Morgunblaðið - 19.01.1974, Blaðsíða 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. JANÍJAR 1974
IÞBOTTAFREITIR MORGONBIABSINS
Víðistaðaskólinn sigraði
RÖSKLEGA 250 ungmenni
spreyttu sig í fyrsta Rafha-hlaupi
vetrarins, en efnt er til hlaups
2. DEILD KARLA
Þróttur er nú kuminn með
svipaSa stöðu í 2. deild og FH f
þeirri fyrstu, eða fjögurra stiga
forskot á næsta lið. Ekki er
ósennilegt að langþráður draum-
ur Þróttara rætist f vor — sigur í
2. d.eild og réttur til að leika í 1.
deild. Staðan í deildinni er nú
þessi:
Þróttur 7 7 0 0 162:124 14
KR 7 5 0 2 153:122 10
Grótta 6 4 0 2 145:132 8
KA 7 4 0 3 171:158 8
Breiðablik 5 3 0 2 115:101 6
ÍBK 6 2 0 4 111:144 4
Fylkir 7 1 0 6 134:158 2
Völsungur 7 0 0 7 117:164 0
Brynjólfur Markússon, leik-
maður KA og þjálfari í vetur en
fyrrum ÍR-ingur hefur skorað
flest markanna í 2. deild, en
Haukur Ottesen skipar annað
sætið á listanum yfir markhæstu
leikmenn f 2. deild.
Brynjdlfur iVIarkússon, KA 61
Haukur Ottesen, KR 56
Björn Pétursson, Gróttu 47
Einar Ágústsson, Fylki 45
Hörður Harðarson, Breiðabli’ki 39
Þorvarður Guðmundsson, KR 38
Halldór Bragason, Þrótti 36
þessa af hálfu frjálsíþrótta-
deildar FH og keppendurnir eru
úr barnaskólum Hafnarfjarðar.
Auk keppendanna mættu svo fjöl-
margir til þess að hvetja sitt fólk,
þannig að fjölmenni var á skóla-
mölinni í Hafnarfirði á laugar-
daginn, en þar hófst hlalipið og
þar lauk því einnig.
Sigurvegari í keppni skólanna
var Viðistaðaskólinn, bæði i pilta-
og telpnaflokki, en kennarar þess
skóla hafa sýnt hlaupi þessu mik-
inn áhuga og mæta þar nemend-
um sínum til stuðnings. Hefur
Viðistaðaskölinn sigrað í öllum
telpnahlaupunum og fjórum sinn-
um í piltaflokki, af þeim fimm
skiptum, sem keppt hefur verið.
Að þessu sinni urðu eftirtaldir
fyrstirí piltaflokknum:
Gunnar Þór Sigurðsson, Ö 3,37
mín.
Guðmundur R. Guðmundsson,
Ö 3,42 mín.
Guðjón Guðmundsson, V 3,43 mín.
Valdimar Friðþjófsson, L
Jón Þorkelsson, V
Magnús Haraldsson, L
Telpnaflokkur:
Anna Haraldsdóttir, L 3,59 mín.
Lára Halldórsdóttir, V 4.06 mín.
Hildur Harðardóttir, V 4,17 min.
AJdís Guðmundsdóttir, V
Elva D. Ingólfsdóttir, V
Geirþrúður Geirsdóttir, V
TVEIR leikir fara fram I 1. deild
íslandsmótsins í handknattleik á
morgun, báðir í Laugardaishöll-
inni. Auk þess verður svo barizt á
öllum öðrum vígstöðvum í hand-
knattleiknum um helgina.
í 1. deild karla hefst leikur
Ármanns og Þórs klukkan 20.15 á
morgun og er þar um botnbaráttu
að ræða. Ekki er ástæða til annars
en að spá jöfnum leik milli þess-
ara baráttuliða. Leik liðanna í
fyrri umferðinni lauk með rtaum-
um sigri Þórs og er því komið að
Ármenningum að hefna. Sfðari
leikurinn annað kvöld er á milli
Víkings og Fram og er ekki að
spyrja að því, að nái liðin sér vel á
strik verður þar um grimmdar-
leik að ræða. Bæði liðin eiga
veika von um sigur í mótinu, en
þá mega þau heldur ekki tapa
fleiri stigum.
Fjórir leikir fara fram á Akur-
eyri í 2. deild um helgina, Fylkir
og Þróttur leika við KA og
Völsunga í Iþróttaskemmunni í
dag klukkan 16.30 og á morgun
klukkan 14.00. Klukkan 14,30 á
morgun leika IBK og KR í
íþróttahúsinu i Njarðvíkum og á
svipuðum tíma leika Breiðablik
og Grótta í íþróttahúsinu á Sel-
tjarnarnesi.
Þrír leikir fara fram í 1. deild
kvenna í dag og á morgun. FH
leikur gegn Fram um klukkan 17
á morgun í Hafnarfirði og upp úr
klukkan 17 á morgun mætast Vík-
ingur — Þór og Valur — Ármann
í Laugardalshöllinni.
Þá verður einnig leikið í 3.
deild karla, 2. deild kvenna og
yngri flokkunum um helgina.
1. DEILD KVENNA
í 1. deild kvenna skiptast
félögin í tvo hópa, þau sem hafa
ekkert stig hlotið og berjast á
botninum og svo hin sem öll hafa
hlotið álíka mörg stig og eru í
baráttunni um íslandsmeistara-
titilinn. Staðan hjá stúlkunum er
nú þessi:
Valur 3 3 0 0 54:30 6
Fram 3 3 0 0 38:16 6
FH 3 2 1 0 50:33 5
Ármann 3 2 1 0 37:26 5
Víkingur 4 0 0 4 34:56 0
KR 3 0 0 3 23:43 0
Þór 3 0 0 3 30:52 0
Sigrún Guðmundsdóttir, sem
nú leikur að nýju með Val eftir
nokkurt hlé, hefur skorað flest
mörk stúlknanna í 1. deild, mark-
hæstar eru eftirtaldar:
Sigrún Guðmundsdóttir, Val 29
Svanhvft Magnúsdóttir, FH 22
Agnes Bragadóttir, Víkingi 20
Arnþrúður Karlsdóttir, Fram 14
Erla Sverrisdóttir, Armanni 14
Guðrún Sigurþórsd., Ármanni 12
Anna Lísa Sigurðardóttir, FII 10
1. DEILD KARLA
FH-ingar hafa nú náð öruggri
forystu í 1. deildinni, þeir hafa
hlotið 14 stig, en næsta lið er með
10 stig. Á botninum er baráttan
hins vegar hörð á milli ÍR og
Þórs, en Ármann og Haukar er þó
ekki endanlega sloppin úr fall-
hættu. Staðan í 1. deild karla er
nú þessi:
FIl 7 7 0 0 155:109 14
Valur 7 5 0 2 141:126 10
Víkingur 7 4 0 3 151:146 8
Fram 7 2 3 2 139:134 7
Haukar 7 2 2 3 130:144 6
Ármann 7 2 1 4 100:108 5
ÍR 7 1 1 5 126:144 3
Þór 7 1 1 5 118:149 3
Axel Axelsson er nú mark-
hæstur í 1. deildinni með 49
mörk, þrátt fyrir það að hann sé
eltur í nær hverjum leik. Einar
Magnússon skauzt upp í annað
sæti á listanum með þvf að skora
11 mörk í leiknum gegn Þór á
dögunum — úr 11 skotum.
Listinn yfir markhæstu menn
lítur þannig út:
Axel Axelsson, Fram 49
Einar Magnússon, Víkingi 47
Viðar Sfmonarson, FH 45
Gunnar Einarsson, FH 43
Hörður Sigmarsson, Haukum 42
Agúst Svavarsson, ÍR 38
Aðalsteinn Sigurgeirsson skoraði lagleg mörk úr hornunum f leik
Þórsgegn Víkingi, bæði liðin verða f eldlínunni annað kvöld.
í einkunnargjöf Morgun-
blaðsins er FH-ingar efstir á
blaði, ásamt Ragnari Gunnars-
syni markverði Ármenninga. Hér
að neðan getur að líta nöfn þeirra
stigahæstu en allir hafa þeir
leikið 7 leiki.
Viðar Símonarson, FH 24
Ragnar Gunnarsson, Ármanni 22
Gunnar Einarsson, FH 20
Axel Axelsson, Fram 19
Gunnsteinn Skúlason, Val 19
Hörður Sigmarsson, Haukum 19
Stefán Jónsson, Haukum 19
Baráttan áfram
Axel sá, sem Dietzenbach þarfnast
— sagði Geir Hallsteinsson, en lið hans vann Dietzenbach 22—19
Göppingen, lið Geirs
Hallsteinssonar, sigraði
Dietzenbaeh á útivelli í vik-
unni. Urslit leiksins urðu
22—19 fyrir Göppingen. Þar
með heldur Göppingen stöðu
sinni í deildinni, er í þriðja
sæti í suður-riðlinum, og á eftir
erfiðustu leiki sína á heima-
velli en um slíkt munar mikið.
Ætti þvf Göppingen að eiga
mjög góða möguleika á því að
hreppa fyrsta eða annað sætið í
riðlinum og komast þannig f
úrslitakeppnina.
Geir Hallsteinsson sýndi frá-
bæran leik gegn Dietzenbach
og var ásamt félaga sínum,
Patzer, bezti maður vallarins.
Skoraði Geir sex mörk í leíkn-
um, öll með langskotum og það
var hann, sem gerði út um leik-
inn. Er ein mínúta var til leiks-
loka var staðan 20—19 fyrir
Göppingen, en þá skoraði Geir
21. mark liðs síns með glæsi-
legu skoti og Patzer bætti síðan
22. markinu við, eftir hraða-
upphlaup.
Svo sem áður hefur komið
fram, hefur Dietzenbach boðið
Axel Axelssyni samning, og
mun Axel fara til liðsins næsta
haust ef samkomulag tekst.
— Ef Axel kemur til
Dietzenbach, verður liðið
örugglega í baráttunni á toppn-
um í vestur-þýzka handknatt-
leiknum, sagði Geir í viðtali víð
Mbi. Liðið vantar nauðsynlega
hægri handar skyttu. Þaðhefur
yfir góðum lfnumönnum að
ráða, markvarzla þess er góð og
einnig er í líðinu vinstri handar
skyttan H. Wehnert, sem leikið
hefur 65 landsleiki.
Geir sagði, að Göppingen
hefði staðið sig vel í fjögurra
liða keppni, sem liðið tók
nýlega þátt í. — Við unnum
landslið Sviss 6—5, gerðum
jafntefli við úrvalslið úr S-
Þýzkalandi 6—6 en töpuðum
fyrir landsliði Sovétmanna
8—9, eftir að jafnt hafði verið í
hálfleik 4—4.
Staðan í suðurriðlinum er nú
sú, að TSV Rintheim hefur for-
ystu og er með 18 stig eftir 11
leiki, markahlutfall 200:168,
TV Húttenberg er í öðru sæti
með 17 stig eftir 11 leiki,
markahlutfall 186:150,
Göppingen er svo í þriðja sæti
með 16 stig, eftir 11 leiki og er
markahlutfall liðsins 216:183.
Milbertshofen er með 10 stig,
Grosswallstadt með 10 stig,
Leutershausen með 9 stig, TSV
Butzbach með 8 stig,
Dietzenbach með 6 stig og
Neuhausen með 4 stig.
I síðustu umferð í norðurriðlin
um tapaði Gummersbach fyrir
Hamburger SV 13:14, og komu
þau úrslit mjög á óvart. Í þeim
riðli hefur Wellinghofen for-
ystu með 18 stig, Dankersen er í
öðru sæti með 18 stig,
Gummersbach í þriðja sæti með
15 stig, Grambke í fjórða sæti
með 13 stig, Schwartau í
fimmta sæti með 12 stig, PSV
Hannover i sjötta sæti með 10
stig, Hamburg SV í sjöunda
sæti með 10 stig, Phönix, Essen,
í áttunda sæti með 9 stig,
Tusem, Essen, er í níunda sæti
með 6 stig og á botninum er
Reinickend með 5 stig. Þess ber
að geta, að Gummersbach hefur
leikið einum leik færra en
Wellinghofen og þremur leikj-
um færra en Dankersen.
Skíðakeppni í
gíimmdarfrosti
Unglingakeppni í svigi, sex
manna sveitakeppni, 4 beztu
teknir til greina, var haldin við
Skíðaskálann í Hveradölum
laugardaginn 29. desember.
Fimmtán stiga frost var þar efra,
roki og skafremiingur snjór harð
ur og fsing á stöku stað. Skíða-
félag Reykjavfkur stóð fyrir móti
þessu, mótsstjóri var Jónas
Ásgeirsson. Brautarlengd var um
150 metrar, hlið voru flest 45 og
fæst 35.
I aldursflokki 12 ára og yngri
sigraði sveit Ármanns, í henni
voru Ása Hrönn Sæmundsdóttir,
Árni Þór Árnason, Lárus Guð-
mundsson og Trausti Sigurðsson.
Sveit Armanns var á 281.5 sek. og
sveit KR varð númer 2 á 450.6
sek.
KR sigraði í aldursflokki 13 ára
og eldri, í þeirri sveit voru Maria
Viggósdóttir, Sigurgeir Tómas-
son, Ólafur Gröndal og Magni
Pétursson, tíminn var 325.6 sek.
Önnur varð sveit Ármanns á 333.4
sekúndum.