Morgunblaðið - 19.01.1974, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 19.01.1974, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. JANUAR 1974 DAGBÓK í dag er laugardagurinn 19. janúar, 19. dagur ársins 1974. Eftir lifa 346 dagar. 13. vika vetrar hefst. Árdegisháflæði er kl. 03.48, sfðdegisháflæði kl. 16.16. Því að mannssonurinn er kominn til að leita að hinu týnda og frelsa það. Lúkasarguðspj. 19.10). ÁRIMAO HEILLA 1 dag, laugardaginn 19. janúar, verða gefin saman í hjónaband af séra Frank M. Halldórssyni; Mál- fríður Ingunn Vilhjálmsdóttir (Jónssonar), Skildinganesi 26, og Þorsteinn Sch. Thorsteinsson (Sverris Sch. Thorsteinssonar), Einimel 14. Heimili ungu hjón- anna verður að Tjarnarbóli 10, Seltjarnarnesi. Þann 8. desetnber gaf séra Sig- urður H. Guðjónsson saman í hjónaband Eyrúnu Kristinsdóttur og Garðar Val Jónsson. Heimili þeirra verður að Laugateigi 36, Revkjavík. (Ljósm. Gunnars Ingimarss.) Þann 8. désember gaf séra Frank M. Halldórsson sainan í hjónaband í Neskirkju Kristínu Jónsdóttur og Örn Sigurbergsson. Heimili þeirra verður að Gunn- laugsgótu 9, Borgarnesi. (Ljósm.st. Þóris). Varið land Undirskriftasöfnun gegn uppsögn varnar- samningsins og brott- vísun varnarliðsins. Skrifstofan í Miðbæ við Háaleitisbraut er opin alla daga kl. 14—19. Sími 36031, pósthólf 97. Skrifstofan að Strand- götu 11, Hafnarfirði, er opin alla virka daga kl. 10—17 laugardag og Komið, ritið nöfn ykkar, og skið lista til undirskriftasöfnunar. Þtjssa mynd tók Jóhann Hákonarson á Egilsstöðum f vikunni af tveimur óvæntum gestum, sem komu þangað fljúgandi og sprönguðu um bæinn. Alftirnar tvær gerðu sig all heimakomnar, römbuðu um götur og létu heyra hátt f sér þegar bifreiðar komu nálægt, en um síður hófu þær sig þó aftur á loft og flugu á brott. | BRIPC3E ~1 Hér fer á eftir spil frá leiknum milli Bretlands og V-Þýzkalands i kvennaflokki í Evrópumótinu 1973. Norður S. 7-4-3 H. A-D-7-5 T. 10-9 L. K-G-9-3 Vestur S. K-D-G-6-2 H. 8-4 T. D-G-8-2 L. 7-2 Austur S. A-10-9-8 H. K-10-9 T. K-6-5-4-3 L. 4 Suður S. 5 H. G-6-3-2 T. Á-7 L. Á-D-10-8-6-5 Við annað borðið sátu brezku dömurnar N—S og þar gengu sagnir þannig: S V II 1 s 5 h P N A D 4 s P P Vestur lét út spaða kóng, fékk þann slag, lét aftur spaða, sagn- hafi trompaði, lét út hjarta 3, drap í borði með drottningu og austur drap með kóngi. Austur lét enn spaða, sagnhafi trompaði, tók hjarta gosa, lét síðan út lauf.drap í borði með gosanum og nú var síðasta trompið tekið og afgangur- inn fékkst á lauf, spilið var unnið og brezka sveitin fékk 650fyrir. Við hitt borðið sögðu allir spilarar pass, þannig að samtals græddi brezka sveitin 650 á spilinu. Leiknum lauk með sigri Bretlands 19:1. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en læknir er til viðtals í göngudeild Landspítalans í síma 21230. Almennar upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu í Reykjavík eru gefnar í símsvara 18888. Mænusóttarbólusetning fyrir fullorðna fer fram i Heilsuvernd- arstöðinni á mánudögum kl. 17.00—18.00. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ — bilanasími 41575 (símsvari). ást er, . . . að láta sem þú sjáir ekki, þegar hann lengir í mittisólinni TM Reg U.S Pat Ofb—All fightl reierved 'q 1973 by Los Angele* Timei PEIMIMAV/IIVIIR Island Heba Ilarðardóttir, Mýrum 17, Patreksfirði. Hún er 14 ára, og óskar eftir að skrifast á við stelpur og stráka á aldrinum 14—15 ára. Kveðst hafa áhuga á öllu mögulegu. Bandaríkin Jim Weatherford, 8094 Studewood, Houston, Texas, 77007, U.S.A. Hann er 28 ára gamall kúreki og hesturinn hans heitir Coffee. Það, sem hann hefur einkum áhuga á, er hestamennska, bú- skapur, köfun, fjallgöngur, nátt- úruverndarmál o.fl. Eftir lýsing- unni er þetta einstaklega heil- brigður, ungur maður. Svíþjóð Björn Lundin Erikfaltsgatan 16A, 21432 Malmö, Sverige Hann er skipstjóri, 36 ára að aldri. Hann hefur áhuga á nor- rænni menningu og sögu, en fyrst og fremst er hann mikill frí- merkjasafnari, og óskar eftir að komast í samband við Islending með frímerkjaskipti fyrir augum. Þann 8. desember gaf séra Garðar Svavarsson saman i hjóna- band í Laugarneskirkju Herdfsi Björnsdóttur og Magnús Axels- son. Heimili þeirra verður að Sig- túni 33. Reykjavík. (Ljósm.st. Þóris). Þánn 8. desember gaf séra Jó- liann S. Hlíðar saman i hjónaband í Neskirkju Ingibjiirgu E. Bjarna- döttur og Tómas Jónsson. Heimili þeirra vei'ður að Nýju-Klöpp, Sel- t jarnarnesi. (Ljósm.st. Þóris). | KROSSGÁTA ~| Lárétt: 2. keyrðu 5. sem 7. titill 8. líkamshlúta fugls 10. 2 eins 11. lundinni 13. 2 eins 14. ónotað 15. klukka 16. tvíhljóð 17. þjóta. Lóðrétt: 1. koddann 3. kappsemin 4. ruglingur 6. blautur 7. fauta 9. þverslá 12. ósamstæðir. Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1. TASS 6. ske 8. al 10. akka 12. falskur 14. agat 15. MN 16. kú 17. saurga. Lóðrétt: 2. ás 3. skástur 4. sekk 5. nafars 7. sárna 9. Iag 11. kúm 13. láku. | SÁ NÆSTBESTI Gamli niilljónama‘ringurinn kom heim til sín síðla nætur. Hann var ákaflega heyrnardaufur, og við heimkomuna tók þjónn hans á möti honum með þessum orðum. __J.æja, gamla bulla. Ég veit hvað þú hefur verið að gera úti svona seint. Áuðvitað hefurðu verið á fyllirfi og kvennafari eins og fyrri daginn. — Nei, væni minn, — nú er ég búinn að fá mér heyrnartæki. Sköpunin og Jónas í hvalnum Mánudaginn 21. janúar verður 2. sýning hjá íslenzka dansflokknum í æfingasal Þjóðleikhússins. Sýnd er „Sköpunin" og „Jónas f hvalnum" og eru aðeins áformaðar þrjár sýningar til viðbótar, mánudaginn 21., eins og fyrr segir, fimmtudaginn 24. og mánudaginn 28. janúar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.