Morgunblaðið - 19.01.1974, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 19.01.1974, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. JANÚAR 1974 framtalsárið 1974 SKATTSTJÓRI hefii ákveðið, að skatlmai fram- talsárið 1974 (skattárið 1973) skuli vera sem hér segir: BÚFÉ TIL EIGNAR í ARSLOK 1973 Kr. Ær.........................2600 Hrútar ................... 3900 Sáuðir ................... 2600 Geinlingar ............... 2000 Kyr ..................... 25500 Kvígur 1'árs og eldri ... 17000 Geldneyti og naut ........ 9500 KáJfaryngri en 1/2 árs ... 2600 Hestur á 4. vetri og eldri .... 20000 Hryssur á 4. vetri og eldri .. 11500 Hross á 2. og 3. vetri ....7100 Hross á 1. vetri ......... 4300 Hænur ......................240 Endur ......................280 Gæsir ......................400 Geitur ....................1700 Kiðlingar ................ 1200 Gvltur ................... 7000 Geltir ................... 7000 Grfsir yngri en 1 mán ........0 Grísir eldri en 1 man..... 2500 Minkar: Karldyr .......... 1800 Minkar: Kvendýr ...........1000 Minkar: Hvolpar ..............0 TEKNAMAT A. Skattamat tekna af landbúnaði skal ákveðið þannig: 1. Allt, sem selt er frá biíi, skal talið tneð því verði, sem fyrir það fæst. Ef það er greitt í vörutn, vinnu, eða þjónustu, ber að færa greiðslurnar til peningaverðs og telja til tekna með sama verði og fæst fyrir tilsvarandi vörur, vinnu eða þjónustu, sem seldar eru á hverjum stað og tíma. Verðuppbætur á búsafurðir teljast til tekna, þegar þær eru greiddar eða færðar framleiðanda til tekna í reikning hans. 2. Heimanotaðar búsafurðir (búfjárafurðir, garðávextir, gróð- urhúsaafurðir, hlunnindaafrakst- ur), svo og heimilisiðnað, skal telja lil tekna með sama verði og fæst fyrir tilsvarandi afurðir, sein seldar eru á hverjum staðog tíma. Verði ekki við markaðsverð mið- að, t.d. í þeim hreppum, þar sem mjólkursala er lítil eða engin, skal skattstjóri meta verðmæti þeirra til tekna með hlíðsjón af notagildi. Ef svo er ástatt, að söluverð frá framleiðanda er hærra en útsölu- verð til neytenda, vegna niður- greiðslu á afurðaverði. þá skulu þó þær heimanotaðar afurðir, sem svo er ástatt um, taldar til tekna miðað víð útsöluverð til neytenda. Mjólk, sem notuð er til búfjár- fóðurs, skal þó telja til tekna með hliðsjón af verði á fóðurbæti mið- að við fóðureiningar. Þar sem mjólkurskýrslur eru ekki haldnar, skal áætla heima- notað mjólkurmagn. Með hliðsjón af ofangreindum reglum og að fengnum tillögum skattstjóra, hefur matsverð veríð ákveðið á eftirtöldum búsafurð- um til heimanotkunar, þar sem ekki er hægt að styðjast við mark- aðsverð: a. Afurðirog uppskera: Kr. pr. kg. Mjólk, þar sem mjólkursala fer fram, sama og verð til neyt- enda ..................... 17,75 Mjólk, þar sem engin mjólkursala fer fram, miðað við 500 1 neyslu á mann ..................... 17,75 Mjólk til búfjárfóðurs, sama verð og reiknað er til gjalda í verðlags- grundvelli .................7,50 Hænuegg (önnur egg hlutfalls- lega) ................... 150,00 Sauðfjárslátur ...........185,00 Kartöflur til manneldis .. 2.100,00 Rófur til manneldis ....2.100,00 Kartöflur og rófur til skepnufóð- urs ................... 430,00 b. Búfé til frálags: Kr. Dilkar ....................2.400 Veturgamalt ...............3.150 Geldai’ ær ................2.750 Mylkar ær ................ 1.450 Sauðir ....................3.850 Naut I. og II. flokkur...21.000 Kýr I. og II. flokkur.... 14.300 Kýr III. og IV. flokkur ...9.700 Ungkálfar ................ 1.050 Folöld ....................7.000 Tryppi 1 — 4 vetra....... 10.000 Hross 4 — 12 vetra....... 12.800 Hross eldri en 12 vetra ...7.700 Svín 4 — 6 mánaða ....... 10.000 c. Veiði og hlunnindi: Kr. pr. kg. Lax .........................240 Sjóbirtingur.................120 Vatnasilungur............... 100 Æðardúnn...................5.000 d. Kindaföður: Metast 50% af eignarmati sauð- fjár. B. Hlunnindamat: 1. Fæði: Fullt fæði, sem vinnuveitandi læt- ur launþega (og fjölskyldu hans) endurgjaldslaust í té, er metið sem hér segir: Kr. á dag. Fæði fullorðins ............250 Fæði barns, yngra en 16 ára .200 Samsvarandi hæfilegur fæðis- styrkur (fæðispeningar) er met- inn sem hér segir: Kr. á dag. í stað fulls fæðis .............300 í stað hluta fæðis .............125 2. Íbúðarhúsnæði: Endurgjaldslaus afnot launþega (og fjölskyldu hans) af ibúðar- húsnæði, sem vinnuveitandi hans lætur i té, skulu metin til tekna 3% af gildandi fasteignamati hlutaðeigandi íbúðarhúsnæðis og lóðar. Láti vinnuveitandi launþega (og fjölskyldu hans) í té íbúðar- húsnæði til afnota gegn endur- gjaldi, sem lægra er en 3% af gildandi fasteignamati hiutaðeig- andi íbúðarhúsnæðis og lóðar, skal mismunur teljast launþega til tekna. 3. Fatnaður: Kr. Einkennisföt karla .......6.700 Einkennisföt kvenna.......4.600 Einkennisfrakki karla ....5.200 Einkenniskápa kvenna .....3.400 Hlunnindamat þetta miðast við það, að starfsmaður noti einkenn- isfatnaðinn við fullt ársstarf. Elf árlegur meðaltalsvinnutími starfsstéttar reynist sannanlega verulega styttri en almennt gerist og einkennisfatnaðurinn er ein- göngu notaður við starfið, má víkjá frá framangreindu hlunn- indamati til lækkunar, eftir nán- ari ákvörðun ríkisskattstjóra hverju sinni, enda hafi komið fram rökstudd beiðni þar að lút- andi frá hlutaðeigandi aðila. Með hliðsjón af næstu máls- greín hér á undan ákveðst hlunn- indamat vegna einkennisfatnaðar flugáhafna: Kr. Einkennisföt karla .......3.350 Einkennísföt kvenna.......2.300 Einkennisfrakki karla ....2.600 Einkenniskápa kvenna......1.700 Fatnaður, sem ekki telst ein- kennisfatnaður, skal talinn til tekna á kostnaðarverði. Sé greidd ákveðin fjárhæð í stað fatnaðar, ber að telja hana til tekna. C. íbúðarhúsnæði, sem eigandi notar sjálfur eða lætur öðrum í té án eðlilegs endurgjalds. Af ibúðarhúsnæði, sem eigandi notar sjálfur eða lætur öðrum i té án eðlilegs endurgjalds, skal húsaleiga metin til tekna 3% af gildandi fasteignamati húss (þ.m.t. bilskúr) og lóðar, eins þó að um leigulóð sé að ræða. Á bújörð skal þó aðeins miða við fasteignamat íbúðarhúsnæðisins. 1 ófullgerðum og ómetnuin íbúðum, sem teknar hafa verið í notkun, skal eigin leiga reiknuð 1% á ári af kostnaðarverði í árs- lok eða hlutfallslega lægri eftir því, hvenær húsið var tekið í notkun og að hve míklu leytí. III. GJALDAMAT A. Fæði: Kr. á dag. Fæði fullorðins ..........163 Fæði barns, yngra en 16 ára .. 130 Fæði sjómanna, sem sjálfir greiða fæðiskostnað: a. Fyrir hvern dag, sem Afla- tryggingasjóður greiddi fram- lag til fæðiskostnaðar framtelj- anda .....................64 b. Fyrir hvern róðrardag á þil- farsbátum undir 12 rúmlestum og opnum bátum, svo og öðrum bát- um á hrefnu- og hrognkelsaveið- um, hafi Aflatryggingasjóður ekki greitt framlag til fæðiskostn- aðar framteljanda......... 163 B. Námsfrádráttur: Frádrátt frá tekjum námsmanna skal leyfa skv. eftirfarandi flokk- un, fyrir heilt skólaár, enda fylgi framtölum námsmanna vottorð skóla um námstíma, sbr. þó nán- ari skyringar og sérákvæði í 10. tölulið: 1. Kr. 59.000: Bændaskólinn á Hvanneyri, fram- haldsdeild. Gagnfræðaskólar, 4. bekkur og framhaldsdeildir. Há- skóli íslands. Húsmæðrakennara- skóli íslands. iþróttakennaraskóli Íslands. Kennaraháskóli íslands. Kennaraskólinn. Menntaskólar. Myndlista- og Handiðasköli Ís- lands, dagdeildir. Teiknaraskóli á vegum Iðnskólans i Reykjavík, dagdeild Tónlistarskólinn i Reykjavík, píanó- og söngkenn- aradeild.Tækniskóli íslands. Vél- skóli islands, 1. og 2. bekkur. Verknámsskóli iðnaðarins. Versl- unarskóli islands, 5. og 6. bekkur. 2. Kr. 48.000: Fiskvinnsluskólinn. Fóstruskóli Sumargjafar. Gagnfræðaskólar, 3. bekkur. Héraðsskólar, 3. bekkur. Húsmæðraskólar. Loftskeytaskól- inn. Miðskólar, 3. bekkur. Sam- vinnuskólinn. Stýrimannaskól- inn, 2. og 3. bekkur, farmanna- deild. Stýrimannaskólinn, 2. bekkur, fiskimannadeild. Vél- skóli íslands, 3. bekkur. Versl- unarskóli islands, 1. — 4. bekkur. 3. Kr. 36.000: Gagnfræðaskólar, 1. og 2. bekkur. Héraðsskólar, 1. og 2. bekkur Miðskólar, 1. og 2. bekkur. Stýri- mannaskólinn, 1. bekkur far- manna- og fiskimannadeilda. U nglingaskólar. 4. Samfelldir skólar: Kr. 36.000 fyrir heilt ár: Bændaskólar. Garðyrkjuskólinn á Reykjum. Kr. 26.000 fvrir heilt ár: Hjúkrunarskóli islands. Hjúkr- unarskóli í tengslum við Borgar- spítalann I Reykjavik. Ljós- mæðraskóli Íslands. Námsflokkar Reykjavíkur, til gagnfræðaprófs. Kr. 21.000 f.vrir heilt ár: Meistaraskóli Iðnskólans í Reykjavík. Kr. 18.000 fvrir heilt ár: Námsflokkar Reykjavíkur, til miðskólaprófs og verslunar- og skrifstofustarfa. Póst- og síma- skólinn, símvirkjadeild á fyrsta ári. Röntgentæknaskóli. Sjúkra- liðasköli. 5. 4 mánaða skólar og styttri: Hámarksfrádráttur kr. 21.000 fyr- ir 4 mánuði. Að öðru leyti eftir mánaðafjölda. Til þessara skóla teljast: Hótel- og veitingaskóli islands, sbr. 1. og 2. tl. 3. gr. laga nr. 6/1971. Iðnskólar. Stýrimanna- skólinn, undirbúningsdeild. Stýri- mannaskólinn,. varðskipadeild. Teiknaraskóli á vegum Iðnskól- ans í Reykjavík, síðdegisdeild. Vogaskóli, miðskólanámskeið. 6. a. Maður, sem stundar nám ut- an hins almenna skólakerfis og lýkur prófum við skóla þá, er greinir í liðum 1 og 2, á rétt á námsfrádrætti skv. þeim liðum i hlutfalli við námsárangur á skatt- árinu. Þó skal sá frádráttur aldrei hærri en sem heilsársfrádrætti nemur, enda þótt námsárangur (í Skatt- framtal árið ’74 stigumj sé hærri en sá náms- árangur, sem talinn er vera til- svarandi við heilsársnám. Auk þessa fái nemandi frádrátt, sem nemur greiddum námskeiðsgjöld- um. b. Dagnámskeið, sem stendur yfir eigi skemur en 16 vikur, enda sé ekki unnið með náminu, frá- dráttur kr. 1.300 fyrir hverja viku, sem námskeiðið stendur yfir. c. Kvöldnámskeið, dagnámskeið og innlendir bréfaskólar, þegar unnið er með náminu frádráttur nemi greiddum námskeiðsgjöld- um. d. Sumarnámskeið erlendis leyfist ekki til frádráttar, nema um framhaldsmenntun sé að ræða, en frádráttur vegna hennar skal fara eftir matí hverju sinni. 7. Háskólanám erlendis: Kr. Vestur-Evrópa .......... 130.000 Austur-Evrópa. Athugist sérstak- lega hverju sinni vegna náms- launafyrirkomulags. Norður-Amerfka ......... 180.000 8. Annað nám erlendis: Frádráttur eftir mati hverju sinni. 10. Nánari skýringar og sér- ákvæði: a. Námsfrádrátt skv. töluliðum 1 — 5 og 7 skal miða við þann skóla (og bekk), sem nám er hafið í að hausti, og skiptir þvi eigi máli, hvort um er að ræða upphaf eða framhald náms við hlutaðeigandi skóla. Þegar um er að ræða nám, sem stundað er samfellt í 2 vetur eða lengur við þá skóla, sem taldir eru undir töluliðum 1, 2, 3, 4 og 7, er auk þess heimilt að draga frá allt að helmingi frádráttar fyrir við- komandi skóla það ár, sem námi lauk, enda hafi námstími á þvi ári veríð lengri en 3 mánuðir. Ef námstími var skemmri, má draga frá 1/8 af heilsársfrádrætti fyrir hvern mánuð eða brot úr mánuði, sem nám stóð yfir á því ári, sem námi lauk. Ef um er að ræða námskeið, sem standa yfir 6 mánuði eða lengur, er heimilt að skipta frá- drætti þeirra vegna til helminga á þau ár, sem nám stóð yfir, enda sé námstími síðara árið a.m.k. 3 mánuðir. b. Skólagjöld: Við námsfrádrátt skv. töluliðum 1 — 5 bætast skóla- gjöld, eftir því sem við á. c. Álagá námsfrádrátt: Búi náms- maður utan heimilissveitar sinnar, meðan á námi stendur, má hækka námsfrádrátt skv. tölulið- um 1 — 5 og 6 a. og b. (þó ekki skólagjöld og námskeiðsgjöld) um: 1. 20% hjá þeim nemendum, sem veittur er dvalarstyrkur skv. lögum nr. 60/1972 um ráðstafanir til jöfnunar á námskostnaði eða hliðstæðar greiðslur á vegum sveitarfélaga. Dvalar- og ferða- styrkir, veittir skv. þessum ákvæðum, teljast ekki til tekna né til skerðingar á námsfrádrætti. 2. 50% hjá þeim nemendum, sem ekki nutu styrkja þeirra, sem um ræðir i 1. tl. þessa stafliðar. d. Skerðing námsfrádráttar: Hafi nemandi fengið námsstyrk úr ríkíssjóði eða öðrum innlend- um ellegar erlendum opinberum sjóðum, skal námsfrádráttur, þ.m.t. skólagjöld, lækkaður sem styrknum nemur. Dvalar- og ferðastyrkir skv. 1. tl. stafliðar c. teljast ekki námsstyrkir í þessu sambandi. Reykjavík, 10. janúar 1974. Ríkisskattstjóri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.