Morgunblaðið - 09.01.1974, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 09.01.1974, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. JANUAR 1974 23 Frá Byggingasamvinnufélagi Kópavogs Félagið ætlar að hefja byggingu fjölbýlishúsa við Furugrund í Kópavogi í vor. Þeir félagsmenn, sem áhuga hafa á íbúðum í húsum þessum, þurfa að sækja um fyrir 1 6. þ.m. Skrifstofa félagsins Lundarbrekku 2, verður opin frá 8. —15. janúar (einnig helgardagana) kl. 1 7—1 9. Stjórnin. 3 herbergl á bezta stað i miðborginni, hentug fyrir skrifstofur eða einstaklingsíbúð, til leigu nú þegar. Tilboð merkt: „Mið- bær 646", sendist afgr. Mbl. íbúð óskast Starfsmann Raunvísindastofnun Háskólans vantar 2ja til 3ja herb. íbúð 1. febrúar Algjör reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. á vinnustað í síma 21 340. LÆRIÐ VÉLRITUN Ný námskeið eru að hefjast. Kennsla eingöngu á raf- magnsritvélar. Engin heimavinna. Innritun og upplýs- ingar I símum 41311 og 2 1 71 9 eftir kl. 13. Vélritunarskólinn, Suðurlandsbraut, Þórunn H. Felixdóttir Glfmudelld KR Aðalfundur glímudeildar K.R. verður haldinn sunnudag- inn 13. janúar kl. 16 í K.R. heimilinu, Frostaskjóli 2, Reykjavík. Félagslíf Helgafell 5974197 — IV/V 1.0.0.F. 7 S.155198'/2«S 1.0.0.F. 8= 155198'AS I.O.O.F. 9sr155198'/2 S. Kvenfélag Lágafellssóknar Fundurinn, sem átti að verða nk. fimmtudag verður frestað til mánudagsins 14 janúar og verður kl 8 30 að Brúarlandi. Hárgreiðslumeistari (Dúddi) kemur á fundinn. Stjórnin. RMR-9-1 -74-VS-l-HV Fíladelfía Bæna- og föstuvika. Hvern dag þessa viku kl. 16 og 20.30 sam- komur. Kvenfélag Árbæjarsóknar fundur verður haldinn miðviku- daginn 9. janúar kl. 20.30 ! Ár- bæjarskóla Spilað verður bingó. Góðir vinningar. Allar konur vel- komnar. Stjórnin. KristniboSssambandiS Fórnarsamkoma verður í kristni- boðshúsinu Betaniu, Laufásvegi 13, i kvöld kl 20 30 Benedikt Arnkelsson cand. theol. talar. Allir hjartanlega velkomnir HörgshliS 12 Almenn samkoma — boðun fagn- aðarerindisins i kvöld, miðvikudag kl. 8. Góðtemplarahúsið, Hafnarfirði Félagsvistin í kvöld, miðvikudag 9. janúar. Verið velkomin. Fjöl- mennið. Kvenstúdentar Opið hús að Hallveigarstöðum miðvikudag 9. janúar kl 3 — 6 eh. Mætið vel og takið með ykkur gesti Kvennadeild Flugbjörgun- arsveitarinnar Fundur verður haldinn í félags- heimilinu miðvikudaginn 9. janúar kl. 8.30. Spilað verður bingó. Mætum allar á 1. fund ársins Stjórnin. Félag malrelðslumanna Almennur félagsfundur verður haldinn fimmtudaginn 10. janúar kl. 1 6 að Óðinsgötu 7. Fundarefni: Samningarnir Önnur mál. SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS. Stjórnin. Tónleikar í Háskólabíói fimmtudaginn 1 0. janúar kl. 20.30. Stjórnandi VLADIMIR ASKENAZY Einleikari JOHN WILLIAMS, gítarleikari. Flutt verður Sinfónía nr. 1, klassiska sinfónían, eftir Prokofieff, Fantasía fyrir gítar og hljómsveit eftir Rodrigo og Manfred sinfónían op. 58 eftir Tsjaikovsky. Aðgöngumiðar seldir í bókabúð Lárusar Blöndal, Skóla- vörðustíg 2, og í bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, Austurstræti 18. KÓPAVOGSBOAR Tilkynning um sorphauga Athygli skal vakin á því að frá og með 1. janúar 1 974, eru sorphaugar Kópavogs á sama stað og sorphaugar Reykjavíkur — við Gufunes. Það skal tekið fram að frá sama tíma er Kópavogsbúum óheimilt að fara með hverskonar sorp eða úrgang á sorphaugana sunnan Hafnarfjarðar. íbúum Kópavogs, sem þurfa að koma frá sér úrgangi, er því bent á að fara með allt slíkt á sorphaugana við Gufunes. Leiðin að sorphaugunum við Gufunes er þessi: Eftir að komið er uppÁrtúnsbrekku er ekið um 2 km. eftir Vesturlandsvegi, síðan beygt af honum (skilti: Gufunes) til vinstri á veg sem liggur að Gufunesi og farið eftir honum um 4 km. leið að sorphaugunum. Sorphaugarnir við Gufunes eru opnir, sem hér segir: Mánudaga — laugardaga, kl. 8.00—23.00 sunnudaga, kl. 10.00—18.00. Rekstrarstjóri Heilbrigðisfulltrúi Kópavogs Kópavogs Tilkynning til rafverktaka á Suðurlandi Rafveitur á Suðurlandi, Rafmagnsveitur ríkisins, Rafveita Selfoss, Rafveita Hveragerðis, Rafveita Stokkseyrar og Rafveita Eyrarbakka tilkynna: Frá og með 15. janúar 1974 taka gildi reglur um rafverktakaleyfi. Starfandi rafverktökum á Suðurlandi er bent á að kynna sér skilyrði og skilmála, til að öðlast rafverktakaleyfi við rafveiturá Suðurlandi. Upplýsingar varðandi rafverktakaleyfin eru veittar hjá Rafmagnsveitum ríkisins, Laugavegi 116, Reykjavík og Rafveitu Selfoss, Eyrarvegi 8, Selfossi. Rafverktökum, sem ekki eru með rafverktakafyrirtæki sín skráð á Suðurlandi, eftir 15.1. 1974, er óheimilt að taka að sér raflagnavinnu á framanskráðu orkuveitusvæði, nema samkvæmt rafverktakaleyfi. LAUNAGREIDENDUR Hér með er vakin athygli á ákvæðum reglugerðar um orlof um skil orlofsfjár. Þeir launagreiðendur, sem ekki hafa enn gert að fullu skil fyrir árið 1973 eru beðnir að gera það nú þegar og í síðasta lagi 1 0. þessa mánaðar. Greiðslum er veitt jnóttaka á póststöðvum á sérstökum eyðublöðum, sem þar fást. 6. janúar 1 974. PÓSTUR OG SÍMI Póstgíróstofan

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.