. 18.30—19.30. Laug-
ard. og sunnud. kl. 13.30—14.30
.og kl. 18.30—19.
Flókadeild Kleppsspítala: Dag-
lega kl. 15.30—17.
Fæðingardeildin: Daglega kl.
15—16 og kl. 19 — 19.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur:
Daglega kl. 15.30—16.30.
Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16
og kl. 19—19.30 daglega.
Hvítabandið: kl. 19—19.30,
mánud.—föstud. laugard. og
sunnud. kl. 15—16 og 19—19,30.
Kleppsspftalinn: Daglega kl.
15—16 og 18.30—19.
Kópavogshælið: Eftir umtali og
kl. 15—17 á helgidögum.
Landakotsspítali: Mánud.—
laugard. kl. 18.30—19.30. Sunnud.
kl. 15—16. Heimsóknartími á
barnadeild er kl. 15—16 daglega.
Landspítaiinn: Daglega kl.
15—16 og 19—19.30.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánu-
dag—laugard. kl. 15—16 og kl.
19.30—20. Sunnudaga og aðra
helgidaga kl. 15—16.30.
Vífilsstaðir: Daglega kl. 15—16
og kl. 19.30—20.
í dag er miðvikudagurinn 9. janúar, 9. dagur ársins 1974. Eftir lifa
356 dagar. Ardegisháflæði er kl. 06.18, síðdegisháflæði kl. 19.12
Þvf að tréð hefir von; sé það höggvið, þá skýtur það upp nýjum
frjóöngum, og teinungurinn kemur áreiðanlega upp.
(Jobsbók 14. 7).
Hér fer á eftir spil frá leiknum
milli Finnlands og Júgóslavíu í
Evrópumótinu 1973.
Norður
S. Á-D-3
H G-10-8-7-4
T 10-6
L K-8-7
Vestur
S K-7
H Á-K-6-5-2
T D-G-3
L Á-4-2
Suður
S G-10-9-5-4-2
II 3
T A-K-7
L 10-6-5
Við annað borðið sátu finnsku
spiiararnir A-V og hjá þeim var
lokasögnin 2 hjörtu, en spilið varð
einn niður.
Við hitt borðið sátu finnsku
spilararnir N-S sagnir þannig: og þar gengu
V N A S
1H P P 1 S
D P 2 T P
P 2 S 3 L 3 S
P 4 S P P
D P P P
Þrátt fyrir að N-S eigi aðeins 18
punkta samtals, þá vinnast 4 spað-
ar alltaf og finnska sveitin græddi
12 stig á spilinu og leiknum lauk
meðsigri Finnlands 121:80.
Austur
S 8-6
II D-9
T 9-8-5-4-2
L D-G-9-3
Hér sjáum við Keili og hluta af Reykjanesfjallgarðinum. I gær
var hér hið fegursta vetrarveður og gaf mönnum auknar vonir
um betri tfð með hækkandi sól. Var það kannski hér á þessum
stað, sem landið hætti að vera jarðneskt og jörðin átti að fá
hlutdeild í himninum?.. . eins og skáldið segir í Ljós heimsins.
ást er... .
/o
....aðkyssa snjó-
kornin af nef-
broddihans
TM R«g. U.S. Rot. Off — All rigKt* r«i«rv«d
© 1974 by loi Angclet Tim«*
REMMAX/IMIR ~j
Kvenfélagið Seltjörn heldur
fund i félagsheimilinu miðviku-
daginn 9. janúar kl. 20.30. Kvik-
myndasýning o.fl.
ISIVIR BORGARAR
Á Fæðingarheimili Reykjavík-
ur fæddist:
Bandaríkin
Cynthia Stein
35 Fairhill Drive
Rochester, New York
14618
U.S.A.
Hún er 15 ára, og langar til að
eignast íslenzkan pennavin.
I BRIDC3E
Heiðrúnu Guðmundsdóttur og
Lars Jóhansen, Hófgerði 18,
Kópavogi, sonur þann 1. janúar
kl. 21.55. Hann vó 14)4 mörk og
var 52 sm að lengd.
Svönu A. Daðadóttur og Birni
Ófeigssyni, Laugateigi 40,
Reykjavík, dóttir þann 5. janúar
kl. 01.50. Hún vó 16)4 mörk og var
manninn, hvort hann hefði ekki
orðið neitt hræddur.
— Nei það vill svo til, að ég
veit, að þessi kýr er tengdamóðir
nautsins.
GEMGIO
cengisskraninc
Nr. 4 - 8. janúar 1974.
53 sm. að lengd. ng Kl. 13.00
SkraG íra Eini Kaup Sala
Asdfsi Karlsdóttur og Eirfki 8/ 1 1974 1 Bandaríkjadollar 86, 00 86. 40 *
Bjarnasyni, Vesturbergi 138, Reykjavík, sonur þann 4. janúar - 1 Sterlingspund 191,45 192, 55 *
kl. 23.05. Hann vó 12)4 mörk og - l Kanadadollar 86,75 87,25 *
var 49 sm að lengd. - - 100 Danskar krónur 1268, 65 1276, 05 *
Björgu Ingólfsdóttur og Stein- - - 100 Norskar krónur 1417, 80 1426,00 *
grfmí Leifssyni, Þórufelli 2, - - 100 Sænskar krónur 1774, 00 1784,30 *
Reykjavík, sonur þann 3. janúar kl. 22.28. Hann vó tæpar 14 merk- - - 100 Finnsk mOrk Franskir frankar 2170, 50 2183, 10 *
ur og var 51 sm að lengd. Sigurveigu Lúðvíksdóttur og . - 100 1685, 30 1695, 10 *D
- - 100 Belg. frankar 196, 30 197,70 *
Asgeiri S. Ásgeirssyni,. Barða- strönd 43, Seltjarnarnesi, sonur - - 100 Svissn. frankar 2500, 70 2515, 30 *
- 100 Gyllini 2881, 80 2898, 60 *
þann 4. janúar kl. 05.25. Hann vó . 100
rúmar 13 merkur og vgr 50 sm að - V. - Þyzk mörk 2974, 05 2991,35 *
lengd. - . 100 Lfrur 13. 52 13, 60 *
- . 100 Austurr. Sch. 408, 80 41 1, 20 *
| SÁ INIÆSTBESTI - . 100 Escudos 316, 60 318, 40 *
_ . 100 Pesetar 150, 25 151,15*
Fjósamaðurinn var að mjólka kúna úti f haga þegar mannýgt - . 100 Yen 28, 67 28,84 *
naut kom æðandi, en þegar það 15/2 197 3 100 Reikningskrónur-
var skammt undan stóð það allt í einu grafkyrrt, en sneri sfðan við og labbaði burt. Vinnumaðurinn spurði fjósa- 8/1 1974 l Vöruskiptalönd Reikningsdollar- 99. 86 100, 14
Vöruskiptalönd 86, 00 86, 40
Breyting frá eföustu skránlngu.
1) Gildir aöeins fyrir greiöslur tcngdar inn- og
ingi á vflrum.
útflutn-