Morgunblaðið - 19.01.1974, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 19.01.1974, Blaðsíða 4
4 ST 22-0-22* RAUÐARÁRSTÍG 31 BÍLALEIGA CAR RENTAL tr- 21190 21188 , tel. 14444*25555 BÍLALEIGA CAR RENTAL OM-mtTkL- Hverf isgötu 18 ?\ 86060 <g BÍLALEIGAN 51EYSIR CAR RENTAL -»24460 í HVERJUM BÍL PIONŒŒR ÚTVARPOG STEREO KASSETTUTÆKI SKODA EYÐIR MINNA. Snaan ■ UtOM AUÐBREKKU 44-46. SiMI 42600. FERÐABÍLAR HF. Bilaleiga. — Simi 81260. Fimm manna Citroen G.S stat- ion Fimm manna Citoen G S 8 — 22 manna Mercedes Benz hópferðabilar (m bilstjórum). MIKIÐ SKAL TIL l SAMVINNUBANKINN IKILS VINNA Bliasall l v-Þýzkalandl óskar eftir samstarfi við bílasala og aðra. Fyrirspurnir sendist á þýzku eða íslenzku: F.A. Auto Langensiepen, 63 Giessen, Marburgerstr. 333, Simi Giessen 5807 eða 5808. MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. JANUAR 1974 STAKSTEINAR Rökþrot kommúnista Þjóðviljinn hefur geysilegar áhyggjur vegna undirskrifta- söfnunar, sem allmargir þekkt- ir einstaklingar hafa gengizt fyrir undir kjörorðinu VARIÐ LAND. Er bersýnilegt á skrif- um Þjóðviljans, að aðstandend- ur hans telja, að undirskrifta- söfnunin eigi engan rétt á sér, og ekki megi leita álits almenn- ings með þessum hætti. Notar Þjóðviljinn hin barnalegustu rök til að hræða menn frá að tjá sig með svo skýrum hætti og þeim gefst með undirskrifta- söfnuninni. I fyrradag gat eftir- farandi að 1 fta í leiðara Þjóð- viljans: „En tilgangurinn er einnig sá, að veikja rfkisstjórn tslands. Nú skal ekkert til spar- að til þess að koma frá rfkis- stjórn, sem leyfir sér að hafa aðra stefnu og annað mark en Bandaríkjamönnum þóknast. Við þekkjum óteljandi dæmi The Kinks: Preservation Act 1 LP, Stereo Plötuportið Skömmu eftir að sú venja komst á, að félagar helztu popp- hljómsveita heims semdu lög fyrir sínar hljómsveitir, var far- ið að tala um að gera popp- óperur og var þá átt við sam- felld tónverk með texta, sem segði einhverja sögu. Upphaf þessarar löngunar ýmissa popp- frömuða var e.t.v. fyrst og fremst að sanna umheiminum og þá kannski einnig sjálfum sér, að poppið stæðist saman- burð við sígilda tónlist eldri meistara. Annar angi þessarar stefnu var að poppa sígild verk. Einna fyrstir til að láta í ljós vilja til óperusamningar voru Pete Townshend í The Who og Ray Davis í The Kinks. Hvorug- ur þeirra var fyrstur til heldur höfundar Superstar, sem komu fram með Josep and his amazing tecnicolor dreamcoat. Síðan komu Who með Tommy, sem Townshend hafði gengið með í maganum í nokkur ár, og er það eina tónverkið, sem hef- hvaðanæva úr hciminum um ríkisstjórnir, sem handarfska leyniþjónustan hefur steypt með því að beita flugumönnum sfnum fyrir sig. Undirskrifta- söfnunin undir kröfuplaggið um ævarandi hernám tslands er því ódulbúin árás á núver- andi rfkisstjórn tslands." Þar hefur maður það. Undirskrifta- mennirnir hafa verið afhjúp- aðir. Þeir eru sem sagt flugu- menn á mála hjá CIA. Þjóðvilj- inn hefur komizt að þvf, að for- göngumenn undirskriftasöfn- unarinnar, menn eins og Þor- steinn Sæmundsson, Jónatan Þórmundsson og Þór Vil- hjálmsson séu ásamt CIA að leitast við að kollvarpa íslenzku ríkisstjórninni. Það er athyglis- vert að þeir, sem þennan leið- ara skrifa, eru hinir sömu, sem kalla rök Mbl. í varnarmálum „Rússagrýlu". Nú eru röHsemd- ir þeirra þessar: Þeir, sem hafa aðra skoðun á varnarmálunum en við, eru og hljóta að vera flugumenn leyniþjónustu ur náð vinsældum, af þeim óperum; sem frægir popparar hafa gert. Hins vegar sömdu tiltölulega óþekktir menn góð verk eins og Hárið og Super- star, sem bæði hafa verið færð upp hér, auk nokkurra verka annarra. Kinks voru fljótt með i spilinu. Þeir urðu frægir fyrir áratug og hafa fyrst og fremst Bandarfkjanna. Ekki verður annað sagt um slfkan málflutn- ing en að aldrei hafi afskræmd- ari og hrikalegri mynd af skrattanum verið máluð á vegg- inn. Astæða er til að óska Þjóð- viljanum sérstaklega til ham- ingju með þessa afhjúpun á rökleysi sfnu og forstokkuðu of- stæki, þegar öryggismál lands- ins eru rædd. Öryggismálin hornsteinninn Þeir, sem að undirskrift- unum standa, segja ástæður fyrir þeim m.a. þessar: „Hér á landi þurfa að vera traustar varnir. Varnir landsins eru bæði beint í þágu tslendinga, annarra þjóða við Norður-Atlantshaf, ekki sfzt Norðmanna, og í þágu varnarsamtaka Vesturlanda, sem eru trygging þess, að Is- land haldi frelsi og sjálfstæði. Varnarlaust tsland myndi vekja stöðu vestrænna ríkja í haldið sér uppi á einu og einu góðu lagi eftir Ray Davis, sem er verulega snjall höfundur. Hann gældi snemma við þá hugmynd að semja óperu, og fyrir fáum árum kom út ein slík, flutt af The Kinks, en gerði enga lukku. Á þessari nýjustu plötu Kinks er því að finna tilraun nr. 2. Uppbygging óperu tilraunum þeirra til að ná samningum um að draga úr vfg- búnaði. Nú er innan og utan rfkis- stjórnar Islands unnið af kappi að þvf, að varnarliðið fari úr landi og sumir reyna jafnvel að koma fram úrsögn úr Atlants- hafsbandalaginu. Við teljum fulla ástæðu til, að fram komi, að íslenzkur al- menningur krefst þess, að við tökum áfram þátt f samstarfi innan Atlantshafsbandalagsins og álftur ótímabært að vísa varnarliðinu á brott.“ Og á blaðamannafundinum, þar sem söfnunin var kynnt, sagði Jónatan Þórmundsson, prófessor m.a. á þá leið, „að ástæða væri til að Ieggja áherzlu á, að meðan tslending- ar væru í Nato ætti að vera full samvinna við bandalagsþjóðir okkar um hugsanlega breyt- ingu á vörnum landsins, þvf öryggismálin væru einn af hornsteinum fyrir sjálfstæði hvers rfkis.“ þessarar er ákaflega lítil, per- sónur er fáar og allar sungnar af höfundi og því ekki gott að átta sig á, hver er hver, nema fylgjast með á textablaðinu. Ekki er heldur um söguþráð að ræða í venjulegri merkingu þess orðs, en textarnir eru ádeila á brezkt þjóðfélag í dag, einkum og sér í lagi á þá miklu stéttaskiptingu, sem þar er á milli hins almenna borgara og stóreignamanna. Og sem þjóð- félagsgagnrýni er þessi plata reglulega eftirtektarverð, því að víða er komizt hnittilega að orði í textunum og dæmi tekin úr ýmsum áttum um spillingu og yfirdrepsskap. Má geta um lögin Daylight, sem er inn- gangslag plötunnar og lýsir draumasamfélagi, Cricket, There’s a chánge in the wether, Money & Corruption/I am your man og Here comes Flash, sem eru ádeilur. Textarnir sem lögin falla vel að, eru sem sagt eftirtektarverðir, en hins vegar kemur í ljós, að hljóðfæraleik- ur Kinks ér sull, (þótt'þeir séu orðnir átta) og í flutningi færari hljómlistarmanna hefði tónlistin orðið mun betri en hér er. þ ' .. ' " HUOMPLÖTUR Haukur Ingibergsson: í dagsins önn . .. Flegnir kjólar Það fer ekki fram hjá neinum, sem virðir fyrir sér nýjar tízkumyndir, að flegnir kjólar eru þar mjög áberandi. Ekki sem heppileg- astur klæðnaður í köldu loftslagi, en verður þó áreiðan- lega vinsæll hér hjá okkur fyrir því. Kjóll Andre Courreges er þó með þunnu efni yfir axl- ir, til skjóls, þótt hann líti út fyrir að vera fleginn. Torrente-kjólarn- ir eru dæmigerðir fyrir þessa tegund af kjólum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.