Morgunblaðið - 02.02.1974, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 02.02.1974, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. FEBRUAR 1974 DAGBÓK í dag er laugardagurinn 2. febrúar, 33. dagur ársins 1974. Kyndil- messa. 15. vika vetrarhefst. Árdegisflóð er kl. 01.26, sfðdegisflóð kl. 14.04. — Sólarupprás kl. 10.18, sólarlag kl. 16.42. Náð Drottins er ekki þrotin, miskunn hans ekki á enda; hún er ný á hverjum morgni, mikil er trúfesti þín! Drottinn er hlutdeild mín, segir sál mín, þess vegna vil ég vona á hann. (Harmljóðin 3.22—24). ÁRIMAÐ HEILLA Attræður er f dag Kristján Guð- mundsson frá Hvftárnesi, nú til heimilis að Holtsgötu 41. Hann verður að heiman í dag. í dag verða gefin saman í Bústaðakirkju af séra Ólafi Skúlasyni Iðunn Antonsdóttir og Garðar Eggertsson frá Laxárdal í Norður-Þingeyjarsýslu. Þann 29. desember gaf séra Sigurður H. Guðjónsson saman i hjónaband í Langholtskirkju Kristínu Guðbjörgu Haralds- dóttur og Sigurð Örn Magnússon. Heimili þeirra er að Kleppsvegi 98, Reykjavík. (StudioGuðm.). Þann 29. desembergaf séra Jón Þorvarðsson saman í hjónaband í Háteigskirkju Kristbjörgu Báru Einarsdóttur og Eyþór Borgþórs- son. Heimili þeirra er að Sævið- arsundi 11, Reykjavík. (StudioGuðm.). Þann 29. desember gaf séra Þórir Stephensen saman i hjóna- band í Dómkirkjunni Bryndísi Hilmarsdóttur og Arna Ömar Bentsson. Heimili þeirra er að Arnarhrauni 4, IIaf narfírði. (StudioGuðm). 1 KHOSSGÁTA Lárétt: 1. sulla 6. fugla 7. reipi 9. ósamstæðir 10. þenja 12. 2 eins 13. reikning 14. samhljóðar 15. reif Lóðrétt: 1. skordýr2. fátæklingur 3. álasa 4. stýritaum 5. bardagans 8. veislu 9. ofhermt 11. uppdrátt- ur 14. eygi. Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 2. ósa 5. ná 7. at 8. óska 10. kú 11. skældur 13. sá 14. dýrt 15. ir 16. sá 17. lak Lóðrétt: 1. hnossið 3. staldra 4. sturtar 6. askar 7. akurs 9. KÆ 12. dý Blöð og tímarit SVEITARSTJÓRNARMÁL, nýút komið tölublað, flytur grein eftir Bjarna Einarsson bæjarstjóra, Sveitarfélögin og skipulag raf- orkumála, og Jóhannes Nordal formaður Landsvirkjunarstjórnar skrifar um nýtingu vatnsafls og stefnuna í orkumálum. Sagt erfrá fulltrúaráðsfundi Sambands íslenzkra sveitarfélaga um verka- skiptingu ríkis og sveitarfélaga og grein er um tilhögun þeirra mála í Svfþjóð. Guðmundur Björnsson mælingaverkfræðingur skrifar um mælingar, kortagerð, lóðablöð og skipulag og Ólafur G. Einars- son oddviti skrifar forustugrein- ina um launakjör slökkviliðs- sveitarstjórnum og samtal við Gísla Þorsteinsson oddvita, en hann hefur setið í hreppsnefnd frá árinu 1925, eða samfellt í 49 ár. Á kápu er litprentuð loftmynd af Höfn i Hornafirði. Heimsóknartími sjúkrahúsa Barnaspftali Hringsins: kl. 15—16, virka daga, kl. 15—17 laugard. og kl. 10—11.30 sunnud. Borgarspítalinn: Máriud. —föstud. kl. 18.30—19.30. Laug- ard. og sunnud. kl. 13.30—14.30 og kl. 18.30—19. Flókadeild Kleppsspftala: Dag- lega kl. 15.30—17. Fæðingardeildin: Daglega kl. 15—16 og kl. 19 —19.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Daglega kl. 15.30—16.'30. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 19—19.30 daglega. Hvftabandið: kl. 19—19.30, mánud.—föstud. laugard. og sunnud. kl. 15—16 og 19 — 19.30. Kleppsspitalinn: Daglega kl. 15—16 og 18.30—19. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidögum. Landakotsspftali: Mánud.— laugard. kl. 18.30—19.30. Sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartími á barnadeild er kl. 15—16 daglega. Landspítalinn: Daglega kl. 15—16 og 19—19.30. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánu- dag—laugard. kl. 15—16 og kl. 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidagakl. 15—16.30. Vífilsstaðir: Daglega kl. 15— og kl. 19.30—20. Varið land Undirskriftasöfnun gegn uppsögn varnar- samningsins og brott- vísun varnarliðsins. Skrifstofan í Miðbæ við Háaleitisbraut er opin alla daga kl. 14—22. Sími 36031, pósthólf 97. Skrifstofan að Strandgötu 11 í Hafn- arfirði er opin alla daga kl. 10—17, sími 51888. Skrifstofan í Kópa- vogi er að Álfhólsvegi 9. Hún er opin milli kl. 2 og 7. Sími 40588. Skrifstofan í Garða- hreppi er í bókaverzl- uninni Grímu og er op- in á verzlunartíma. Sími 42720. Skrifstofan á Akur- eyri er að Brekkugötu 4, en þar er opið alla daga kl. 16—22. Símar: 22317 og 11425. Skrifstofan í Kefla- vík er að Strandgötu 46, sími 2021. ÁHEIT DG C3JAFIR Áheit og gjafir afhent Morgun- blaðinu, Strandarkirkja: ÞÞ. 200, ÖA. 3.000, X-2 500, Helga 200, Karl 500, T.T. 2.000, Þ.Ó. 200, frá Flosa 1.000, frá Fíu 500, Ebbi400, R.J. 200,Gréta 1000 E.P. 350, I.N. 100. Dúna 600, G.G. Siglufirði 600, KP. og G.G. 500, Ómerkt 500, G.S. 200, M.M. 1.500, Bjarni 200, U.S.Þ. 200, frá Rúnu 100, Gógó litla 1.000, Elín Valdimarsd. 100, RJM.J. 200, Á.E. 200, E.T. 200, 1. september 200, Ömerkt 200, I.S. 500, A.K. 1.000, Edda 800, N.N. 1.500, Hafdfs 500, Þ.Þ. 600, G.E.G. 1.000, Á.B. 1.000, N.N. 200, K.Á. 500, U. E. 100, Ari Jónsson, Blönduósi 1.000, G.G. 60, I. S. 500, E.M. 200, Þ.S.G. 300; L.J. 1.000, I.B. 200, V. B. 1.500, I.S. 500, Gúndi 600, S.R. 200, J.S.G.H. 1.000, S.Ó. 200, H. Ó. 100, R.O. 1.000, Sigurveig Illugad. 1.000, A.G. 500, G.Þ. I. 000, E.I.E. 1.000, A.A.F. 300, R. Á. 200, N.N. 500, J.J. 100, S.G. 1.500. Minningarsjóður Hauks B. Haukssonar: G.H. 1.400. Guðmundurgóði: Lóa 500, Bjarni 600, G.G. 500, S. G.300, E.S. 100. FRÉTTIR I Bræðrafélag og Kvenfélag Bústaðasóknar spila félagsvist í safnaðarheimilinu mánudags- kvöld, kl. 8.30. Gestir eru vel- komnir. Messur á Dómkirkjan Messa kl. 11.00. Séra Öskar J. Þorláksson dómprófastur. Messa kl. 2.00. Séra Þórir Stephensen. Barnasamkoma í Vesturbæjarskólanum v/Öldu- götu kl. 10.30. Séra Þórir Step- hensen. Grensásprestakall Barnaguðsþjónusta kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2.00. Séra Hall- dór S. Gröndal. Breiðholtsprestakáll Guðsþjónusta í Breiðholtsskóla kl. 2.00. Barnasamkomur í Breið- holtsskóla og Fellaskóla kl. 10.30. íéra Lárus Halldórsson. Laugarneskirkja Messa kl. 2.00. Barnaguðsþjón- usta kl. 10.30. Séra Garðar Svavarsson. Haligrfmskirkja Barnaguðsþjónusta kl. 10.00. Messa kl. 11.00. Séra Ragnar Fjal- ar Lárusson. Ásprestakall Barnasamkoma kl. 11.00 f Laugarásbíói. Messa kl. 1.30 á sama stað. Safnaðarfundur eftir guðsþjónustu. Séra Grimur Grímsson. Neskirkja Barnaguðsþjónusta kl. 10.30. Séra Jóhann S. Hlíðar. Guðsþjónusta kl. 11.00 (athugið breyttan messu- tima). Séra Frank M. Halldórs- son. Félagsheimili Seltjarnar- ness: Barnasamkoma kl. 10.30.’ Séra Rank M. Halldórsson. Háteigskirkja Barnaguðsþjónusta kl. 10.30. Séra Jón Þorvarðsson. Messa kl. 2.00. Séra Arngrímur Jónsson. Bústaðakirkja Barnaguðsþjónusta kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2.00 (altaris- ganga). Séra Ólafur Skúlason. Árbæjarprestakall Barnaguðsþjónusta f Arbæjar- skóla kl. 10.30. Guðsþjónusta í skólanum kl. 2.00. SéraGuðmund- ur Þorsteinsson. Söfnuður Landakirkju Messa í kirkju óháða safnaðarins kl. 2.00 s.d. Byrjun vetrarvertiðar, sjómannamessa. Organisti Jón ís- leifsson. Séra Þorsteinn L. Jóns- son. morgun Dómkirkja Krists konungs f Landakoti Lágmessa kl. 8.30 f.h. Hámessa kl. 10.30 f.h. Lágmessa kl. 2.00 e.h. Fríkirkjan Reykjavík Barnasamkoma kl. 10.30. Guðni Gunnarsson. Guðsþjónusta kl. 2.00. Séra Magnús Guðmundsson fyrrverandi prófastur messar. Séra Þorsteinn Björnsson. Langhol tsprestaka 11 Barnasamkoma kl. 10.30. Séra Árelíus Níelsson. Guðsþjónusta kl. 2.00. Séra Árelíus Níelsson. Óskastundin kl. 4.00. Séra Sigurð- ur Haukur Guðjónsson. Digranesprestakall Barnasamkoma i Víghólaskóla kl. 11.00. Guðsþjónusta i Kópavogs- kirkju kl. 11.00. Séra Þorbergur Kristjánsson. Kársnesprestakall Barnaguðsþjónusta í Kársnes- skóla kl. 11.00. Guðsþjónusta i Kópavogskirkju kl. 2.00. Séra Árni Pálsson. Fríkirkjan Hafnarfirði Barnasamkoma kl. 10.30. Guð- mund ur Óskar Ólafsson. Hafnarfjarðarkirkja Barnaguðsþjónusta kl. 11.00. Messa kl. 2.00. Garðar Þorsteins- son. Lágafellskirkja Guðsþjónusta kl. 2.00. Bjarni Sigurðsson. Reynivallaprestakall Messa aðSaurbæ kl. 2.00. Sóknar- prestur. Hvalsneskirkja Barnaguðsþjónusta kl. 11.00. Séra G uðmundur Guðmundsson. Útskálakirkja Barnaguðsþjónusta kl. 1.30. Séra Guðmundur Guðmundsson. Eyrarbakkakirkja Guðsþjónusta kl. 2.00. Barnaguðsþjónusta kl. 10.30. Söknarprestur. Sunnudagaskóli kristniboðsfélag- anna er í Álftamýrarskóla kl. 10.30. ÖII börn eru velkomin. Fíladelfía Reykjavík Almenn guðsþjónusta kl. 20.00. Ffladelfía Keflavík Almenn guðsþjónusta kl. 14.00. Ffladelffa Selfossi Almenn guðsþjónusta kl. 16.30. ást er . . . I/ ° . . . að hlusta á< n vandamál hennar, enda þótt þú hafir nóg af þeim sjálfur TM Reg. U.S. Pot. OH.—All rights reserved (C"; 1973 by lot Angeles Times I BRIDC3E Eftirfarandi spil er frá leiknum milli Belgíu og Svíþjóðar í Evrópumótinu 1973. Norður S — H Á-D-10-9-5 T Á-10-9-7 L K-9-5-4 Vestur S A-D-8-5 H K-8-4-3-2 T D-G-4-2 L — Austur S K-G-10-9-6-4-2 H G T 6 L G-8-7-2 Suður S 7-3 H 7-6 T K-8-5-3 L Á-D-10-6-3 Við annað borðið sátu sænsku spi lararnir A—V og þar gengu sagnir þannig: S V N Á P 1 h P 1 s P 2 s 2 g 4 s Suður lét út hjarta, norður drap með ási, lét út tígul, suður drap með kóngi, lét hjarta og nú átti sagnhafj* afganginn því hann gat víxltrompað. Sænska sveitin fékk 450 fyrir spilið. Við hitt borðið sátu sænsku spilararnir N- sagnir þannig: -S og þar S V N A P 1 s D 4 s P P 4g 5 s 61 P P P Vestur lét út spaða ás, sagnhafi trompaði, lét út tromp, drap heima, lét út hjarta og drap í borði með drottningu. Næst var laufa drottning tekin og þar með var austur tromp- laus. N ú var hjarta lát- ið út, drepið i borði með nf- unni, hjarta ás tekinn og spaða kastað heima, en vestur varð að kasta tígli og átti nú hjarta K-8 og tígul D-G-4. Nú lét sagnhafi út tígul og vest- ur fékk þann slag. Vestur lét næst hjarta, sagnhafi trompaði og átti afganginn á tigul, vann þar með spilið og fékk 1370 fyrir. Samtals græddi sænska sveitin 1820 á spilinu eða 18stig. 1SÁ INIÆSTBESn | Bóndinn: Þú ert búinn að fá frf til að fylgja konunni þinni á skipsfjöl, tengdamóður þinni til grafar, af því að dóttir þín var með mislinga og af þvf að það átti að skfra son þinn. Til hvers ertu nú að biðja um frf? Vinnumaðurinn: Eg ætla að fara að gifta mig. Kvenfélag Háteigssóknar heldur aðalfund í Sjómanna- skólanum miðvikudaginn 6. febrúar, kl. 8.30. Kristniboðsvika KFUM og K í Hafnarfirði. Ræðumaður í kvöld verður Ástráður Sigursteindórs- son skólastjóri. Benedikt Arnkels- son guðfræðingur sýnir myndir, Guðbjörn Egilsson talar og Árni Sigurjónsson og Svana Sigurjóns- dóttir syngja tvísöng.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.