Morgunblaðið - 02.02.1974, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 02.02.1974, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. FEBRtJAR 1974 13 Hver sá slysið? S.l. miðvikudag milli kl. 13 og 16 var 12 ára piltur að selja blöð og ætlaði yfir Laugaveginn á móts við Laugaveg 77. Um leið og hann fór út á götuna var blárri fólks- vagenbifreið, sem hafði staðið við gangstéttina, ekið af stað og lenti um leið á drengnum. Við þetta féll hann við og hægri fótur hans klemmdist við eitt dekkið á bfln- um. Leðurstígvél, sem hann var á, eyðilögðust, en hann slapp með marinn fót. Drengurinn náði ekki númerinu af bílnum, en ef ein- hver hefur tekið eftir númeri bílsins, er hann beðinn að hafa samband við rannsóknarlögregl- una. Líklegt er talið, að bifreiða- stjóri bílsins hafi ekki orðið var við slysið og er hann beðinn að hafasamband við lögregluna JllfrtjunMníiiíi margfnldor markad yðor Hafnarfjörður Sérstaklega vönduð 3ja herb. íbúð á 1. hæð í nýlegu 5 íbúða húsi I Hafnarfirði til sölu. Á jarðhæð er innbyggður bílskúr og góðar geymslur Allt í mjög góðu standi. Höfum einnig nýstandsetta 3ja herb íbúð við Álfaskeið Fasteignamiðstoðin, Hafnarstræti 11, Slmi 20424, 14120 Heima 85798 22. leikvika — leikir 26. & 27. jan. 1 974. Vinningsröðin: XXX — X2X — 2X1 — 2XX 1. VINNINGUR 11 réttir — kr. 353.500.00 nr. 328 (Akranes) 2. VINNINGUR: 10 réttir — kr. 37.800.00 1002 3507 1787 23906 Kærufrestur er til 18. feb. kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyðublöð fást hjá umboðsmönnum og aðalskrif- stofunni. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærurverða teknartil greina. Vinningar fyrir 22. leikviku verða póstlagðir eftir 1 9. feb feb. Handhafar nafnlausra seðla verða að framvísa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir greiðsludag vinninga. ÁRNESINGAMOT 1974 40 ára afmælishátið Árnesingafélagsins í Reykjavík verður haldin að Hótel Borg laugardaginn 9. febrúar og hefst með borðhaldi kl. 19,00 stundvíslega. Dagskrá: Ræða: Bjarni K. Bjarnason borgardómari, ritari félagsins. Minni Árnesþings: Ágúst Þorvaldsson alþingismaður. Kórsöngur: Árnesingakórinn í Reykjavík. Stjórnandi: Þuríður Pálsdóttir. . Píanóleikari: Jónína Glsladíttir. Gamanþáttur: Ómar Ragnarsson. Dans: Hljómsveit Ólafs Gauks ásamt Svanhildi. Veizlustjóri: Hákon Sigurgrímsson, form. félagsins. Heiðursgestir verða Ágúst Þorvaldsson alþingismaður á Brúnastöðum og kona hans Ingveldur Ástgeirsdóttir. Aðgöngumiðar verða seldir í suðurdyrum Hótel Borgar sunnudaginn 3. febrúar kl. 4—6 síðdegis og verða þá tekin frá borð gegn framvísun aðgöngumiða. Allir Árnesingar austan og vestan heiðar, jafnt ófélags- bundnir sem félagar í Árnesingafélaginu og gestir þeirra, eru velkomnir. Höldum glæsilega afmælishátíð Stjórn og skemmtinefnd Til sölu Bröit X2. Oska eftir að kaupa Caterpillar D 6. Uppl. í síma 66-279. Guðjón Haraldsson. LAXVEIÐI Ungmennafélag íslands auglýsir hér með eftir tilboðum í veiðileyfi í Sogi, Grímsnesi sumarið 1 974. Hér er um að ræða eina stöng og er veiðisvæðið frá brú og upp aðÁlftavatni Þrastaskógar megin. Óvenju friðsæll staður í fögru umhverfi og aðeins um klukkustubrfeiAakstur frá Rvk. Tilboð sendist skrifstofu UMFÍ, Klapparstíg 16 sími 1 2546, eða í pósthólf 406 fyrir 28. febrúar. Ungmennafélag íslands. I I I I ■ w I I I I PEUGEOT 404 sendiferðabiffreið Burðarþol 1000 kg. Verð: Bensinbifreið kr. 413 þús. Allar frekari upplýsingar veittar UMBOÐ A AKUREYRI VÍKINGUR Sf. ^ HAFRAFELL HF. FURUVOLLUM 11 ffty GRETTISGÖTU 21 AKUREYRI, SlMI 21670. SlMI 23511. BILASYNING í DAG KL. 10-17 SYNUM VID EFTIRTKLDN BÍLA AF ÁRGERB 1974 FORD ESCORT - FORD CORTINA - FORD MUSTAHG - FORD TORIRO - FORO DRONCO - MERCURY COMET - MERCURY COUGAR - FORD TRANSIT SENDIFERDARÍL - FORD F-100 SENDIFEROABÍL KR. KRISTJANSSON H.F. yMBöfllfl SUÐURLANDSBRAUT 2 • SIMI 3 53 00

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.