Morgunblaðið - 09.01.1974, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 09.01.1974, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. JANUAR 1974 ÁTvimi mmwm iml i ÍM m AiXiWA m = ~~ _ j M M Laus staBa Staða löglærðs fulltrúa í viðskipta- ráðuneytinu er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfs- manna ríkisins. Umsóknir sendist viðskiptaráðuneytinu, Arnarhvoli, fyrir 1. febrúar n.k. Viðskiptaráðuneytið, 3. janúar 1974, Stýrimann og I. vélstjóra vantar á 70 lesta bát, sem er að hef ja netaveiðar frá Keflavik. Uppl. í síma 92—1603. Stýrimann og I. vélstjóra vantar á 100 lesta bát, sem er að hefja netaveiðar frá Keflavík. Uppl. í síma 52715. Menn vantar nú þegar til starfa í vöruafgreiðslu vora. Uppl. ekki í síma. H. Benediktsson h.f., Suðurlandsbraut 4. Verkamenn óskast Mötuneyti á staðnum. Upplýsingar gefur yfirverkstjóri. Slippfélagið í Reykjavík h.f., Mýrargötu 2, sími 10123. Vélritunarstúlka óskast Félag íslenzkra stórkaupmanna óskar að ráða vélritunarstúlku til starfa hálfan daginn, fyrir eða eftir hádegi, eftir samkomulagi. Mjög góð vélritunarkunnátta nauðsynleg. Enskukunnátta æskileg. Umsóknir, ásamt uppl. um menntun og fyrri störf, sendist til skrifstofu Félags íslenzkra stórkaupmanna, Tjarnar- götu 14, (pósthólf 476) fyrir 12. janúar n.k. Bókhald Tek að mér bókhald fyrir lítil fyrir- tæki. Tilb. sendist Mbl. merkt: 993. Óskum eftir aÓ ráóa löggiltan endurskoðanda, eða mann langt kominn í endurskoðunarnámi, til starfa úti á landi. Uppl. í síma 26080 milli kl. 10 og 12 næstu daga. Endurskoðunarskrifstofa N. Manscher & Co. Borgartúni 21, Reykjavík. Oskum aÓ ráóa strax verkamenn, járnsmið og meira- prófsbílstjóra. Upplýsingar hjá verkstjóra. Jón Loftsson h.f., Hringbraut 121. Lagerstarf Heildverzlun óskar að ráða mann til starfa á lager. Hálfdagsvinna, kl. 8.30 — 12. —. Umsóknir sendist afgreiðslu Morgunblaðsins merkt: „Lager — 992.“ Skipstjóri. Lítið útgerðarfyrirtæki á Eyrar- bakka óskar eftir að ráða duglegan skipstjóra, sem treystir sér til að róa með troll og net. Báturinn er 64 lestir með nýrri vél og góðum fiskí- leitartækjum. Upplýsingar gefur Sigurður Þórðarson, sími 10942 Rvk. Skipstjóri óskast á góðan 200 lesta bát til línu og netaveiða við Suð-Vesturland. Að- eins vanur maður kemur til greina. Uppl. hjá Landssambandi íslenzkra útvegsmanna. Tvær starfsstúlkur óskast í mötuneyti Menntaskólans á Laugarvatni. Upplýsingar hjá brytanum, sími 99-6132. lónám Einn til tveir nemar í húsgagna- smíði óskast. Æskilegt að þeir hafi lokið 1. bekk iðnskóla. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og störf sendist Ólafi Haraldssyni. Trésmiðja Kaupfélags Árnesinga, Selfossi. Störf við götunarvélar Viljum ráða nú þegar eða sem fyrst stúlkur til starfa við götunarvélar. Þurfa helzt að vera vanar. Kaupfélag Árnesinga Selfossi. Maður vanur kjötafgrei'ðslu óskast sem fyrst. Upplýsingar í síma 36746. 21 árs stúlka óskar eftir vinnu Hef unnið við ýmis skrifstofustörf, s.s. gerð tollskjala, verðútreikninga, vélritun, telex o.fl., hjá inn- flutningsfyrirtæki. Einnig við af- greiðslustörf í sérverzlun. Hef bíl- próf. Tilb. sendist afgr. Mbl. merkt: ,,4729“, fyrir 15. ján. Skrifstofustúlka óskast til almennra skrifstofustarfa. Vél- ritunarkunnátta nauðsynleg. Upp- lýsingar um menntun og fyrri störf sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 14. þ.m. merkt „Skrifstofustúlka 3078“ ÖRUGGUR 19 ára pilt vantar vinnu. Verzlunar- próf, bílpróf og hefur áhuga á öllu. Helzt uppbyggjandi vinnu og mikla með góðu kaupi. Hefur umráð yfir bíl. Upplýsingar í síma 85159 í hádegi og milli 4 og 7 e.h.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.