Morgunblaðið - 14.02.1974, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 14.02.1974, Qupperneq 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. FEBRUAR 1974 svip- af Asver VE á leið til heimahafnar með góðan ioðnuafla. loðnumiðunum..... 0 Börkur NK dælir inn loðnunni á miðunum, en hann er nú afiahæsta skipið með um 7000 tonn af loðnu. Q Tvennt, sem ekki verður aðskilið, nótin og sjómaðurin 9 Isieifur IV VE 463 kominn með allgöðan afla og er að möndla sfðasta kast áður en hann heldur til hafnarmeð fuilfermi. Meðfylgjandi nynd- ir t<5lc Sigurgeir 1jósmyndari í Eyjum úv lofti yfir loðnuniðunum við Yestmanna- eyjar í vikunni og einnig brá hann sár á rniðin með lo "'nubáti. Eátarnir hafa mok— að upp loðnunni að undanförnu og er svo komið, að erfioleikun er háð að taka á m.óti meiri afla vegna þess, að þrær hafa verið yfirfullar. Lefðir liggja til allra átta. • Hinrik frá Kópavogi og Heimir SU dóla saman á miðunum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.