Morgunblaðið - 09.01.1974, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 09.01.1974, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. JANUAR 1974 Næturhitun Tilboð óskast í 2,12 tonna rafmagnsupphitunartanka með tilheyrandi rafmagnsútbúnaði. Uppl. í Veitingahúsinu Borgartúni 32. Sími 35355. Konur f Kúpavogi Frúarleikfimin hefst ! kvöld kl. 8.15 ! Kópavogsskóla. Vinsamlegast hringið ! síma 41726 og 41853. Kvenfélag Kópavogs. i— MÁLASKÓLI—2-69-08 —i 0 Danska, enska, þýzka, franska, spænska, ítalska og íslenzka fyrir útlendinga. 0 Kvöldnámskeið. % Síðdegistímar. 0 Innritun daglega. 0 Kennsla hefst 14. janúar 0 Skólinn ertil húsa i Miðstræti 7. 0 Miðstræti er miðsvæðis. 1—2-69-08 HALLDORS DANSKENNSLA Þ.R. í ALÞÝOUHÚSINU Kennt er á mánudögum og miðvikudögum. GOMLU DANSARNIR. ÞJÓÐDANSAR. BYRJENDAFLOKKAR. FRAM HALDSFLOKKAR. Innritun ! alla flokka í Alþýðuhúsinu í kvöld frá kl. 7 Sími 12826. Þjóðdansafélag Reykjavíkur. HEILSURÆKTIN HEBA. AUBBREKKU 53. Konur alhuglð Leikfimin er hafin. Sturtur, sauna, Ijós og nudd. Innritun í síma 42360 og 31857. Tvoir innrltunardagar efllr Mikið um nýjungar. Samtalsflokkar hjá Englendingum. Kvöldnámskeið og síðdegistímar fyrir fullorðna. Léttari þýzka. íslenzka fyrir útlendinga. Franska og Spánska. Norðurlandamálin. Hinn vinsæli ENSKUSKÓLI BARNANNA. Hjálpardeildir unglinga. Sími 10004 og 11109 (kl. 1—7 e.h ). Málaskólinn Mímir — Brautarholt 4. ÚTSALAÚTSALA Okkar árlega janúarútsala hófst í morgun. Kjólar, síðir og stuttir, blússur, pils, buxnadragtir, buxnasett, jakkar, kápur, peysur, síðbuxur. Stórkostleg verðlækkun. Stendur aðeins í nokkra daga. Tízkuverzlunin GuÖrun RauÓarárstíg 1 — Sími 15077 I smlöum Til sölu eru tvö keðjuhús, sem eru í smíðum í nýju hverfi í Garðahr. (Byggðir). Húsin eru 127 og 143 ferm. hvort hús, auk kjallara sem er 62V2 ferm. og sem inniheldur bílskúr, geymslur og fl. Húsin afh. fullfrágengin að utan, en einangruð og með hitalögn að innan. Gata og bílastæði (heim að bilskúrsdyrum) verða lögð ollumöl næsta sumar Mjög góð teikning. Hag- stætt verð. Beðið er eftir húsnæðismálaláni. Sérhæð Til sölu 1 1 5 ferm. 1. hæð i þribýlishúsi við Skála- heiði i Kóp. íbúðin líturvel út. Klæðaskápar eru i öll- um þremur svefnherb. og holi. íbúðin er nýleg. Lausirveðr. Útb. má skipt- ast i margar greiðslur. Maval hf. Kamhsvegl 32 Símar 34472 og 38414. Fasteignasalan Norðurveri Hátúni 4 a Símar 21870 oq 20998 í smíðum 2ja og 3ja herb. fallegar íbúðir seljast tilbúnar und- ir tréverk og málningu á bezta stað í Kópavogi. Einbýlishús á fegursta stað í Vestur- borginni. Ennfremur i gamla bænum. ViS Hraunbæ 3ja herb. falleg íbúð á 3. hæð. Við Kárastíg 3ja herb. i steinhúsi. Laus strax. Við Rauðalæk 4ra herb. falleg íbúð ásamt forstofuherb. og fleira. Við Skaftahlíð 4ra—5herb. snyrtileg ibúð á 3. hæð Við Hraunbæ þ herb. íbúð á 3. hæð. í smíðum Einbýlishús og raðhús á Stór-Reykjavíkursvæðinu og víðar. SKULDABRÉF Tökum í umboðssölu: Veðdeildarbréf Fasteignatryggð bréf Rikistryggð bréf Hjá okkur er miðstöð verð- bréfaviðskiptanna. Fyrirgreiðsluskrifstofan Fasteigna og verð- bréfasala Austurstræti 14, simi 16223 Þorleifur Guðmundsson heima 1 2469. !lií>r0unl>lfií>ifc mnRGFRLDHR mÖGULEIKR VÐRR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.