Morgunblaðið - 02.02.1974, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 02.02.1974, Blaðsíða 8
Á VEGGI 8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2, FEBRUAR 1974 Félagslíf I.O.O.F. 8 = 155227'/2= E.l. □ Gimli 5974247 — 1 Frh. Félag austfirskra kvenna heldur aðalfund, mánudaginn 4 febrúar, að Hallveigarstöðum kl. 8 30. Venjuleg aðalfundarstörf. Félagskonur fjölmennið. Stjórnin. Ásprestakall Aðalsafnaðarfundur verður hald- inn, sunnudaginn 3. febrúar í Laugarásbíói að aflokinni messu, en hún hefst kl. 1.30. Safnaðarnefnd. Kvenfélag Arbæjarsóknar Aðalfundur félagsins verður hald- inn miðvikudaginn 6 febrúar kl. 8.30 í Árbæjarskóla. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Kaffiveitingar. Konur fjölmennið Stjórnin. Sunnudagsgangan 3.2. Búrfellsgjá Brottför kl. 13 frá B.S.f. Verð 300 kr. Ferðafélag íslands. Kvenfélag Laugarnessóknar Aðalfundur verður haldinn mánu- dagmn 4 febrúar kl 8 30 í fund- arsal kirkjunnar Mætiðvel Stjórnin. Samkomuhúsið Zion Austurgötu 22, Hafnarfirði Almenn samkoma sunnudag kl. 5. Allir velkomnir. Heimatrúboðið. Hjálpræðisherinn. Laugardag kl 20.30: Brigader ODD TELLEFSEN, foringjar og her- menn, lúðrasveit, strengjasveit Kl 23: Miðnætursamkoma. Sunnudag kl 11 Helgunarsam- koma. Kl 20.30: Hjálpræðissam- koma. Séra Frank M Halldórsson talar Mánudag kl. 16: Heimilis- samband Allir velkomnir. K.F.U.M. á morgun Kl. 10.30 fh Sunnudagaskólinn að Amtmanns- stíg 2b. Barnasamkomur í funda- búsi KFUM&K í Breiðholtshverfi I og Digranesskóla í Kópavogi Drengjadeildirnar: Kirkjuteig 33, KFUM&K húsunum við Holtaveg og Langagerði og í Framfarafélags- húsinu í Árbæjarhverfi. Kl. 1 .30 eh. Drengjadeildirnar að Amtmanns- stíg 2b Kl 3 00 eh. Stúlknadeildin að Amtmannsstíg 2b Kl. 8.30 eh. Almenn samkoma að Amtmanns- stíg 2b Séra Jóhann Hlíðar talar. Fórnarsamkoma. Allir velkomnir. Heimatrúboðið Almenn samkoma að Oðinsgötu 6a á morgun kl. 20.30 Sunnu- dagaskóli kl. 14 Verið velkomin. TilboÓ óskast í nokkrar fólksbifreiðar og Pick-up-bifreiðar er verða sýndar að Grensásvegi 9, þriðjudaginn 5. febrúar kl. 12 — 3. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5. Sala varnarliðseigna. Tll SÖLIII KAUPMANNAHÖFN BLAÐIÐ FÆST NU I LAUSA SOLU I BLAÐASOLUNNI I FLUGAFGREIÐSLU SAS I SAS BYGGINGUNNI I MIÐ- BORGINNI Hliömplötumarkaður 20% alsiáttur dagana 31. janúar til 9. febrúar, veitum við 20% afslátt af öllum hljómplötum í verzlun vorri. J. P. Guðjúnsson, Skúlasötu 26. slml 11740. Félagsstarf Sjálfstœðisflokksins Féiagar í Tý F.U.S. Kópavogl atn. Munið skoðanakönnunina laugardaginn 2. febrúar n.k. kl. 14—20, sem fram fer í Sjálfstæðishúsinu Borgarholtsbraut 2. Takið virkan þátt og verið með 1 að velja fulltrúa fyrir bæjarstjórnarkosningarnar. Stjórnin. FRÆÐSLUFUNDUR Verkalýðsráðs Sjálfstæðisflokksins og Málfundafélagsins Óðins. Mánudaginn 4 febrúar kl 20:30 heldur Verkalýðsráð Sjálfstæðis- flokksins og Málfundafélagið Óðinn, sameiginlegan fund i Miðbæ víð Háaleítisbraut (norður endi). Dagskrá: Lifeyrissjóðir og verðbólgan. Framsögumaður: Bjarni Þórðarson, tryggingarfræðíngur. Allt Sjálfstaeðisfólk velkomið á meðan húsrúm leyfir. Kópavogur Skoðanakönnun um skipan framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Kópa- vogi i bæjarstjórnarkosningunum 26, maí n.k. fer fram í Sjálfstæðis- húsinu við Borgarholtsbraut, laugardaginn 2. febr. n.k. kl. 14—20. Rétt til þétttöku hafa félagar i sjálfstæðisfélögunum svo og aðrar stuðningsmenn Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi Fulltrúaráðið. Kópavogur Kópavogur Sjálfstæðisfélögin í Kópavogi efna til almenns fundar í Félagsheim- ilinu n.k. þriðjudag 5. aprll og hefst hann kl. 20.30. Dagskrá: Ásthildur Pétursdóttir, varabæjarfulltrui, og Kristján Guðmunds- son, félagsmálastjóri, ræða um félagsmál og starfsemi Félagsmála stofnunar Kópavogs. Að framsöguræðum loknum verða almennar umræður Kópavogs- búar eru hvattir til að fjölmenna. Sjálfstæðisfélógin. Vörður S.U.S.. Akureyri. boðar til fundar með Friðrik Sófussyni for- manni S.U.S. að Kaupvangsstræti 4, mánu- daginn 4. febrúar kl. 21. Fundarefni verður starfssemi S.U.S. og aðild- arfélaga þess. Félagar eru hvattir til að fjölmenna. Stjórnin. MÁLNING—VEGGFÓÐUR—GÓLFDÚKAR—GÓLFTEPPI—GÓLF FLÍSAR—LÍM—VERKFÆRI — MÁLNING —VEGGFÓÐUR— >- < Elsta og reyndasta sérverzlun landsins sinnar teg. g OPNAR í DAG nýja verzlun i eigin húsnæÖi aó GRENSÁSVEGI 11 >■ MjUSRlNN ? J BANKASTRÆTI 7 — SIMI 11496 g GRENSÁSVEGI 11 — SÍMI 83500 7 MÁLNING—VEGGFÓÐUR—GÓLFDÚKAR—GÓLFTEPPI—GÓLFFLÍSAR—LÍM—VERKFÆRI—MÁLNING —VEGGFÓÐUR—

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.