Morgunblaðið - 09.01.1974, Síða 12

Morgunblaðið - 09.01.1974, Síða 12
12 .y ----- MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. JANUAR 1974 Þessi mynd er ekki úr kirkju heldur tekin I kjarnorkuveri General Electrcs I Norður-Karólínu. Kjarnorkueldsneyti er geymt f súlunum, en starfseminni er stjórnað frá rafmagnsheilanum á milli þeirra. Ófagurt var um að litast á þessari götu f Westminster f London — aðeins nokkur hundruð metra frá þinghúsinu — eftir sprenginguna, sem varð f bfl þar. IRA-menn voru þar að verki. Sprengingin varð engum að bana, en flytja varð allmarga f sjúkrahús. Fengu þeir taugaáfall eða glerflfsar lentu f þá. UTAN ÚR HEIMI Þannig var umhorfs á Liverpool Street brautarstöðinni f London dag einn um miðjan desember. Fólkið er að bíða eftir næstu lest. Þetta er ekki óalgeng sjón f London um þessar mundir. Þessi mynd er frá Hupeh-héraði f Kfna. Þetta er aðferðin, sem þeir nota austur þar, er þeir flytja kornið f kornhlöður rfkisins. Kfnverska fréttastofan segir, að kornuppsekran hafi aukizt um 10% á árinu 1973 og bómullaruppskeran um 40%. ..... - Hann á fótum fjör að launa, þar sem hann forðar sér úr logandi iðjuverinu, sem hann vann f f Memphis f Bandaríkjunum. Hann hefur þó ekki gleymt að taka með sér bitakassann sinn. — Tjónið f elsvoðanum er metið á eina milljón dala.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.