Morgunblaðið - 09.01.1974, Page 9

Morgunblaðið - 09.01.1974, Page 9
MORGÚNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. JANUAR 1974 9 ÁLFHEIMAR 5 herb. ibúð á 4. hæð um 120 ferm. íbúðin er 2 samliggjandi stofur, 3 svefnherbergi, öll rúmgóð eldhús með borðkrók, skáli og baðherbergi. íbúðin litur mjög vel út. Svalir. 2flat gler, teppi. LAUFVANGUR i Hafnarfirði 3ja herb. úrvalsíbúð á 1 hæð (ekki jarðhæð) er til sölu. íbúðin er ný og alveg fullgerð með frágenginni lóð og malbikuðu bilastæði. Sér þvottaherbergi, inn af eld- húsi. KLEPPSVEGUR 4ra herb. íbúð um 115 ferm. á 7. hæð MÁVAHLÍÐ 4ra herb. íbúð á 2. hæð um 1 1 7 ferm. Laus strax. JÖRFABAKKI 4ra herb. óvenjuleg glæsi- leg nýtízku íbúð á 2. hæð um 110 ferm. Aukaher- bergi fylgir í kjallara UNUFELL Raðhús i smiðum. Húsið er einlyft um 127 ferm. Vantar skápa, hurðir, loft- klæðningu og teppi. DUNHAGI 5 herb. íbúð á 2. hæð um 130 ferm. Sér hiti. Bíl- skúr. Verð 4.6 millj. Vagn E. Jónsson Haukur Jónsson hæstaréttartogmenn. Fasteignadeild Austurstraeti 9 simar 21410 — 14400. Utan skrifstofutíma 32147. Sími 16767 í Njarðvikum einbýlishús stofa og 4 herbergi 1 30 fm. 40 fm. bilskúr. Hag- stætt verð og skilmálar. í Furugerði 150 fm jarðhæð, fullpússað ut- an, selst fokheld með gleri. Við Maríubakka 2 herbergja íbúð 70 fm., þvotta- hús á hæðinni, búr innaf, geymsla i kjallara. Höfum góða kaupendur að ýmsum stærðum ibúða. Eínar Sigurisson, hdl Ingótfsstræti 4, simi 16767, Kvöldsími 32799. 26600 BLÓMVALLAGATA 2ja herbergja ca. 70 fm. íbúð á 4. hæð i sambygg- ingu. — Verð: 2.0 millj. BRÁVALLAGATA 4ra herbergja ca. 100 fm. íbúð á 2. hæð í sambygg- ingu. Vantar eldhúsinn- réttingu, að öðru leyti standsett. — Verð: 4.0 millj. FÁLKAGATA 4ra herbergja ca. 1 00 fm. íbúð á hæð í tvíbýlishúsi. Sér inngangur. Laust nú þegar. — Verð: 3.4 millj. Útborgun: 2.0 millj. KÓNGSBAKKI 4ra herbergja rúmgóð ibúð á 3. hæð i blokk. íbúðin losnar næstu daga. — Verð: 3.9 millj. LAUGARNESVEGUR 3ja herbergja ca. 85 fm. íbúð á 4. hæð i blokk. Herbergi í kjallara fylgir. — Verð: 3.3 millj. RAUÐARÁRSTÍGUR 3ja herbergja ca. 80 fm. endaíbúð á 2. hæð i blokk. Tvennar svalir. — Verð: 3.0 millj. Útborgun: 2.0 millj. SAFAMÝRI 3ja herbergja ibúð á jarð- hæð í þríbýlishúsi. Sér hiti. Sér inngangur. — Verð: 3.4 millj. SANDGERÐI 5 herbergja 1 20 fm. íbúð á efri hæð í nýlegu tvi- býlishúsi. Sér inngangur. — Verð: 3.5 millj. Útborgun: 1.750 þús. TÓMASARHAGI 155 fm. efri hæð í þríbýlishúsi. íbúðinerfjög ur svefnherb. sam- liggjandi stofur, eldhús, borðskáli, skáli, bað, gestasnyrting og þvotta- herbergi. í kjallara fylgja tvær geymslur og hlut- deild í sameiginlegu þvottaherbergi. Góður bil- skúr. Allt sér. — Verð: allirþurfaþak yfirhöfudid Fasteignaþjónustan 7.2 millj. 8-23-30 - ® EIGNIR FASTEIGNASALA Háaleitisbraut 68 (Austurveri) Sími 82330 heimasími 83747. Hölum kaupanda Erum að leita að 1 50 — 1 70 ferm. eign helzt einbýlishúsi á góðum stað i borginni. Óvenju há útborgun í boði fyrir eign sem hentar. Fiskisklp tn sðiu 268 lesta stálskip, byggt '67 Austur-þýzkt. 1 30 lesta stálskip, byggt '60. 92 lesta stálskip, byggt '72. 88 lesta stálskip, byggt '60. Einnig 28 lesta eikarbátur með nýlegri vél og 10 lesta súðbyrðingur '62. Fiskiskip Austurstræti 14 3. hæð. Sími 22475, heimasími 13742. SÍMINN ER 24300 Til sölu og sýnis. 9. Einbýlishús um 85 fm hæð og rishæð, alls 6 herb. íbúð í Smá- íbúðarhverfi. Bílskúr fylgir. Nýtt raðhús um 130 fm ekki allveg fullgert í Breiðholtshverfi. Æskileg skipti á góðri 4ra herb. íbúðarhæð í Hlíðar- hverfi. Við Skaftahlíð 4ra herb. ibúð um 120 fm á 4. hæð með svölum. Laus 1. marz nk. Við Eyjabakka nýleg 4ra herb. íbúð um 100 fm á 3 hæð. Laus strax. Söluverð 3,8 millj. Við Hverfisgötu 2ja herb. íbúð um 60 fm á 1. hæð með sérinngangi og sérhitaveitu. Útb. 750 þús. til 1. millj. Nýja fasteignasalan Simi 24300 Utan skrifstofutíma 18546.. Til sölu Eskihlíð. 2ja herbergja rúmgóð íbúð í góðum kjallara. Samþykkt íbúð. Álfheimar. 4—5 herbergja íbúð á hæð í sambýlishúsi. Er í góðu standi. Dvergabakki. 3ja herbergja íbúð á hæð í sambýlishúsi. Nýleg íbúð í góðu standi. Hraunbær 3ja herbergja íbúð á hæð í sambýlishúsi. Arni Stefánsson hrl. Málflutningur — fasteignasala Suðurgötu 4, Reykjavik. Simar 14314 og 14525 Sölumaður Kristján Finnsson. Til sölu 3ja herb. íbúð við Dun- haga. 3ja herb. íbúð við Hraunbæ. 5 herb. íbúð við Hraunbæ. 3ja herb. ibúð við Hverfis- götu. 3ja herb. ibúð við Þórs- götu. 3ja herb. íbúð við Lundar- brekku. Einbýlishús við Sogaveg. í smíðum einbýlishús i Hafnarfirði og Hveragerði. Kvöldsími 4261 8. Nýkomið til sölu. íbúðir í smíðum 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúð- ir undir tréverk og málningu i Kópavogi." Teikningar og allar nánari uppl á skrifstofunni. Við Ásenda 120 ferm. 4ra herbergja vönduð sérhæð (efri hæð). Teppi Útb. 3 millj. Einbýlishús í Skerjafirði 7 herb. einbýlishús við Þjórsárgötu. Bilskúr fylgir. Eignarlóð. Verð 5,5 millj. Útborgun 3,3 millj. Hús í smíðum uppsteypt hús við Dverg- holt í Mosfellssveit á 2 hæðum. Tvöf. bilskúr. Fallegt útsýni. í kj. má innrétta 2ja herb. íbúð. Við Grettisgötu 3ja herb. nýstandsett íbúð. Á 3 hæð. Höfum kaupendur að flestum stærðum íbúða og einbýlis- húsa. Skoðum og metum íbúðirnar samdæg- urs. EIGNAMIÐLUNIH N./0NARSTR4TI I2 símar 11928 og 24534 | Sölustjóri: Sverrir Kristirtsson I íbúðir óskast Okkur vantar til sölumeð- ferðar flestar tegundir fasteigna. Við verðleggj- um fasteignir yðar, að kostnaðarlausu. sími 25590. Heimasími 30534. Skólavörðustíg 3a, 2. hæð. Símar 22911 og 19255. ‘ 4ra herb. vönduð hæð í þríbýlishúsi i Kópavogi. Sérhiti, Sér- inngangur. Raðhús á einni hæð um 140 fm í Fossvogi, ásamt bílskúr. 5 svefnherb. Skipti möguleg á hæð. Ennfremur rað- hús í Kópavogi með tveim nýtizku íbúðum. Hef kaupanda að 2ja herb. íbúð i borg- inni. Útborgun 2 — 2,2 milljónir. Losun í sumar. Höfum ennfremur kaup- endur að ýmsum gerðum og stærðum íbúða og húsa. Góðar útborganir. Kvöldsími 71 336 EIGNASALAN REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8. Höfum kaupanda Að góðri 2ja herbergja ibúð, til greina kæmi ris- ibúð eða lítið niðurgrafin kjallaraíbúð, útb. kr. 1 5—1 800 þúsund. Höfum kaupanda Að 3ja herbergja íbúð, má gjarnan vera i fjölbýlis- húsi, útb. kr. 2 millj Höfum kaupanda Að 4 — 5 herbergja ibúð, minnst 3 svefnherbergi, íbúðin þarf ekki að losna strax, útb. mjög góð eða allt að staðgreiðsla. Höfum kaupanda Að 5-—6 herbergja hæð, helst sem mest sér, gjarn- an með bilskúr eða bil- skúrsréttindum, mjög góð útborgun. Höfum kaupanda Að einbýlishúsi, má vera hvar sem er á Stór-Reykja víkursvæðinu, til greina kæmi einnig hús í smíð- um. Mjög góð útborgin. Höfum ennfremur kaupendur með mikla kaupgetu, að öllum stærðum íbúða i smíðum. EIGNASALAN REYKJAVÍK ÞórðurG. Halldórsson Símar 19540 og 19191 Ingólfsstræti 8. Kvöldsími 37017 usava Flókagötu 1 siml 24647 Sérhæð 5 herb. nýleg og vönduð hæð í vesturbænum í Kópavogi. Harðviðarinn- réttingar. Skápar í svefn- herbergjum. Teppi á borð- stofu og dagstofu. Suður- svalir. Sérþvottahús á hæðinni. Sérhiti. Sérinn- gangur. Bilskúr. í Hlíðunum 3ja herb. rúmgóð íbúð á hæð. Við Hraunbæ 4ra herb. ibúð á 3ju hæð 3 svefnherbergi. Sér- þvottahús á hæðinni. 3ja herb. Nýleg 3ja herb. jarðhæð í austurbænum i Kópavogi. Sérinngangur. 2ja herb. Við Kleppsveg 2ja herb. rúmgóð og vönduð íbúð á hæð. Suðursvalir. Einbýlishús Einbýlishús í vestur- bænum í Kópavogi. 7 her- bergja. Bílskúr. Húseign Húseign í vesturbænum í Kópavogi. Með 5 herb. íbúð og 3ja herb. ibúð. Bílskúr. Við Laugaveg Húseign með fjórum íbúð- um. Helgi Ólafsson sölust. Kvöldsími 211 55.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.