Morgunblaðið - 02.02.1974, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 02.02.1974, Blaðsíða 20
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. FEBRUAR 1974 20 xrvin atv Framtíðarstarf Óskum eftir að ráða ungan mann eða konu til skrifstofustarfa. Þau, sem áhuga hafa á starfinu komi til viðtals á skrifstofu félagsins, Lauga- vegi 103, Brunabótafélag íslands Bílavarahlutaverzlun Viljum ráða unga og röska menn til afgreiðslustarfa í bílavarahluta- verzlun nú þegar. Umsókn merkt: „Framtíð — 3116“ sendist afgr. Mbl. Matsvein vantar Matsvein vantar á trollbát í Vest- mannaeyjum. Upplýsingar í síma 512. II. Vélstjóra og háseta vantar á 250 losta bát, sem gerður verður út frá Keflavík á þorskaneta- veiðar. Uppl. í síma 2190, Keflavík. Skrifstofustúlka Skrifstofustúlka óskast. Þarf að vera vön vélritun og almennum skrifstofustörfum. Umsóknir sem tilgreina uppl. um menntun og fyrri störf, sendist Mbl. merkt,,5227“. FramtíBaratvinna Peningastofnun óskar að ráða nú þegar traustan og áhugasaman mann til að vinna að algjörlega sjálf- stæðu verkefni. Verzlunarskóla- menntun eða hliðstæð menntun æskileg. Laun samkvæmt 7. flokki reglugerðar um kaup og kjör banka- manna, byrjunarlaun um 54 þús. á mánuði. Góð vinnuskilyrði. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist Morgun- blaðinu fyrir 8. febrúar n.k. merkt „Sjálfstæður — 5225“ Skrifstofustúlka Þekkt innflutningsfyrirtæki óskar eftir skrifstofustúlku til starfa. Að- alverksvið er afgreiðsla tollskjala og verðútreikningar ásamt vélritun. Umsóknir merktar „3180“ leggist inn á afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 11. febrúar n.k. Einkaritari óskast til starfa hjá innflutningsfyr- irtæki. Áskilin er góð vélritunar- og enskukunnátta og reynsla í meðferð telextækja. Umsóknir merktar „3181“ leggist inn á afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 11. febrúar n.k. óskum að ráða stúlku til afgreiBslustarfa. Dagvinna. Upplýsingar á staðnum. Kráin, veitingahús við Hlemmtorg, sími 24631. ViBskiptafræBinemi á 3ja ári óskar eftir skrifstofustarfi, t.d. á endurskoðunarskrifstofu. Til að byrja með hluta dagsins, fullt starf í sumar. Tilboð merkt: „3179“, sendist augl.d. Mbl. fyrir n.k. mið- vikudag. Bolkesjö Turisthotel Telemark hlorge óskar eftir að ráða strax stofustúlk- ur, þjónustustúlkur og framreiðslu- stúlkur Skriflegar umsóknir sendist: póst- hólf 3654 Bolesjö. Matsvein og háseta vantar á 100 tonna bát, sem er að hefja netaveiðar frá Eyrarbakka. Upplýsingar í símum 99-3136 og 3162. Hjúkrunarkonu vantar að Sjúkrahúsinu Hvamms- tanga, frá 15. febrúar. Upplýsingar í síma 1329. Sjúkrahúsið Hvammstanga. Mann e3a ungling vantar á gott sveitaheimili á Norð- urlandi strax. Góð vinnuaðstaða. Uppl. í síma 21386 í dag og næstu daga. Stýrimann og háseta vantar strax á bát sem er að hefja róðra frá Suðurnesjum, með þorska- net. Upplýsingar í síma 27406. Rösk afgreiðslustúlka óskast í sérverzlun í miðbænum. Til- boð ásamt upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist Morgunblaðinu fyrir nk. þriðjudag merkt „3182“. Karlmenn — loÖnufrysting Vantar karlmenn, einnig mann á lyftara og við bindivél. Fæði og hús- næði á staðnum. Sími 41412. Skrifstofustúlka Vön skrifstofustúlka óskast í út- flutningsfyrirtæki. Fjölbreytt starf. Góð laun fyrir hæfa manneskju. Til- boð sendist Mbl. fyrir 12. febrúar merkt „1435“. Vélritunarstúlku óskast að stóru iðnfyrirtæki. Verzlunarskóla- eða hlið- stæð menntun æskileg. Góð laun í boði fyrir góða vinnu. Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir 12. febr. n.k. merkt „Vélritun" — 3184“. Til sölu Mazda station árg. '72. Uppl. i síma 72661 milli kl. 2—6 í dag. JBerjunbla W8 ■ mpRCrflLORR mOCULEIKR V0RR VIÐSKIPTAVINIR - ATHUGH) Framvegis mun kaffiterían verða lokuð frá kl. 2 á laugardögum og sunnudögum. KAFFITERÍAN GLÆSIBÆ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.