Morgunblaðið - 14.02.1974, Síða 8

Morgunblaðið - 14.02.1974, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. FEBRUAR 1974 TÆKIFÆRISKAUP ÞESSA VIKU ER VEITTUR 25% afsláttur af öllum kuldafóÖruðum Terylenekápum Stærðir 38—46 Nú er tækifærið að eignast hlýja kápu á gjafverði. Sendum í póstkröfu um land allt. TIZKUVERZLUNIN GUÐRUN Rauðarárstíg 1, sími 1 5077. Höfum kaupanda að 3ja herb. íbúð í blokk á hæð, mætti vera jarðhæð í Háaleitishverfi eða nágrenni, Laugarnes- hverfi, Kleppsvegi, Heimahverfi, Hlíðunum eða á góðum stað í Austurbænum. Otb. allt að staðgreiðslu. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. íbúðum í Vesturbæ, gamla bænum og í Hlíðunum og þar í grennd. Útb. 2 millj. 2,5 millj. og allt upp í 4 millj. Höfum kaupanda að 2ja eða 3ja herb. íbúð í Breiðholti eða Hraunbæ. Útb. 1 800 til 2,5 millj. Höfum kaupendur að 4ra eða 5 herb. íbúð I Hraunbæ eða Breiðholti. Útb. 2,7 til 3,2 millj. Höfum kaupendur að 2ja 3ja 4ra eða 5 herb. íbúðum, blokkaríbúðum, hæðum í Háaleitishverfi, Fossvogi eða nágrenni, Kleppsvegi, Heimahverfi, útb. allt upp í 4. millj. TILKYNNING um fyrirframgreiðslu þinggjalda í HafnarfirSi og Kjós- arsýslu. Athygli skattgreiðenda í Hafnarfirði og Kjósarsýslu er vakin á því, að fyrirframgreiðsla upp í þinggjöld ársins 1 974 er 60% af þinggjöldum ársins 1 973. Fyrirframgreiðslu skal greiða með 5 jöfnum greiðslum, er falla í gjalddaga 1. febrúar, 1. marz, 1. apríl, 1. maí og 1. júní. Vinsamlegast gerið skil á réttum gjalddögum og forðist með því dráttarvexti, sem eru 1 '/2% á mánuði. Bæjarfógetinn Hafnarfirði, Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu. ir Höfum til sölu 4ra, 5, 6, 7 og 8 herbergja íbúðir í smíðum i háhýsi við Espigerði ' Reykjavík, á einni og tveimur hæðum. ★ íbúðirnar verða afhentar fyrir 15. des. n.k., tilbúnar undir tréverk- og málningu með raflögn og hitalögn fullfrágengnum. ★ Sameign, úti og inni, verður fullfrágengin, þar með talin hlutdeild í húsvarðaríbúð og þvottahúsi með tækjum. Sér þvottahús fylgir stærri íbúðunum. ir Glæsilegar íbúðir með góðu útsýni og stór- um svölum. ir íbúðirnar eru seldar við föstu verði. ir Teikningar til sýnis á skrifstofunni. HÍBÝLI & SKIP GARÐASTRÆTI 38 SÍMI 26277 HEIMASÍMAR Glsli Ólafsson 20178 Gudfinnur Magnússon 51970 Höfum kaupendur að 2ja 3ja 4ra og 5 herb. kjallara og risíbúðum í Reykjavík eða Kópavogi. Höfum kaupendur að ibúðum í smíðum, blokkaríbúðum einbýlis- húsum hæðum og raðhús- um í Reykjavík, Kópavogi, Garðahreppi, Hafnarfirði og Mosfellssveit. Hafnarfjörður og Kópavogur Höfum kaupendur að öll- um stærðum íbúða í flest um tilfellum mjög góðar útb. iftSTElGNlB AUSTURSTRATI 10 A 5 HA.C Slml 24850. Heimasíml 37272. --------------26600------------------------------ Höfum verið sérstaklega beðnir að útvega eftirtaldar eignir: ir 2ja herb. íbúð í Austurborginni. Mjög góð útborgun. i( 3ja herb. íbúð í Heima-, Háaleitis-, Laugarnes- eða Fossvogshverfi. ÍT 4ra herb. íbúð í blokk í Háaleitis-, Heima-, Laugarnes- hverfi eða innarlega við Kleppsveg. Skipti á góðri 2ja herb. íbúð í Vesturborg möguleg. if 5—6 herb. íbúðarhæð (sérhæð) í Austurborginni. Bílskúr eða bílskúrsréttur skilyrði. Útborgun allt að kr. 7.0 millj. ★ Sérhæð í Hjálmholti eða Vatnsholti. Góð útborgun. ir Raðhús í Fossvogi eða neðra Breiðholti. Skipti á 5—6 herb. íbúðarhæð í Heimahverfi. Milligjöf. ÍT Einbýlishús í Reykjavík, Seltjarnamesi, Kópavogi eða Garðahreppi. Góður kaupandi. FASTEIGNANÓNUSTAN, Austurstrætl 17. Slml 26600. FASTEIGNAVER h/f Klappastig 16. Simi 11411. Hafnarfjörður 4ra herb. íbúð um 100 ferm. í fjölbýlishúsi. Þvottahús á hæðinni. Nýmáluð. Ný teppi. Laus strax. Austurbrún Glæsileg 2ja herb. ibúð í fjölbýlishúsi. Álfhóisvegur Risíbúð í tvíbýlishúsi. Bíl- skúrsréttur. SÍMAR 21150 • 2157Q. Til sölu 2ja herb. lítil íbúð i Túnun- um. íbúðin er á hæð með sérinngangi. Vel með far- in. Ný endaibúð Við Blöndubakka, glæsi- leg íbúð með vönduðum innréttingum. Stórt kjall- araherb. fylgir. Verð að- eins 4.3 millj. í Austurbænum 3ja herb. mjög góð ibúð í steinhúsi. Sérhitaveita. Svalir. Útsýni. í smíðum 4ra herb. úrvalsíbúðir, fullbúnar undir tréverk í haust. Engin vísitala, ger- ið verðsamanburð. Á Lækjunum •5 herb. efri hæð 130 ferm. Sérhitaveita. Bil- skúrsréttur. Stór húseign Verzlun, skrifstofur, ibúðir á Úrvalsstað i gamla Aust- urbænum. Upplýsingar aðeins á skrifstofunni. Lækir — Teigar — Heimar. 5—6 herb. hæð óskast. Raðhús kemur til greina. Með bílskúr. 3ja— 4ra herb. íbúð með bilskúr eða vinnuplássi óskast. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðum, hæðum og ein- býlishúsum. ALMENNA FASTEIGNASAHN LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150-21370 Símar 23636 og 14654 Til sölu 2ja herb. íbúð við Aspar- fell. 3ja herb. íbúð við Lindar- götu 3ja herb. íbúð í gamla Vesturbænum. Steinhús. 5 herb. á 3. hæð í Vestur- borginni. Raðhús í Breiðholti, tilbúið undir tréverk. Raðhús i Kópavogi. Höfum á skrá mikið af íbúðum, þar sem aðeins eignaskipti koma til greina. Athugið hvort við höfum ekki það sem yður vantar. Sala og samningar Tjamarstíg 2 Kvöldsimi sölumanns Tóniasar Guð.ónssonar 23636. Hðfum kaupendur að einbýlishúsi í Reykjavík að stórri íbúð helst með hobbý aðstöðu einbýlishúsi eða lóð í Reykjavík stórri ibúð i Hlíðunum eða Háaleiti 3ja herb. íbúð helst með svölum eða á hæð lítilli einstaklingsíbúð. Ef þér eruð með íbúðir eða aðrar fasteignir þá látið okkur skrá þær. Fasteignasala Péturs Axels Jónssonar Öldugötu 8 Símar 1 3324 og 1 2672.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.