Morgunblaðið - 19.01.1974, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. JANUAR 1974
25
félk f
fréttum
□ Spyrjum bara
drottninguna!
Bandaríkjamenn eiga enga
aivörudrottningu og verða að
láta sér nægja að lesa um slikar
konur í blöðunum eða bókum.
En fjarlægðin gerir fjöllin blá
og mennina mikla og meðal
Bandarikjamanna virðist ríkj-
andi sú trú, að drottningar geti
alla skapaða hluti. En nú hefur
áhangendum þeirrar kenni-
setningar fækkað um einn. Þeg-
ar stórstjarnan (og eins konar
drottning) Liza Minelli var síð-
ast í Kaupmannahöfn, náði hún
sér um tvöleitið um nótt í leigu-
bíl og bað hann að aka sér á
næsta veitingastað. Bílstjórinn
fann engan, sem var opinn á
þessum tíma sólarhrings, og þá
bað Liza hann um að aka sér
heim til drottningarinnar í
Amalíénborg, því að hún var
sannfærð um, að drottningin
hlyti að vita, hvar væri opið á
þessum tíma sólarhringsins. En
þvi miður . . .
□ Hvað er Heath
að gera?
Þessi mynd var tekin á dögunum fyrir utan bústað brezka
forsætisráðherrans í Downing-stræti 10, er Edward Heath var að
koma út úr húsinu á leið til þingsins vegna aukafundar um hin
fjölþættu vandamál brezku þjóðarinnar þessar vikurnar. I upplýs-
ingum, sem fylgdu myndinni, segir, að Heath sé að veifa til fólks,
sem stóð fyrir utan heimili hans, en einnig mætti spyrja, hvort hann
hafi ekki bara verið að bera hönd fyrir höfuð sér?
□ Að troða
sardínum í dós
Þessi mynd var tekin á aðal-
járnbrautarstöðinni í Tokyo í
Japan fyrir skömmu og sýnir
hún- „troðara" reyna að ýta á
eftir farþegum inn í lestina, svo
að hægt sé að loka hurðum
hennar. Japönsku járnbrautar-
lestarnar, bæði innanbæjar og
milli borga, eru þær gjörnýtt-
ustu, sem sögur fara af. Enda
hafa verið ráðnir margir sterkir
karlar til að troða inn í þær
eftir megni og reyna að sjá til
þess, að hurðirnar lokist sem
skjótast og lestarnar haldi áætl-
un. A veturnar verður að ráða
fleiri menn í starfið, því að þá
eru allir farþegarnir kapp-
klæddir og þrengslin meiri en á
surnrin. Konan á myndinni
horfir áhyggjufull á aðfarirnar,
því að hún veit, að á næsta
augnabliki verður reynt að
troða henni líka inn í lestina,
eins og sardínu í dós.
Útvarp Reykjavík *
LAUGARDAGUR
19. janúar
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregn ir kl. 7.00. 8.15 og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.20. Fréttir kl.
7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.). 9.00 og
10.00.
Morgunbæn kl. 7.55.
Morgunstund barnanna kL 8.45: Knút-
ur R. Magnússon heldur áfram sögunni
„Villtur vegar“ eftir Oddmund Ljone
(13).
Morgunleikfimi kl. 9.20. Tilkynningar
kL 9.30. Létt lög á milli liða.
Morgunkaffið kl. 10.25: Páll Heiðar
Jónsson og gestir hans ræða um út-
varjjsdagskrána. Auk þess sagt frá
veðri og vegum.
12.00 Dag.sk ráin. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 Óskalög sjúklinga
Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir.
14.30 Íþróttir
Umsjónarmaður: Jón Asgeirsson.
15.00 tslcnzkt mál
Jón Aðalsteinn Jónsson cand. mag. tal-
ar.
15.20 Framhaldslcikrit barna og ung-
linga:
„Ríki bctlarinn" cftir Indriða Úlfsson
Sjöundi og síðasti þáttur: „Uppkomast
svik um síðir".
Félagarúr Leikfélagi Akure.vrar flvtja.
Leikstjöri: Þórhildur Þorleifsdóttir.
Persónur og leikendur:
Broddi Aðalsteinn Bergdal
Gvendur ........Guðmundur Ólafsson
Smiðju-Valdi Þráinn Karlsson
Ríki betlarinn Arni \;alur Viggóson
Afi..........Guðmundur Gunnarsson
Æ
A skjánum
LAUGARDAGUR
19. janúar 1974
17.00 Íþróttir
Meðal efnis eru myndir frá innlendum
íþróttaviðburðum og mynd úr ensku
knattspyrnunni.
Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson.
Hlé
20.00 Fréttir
20.20 Veðurog auglýsingar
20.25 Pelikan
Hljómsveitin Pelikan flytur frum-
samda rokk-músík.
María .........Sigurveig Jónsdóttir
Fúsi .........Gestur Einar Jónasson
Þíirður........Jóhann Ógmundsson
Sögumaður ...........Arnar Jónsson
15.40 Barnakórar syngja
16.00 Fréttir
16.15 Veðurfregnir
Tfu á toppnum
örn Petersen sérum dægurlagaþátt.
17.20 Framburðarkcnnsla í þý/.ku
17.30 Tónleikar. Tilkynningar.
18.30 Fréttir. 18.45 Veðurfregnir. 18.55
Tilkj'nningar.
19.00 Veðurspá
Fréttaspcgill
19.20 Framhaldslcikritið: „Shcrlock
llolmcs" cftir Arthur Conan Doylc
(Aður útv. 1963)
Fjórði þáttur: „Mazarínsteinninn"
Þý’ðandi: Andrés Björnsson.
Leikstjóri: Flosi Ólafsson.
Persónur og leikendur:
Sherlock Holmes Baldvin Halldórsson
Dr. Wat son ......Rúrik Haraldsson
Merton ...........Valdemar Helgason
Bi 11 A rn i Tryggvason
Sylvius greifi ...Jön Sigurbjörnsson
Lögreglumaður.....Jón Múli Amason
Gamtlemere .........Ævar R. Kvaran
19.55 Léttir tónlcikar frá brczka útvarp-
inu
20.30 Frá Brctlandi
Agúst Guðmundsson talar.
21.00 „Rcikningsskil**, smásaga cftir
Grétu Sigfúsdóttur Vilborg Dagbjarts-
dóttir les.
21.15 Hljómplöturahb
Þorsteinn Hannesson bregður plötum á
fóninn.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
22.30 Danslög
23.55 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok.
*
Hljómsveitina skipa Asgeir Óskarsson,
Björgvi n Gíslason, Jón Ólafsson, Ómar
Óskarsson og Pétur Kristjánsson.
20.45 Réttarhöldin í Nurnbcrg
Bandarísk bíómynd frá árinu 1961,
byggð á heimildum um réttarhöld
Bandaríkjamanna yfir þýzkum stríðs-
glæpamönnum.
Leikstjóri Stanley Kramer.
Aðalhlutverk Spencer Tracy. Burt
Lancaster, Richard Widmark,
Maximilian Schell. Marlene Dietrichog
Judy Garland.
Þýðandi Jón Thor Haraldsson.
23.40 Dagskráarlok.
GÁFU GLITMERKI
EINS og undanfarin árgaf Lions-
félag Kjalarnosþmgs öllum
nomendum skólans glitmerki til
aö bora í yfirhöfnum sínum i
skammdof’inu. Morkin voru af-
hont i umforúarkonnslutimum,
som lögreglan í llafnarfiröi sá
uni.
Byggú oykst ini hröóum skrof-
um i Mosfollssvoit og þar meö
umfortS, onda liggur Vosturlands-
vogurinn um svoitina þvora.
Vogurinn or litt upplýstur, og or
umforöarhættan gifurlog. Þotta
framtak Lionsmanna or þvi lofs-
vort og til oflirbroytni. sogir i
fréttalilkynningu frá skolanum