Morgunblaðið - 14.02.1974, Side 23

Morgunblaðið - 14.02.1974, Side 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. FEBRÚAR 1974 23 fclk f fréttum o •* .'? FOSTLDAGUR 15. febrúar 1974 2IK00 Fríltir 20.25 Veður auglýsin«ar 20.50 Að Heiðan'arði Bandarískur kúrekamyndaflokkur. 3. þáttur. Skusgifortfður Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.25 lAindshorn L’ insjónarmaður Guðjfm Bnarkson. 22.05 Gestur kvöldsins Bandaríski þjiiðlaKasiínKvah nn FVte Seo«er sx-nyur bresk oj> bandahsk lö^ o« leikur sjálfur undir á yítar o« tjanjö. Þýðandi Heba Júlíusdóttir. 22.35 Dagskrárlok. ffclk f fjclmiélum --; rtír MARlURNAR ÞRJAR „Maríurnar þrjár“ hafa vakið gífurlega athygli í Portúgal og um allan heim. Þær eru allar rauðsokkar og skrifuðu nýlega bók í anda rauðsokkastefnunnar, sem ekki féll í kramið hjá stjórn- völdum í Portúgal. Þær voru dregnar fyrir dómstól og ákærðar fyrir að hafa skrifað argasta klám og gefið út. Þessi mynd var tekin fyrir fáum dögum, er þær voru enn einu sinni kallaðar í réttarsalinn. Þær heita, talið frá vinstri: Maria Isabel Barreno, 34 ára, Maria Velho da Costa, 35 ára, og Maria Teresa Horta, 35 ára. Útvarp Reykjavfk ^ FIMMTUDAGUR 14. febrúar 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.20. Fréttir kL 7.30,8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kL 7.55. Morgun- stund barnanna kL 8.45: Vilborg Dag- bjartsdóttir heldur áfram að lesa sög- una „Börn eru bezta fólk“ eftir Stefán Jónsson (9). Morgunleikfimi kL 9.20. Tilkynningar kL 9.30. Þingfréttir kL 9.45. Létt lög á milli atriða Við sjóinn kL 10.25. Ingólfur Stefánsson talar við Hannes Hafstein framkvæmdastjóra Slysavamafélags íslands. Morgunpopp kL 10.40: Uria Heep, Black Sabbath og Allmann Brothers band leika Hljómplötusafnið kL 11.00 (endurt. þáttur G.G.). 12.00 Dagskráin Tónleikar. Tilkynningar 12.25 Fréttirog veðurfregnir. TUkynningar. 13.00 Áfrlvaktinni Margrét Guðmundsdóttir kynnir óska- lögsjómanna. 14.30 Sfðdegissagan: „Dyr standa opnar“ eftir Jökul Jakobsson. Höfundur les (11). 15.00 Miðdegistónleikar Anneliese Rothenberger, PeterAnders o.fl. flytja at riði úr óperettunum ,3ros- andi landi“ og „Kátu ekkjunni'* eftir Franz Lehár. Sinfóniuhljómsveitin i St. Louis leikur danssýningartónlist eftir Easdale og Delibes; Vladimfr Golschmann stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veð- urfregnir). 16.20 Popphornið 16.45 Bamatfmi: Gunnar Valdimarsson stjórnar a. Er þörf á byltingu? — Nú verða börnin að taka til sinna ráða Rabb og upplestur, svo og söngur Guð- rúnar Tómasdóttur, söngvar úr leikn- um um Karius og Baktus og munn- hörpulcikur Guðmundur Snælands. b. „Keli“, bókarkafli eftir Booth Tark- ington Þorsteinn V. Gunnarsson les þýðingu Böðvars frá H nifsdal. 17.30 Framburðarkennsla I ensku 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.30 Fréttir. 18.45 Veðurfregnir. 1&55 Tilkynningar. 19.00 Veðurspá. Dag legt mál Helgi J. Halldórsson cand. mag. flytur þáttinn. 19.10 Bókaspjall Umsjónarmaður: Sigurður A. Magnús- son. 19.30 I sklmunni Myndbstarþáttur i umsjá Gylfa Gisla- sonar. 19.50 Tilbrigði um rimnalag op. 7 eftir Árna Björnsson Sinfóniuhljómsveit lslands leikur; Páll P. Pálsson stj. 20.00 Leikrit: „Framtfðarlandið** eftir William Somerset Maugham Þýðandi: Stefán Bjarman. Leikstjóri: Gisli Halldórsson. Persónur og leikendur: Norah Marsh .........Kristbjörg Kjeld Agnes Pringle ....Margrét Ölafcdóttir Dorothy Wickham .. Helga Þ. Stephen- sen JamesWickham ........Jón Hjartarson Kate .............Soffia Jakobsdóttir Clement Wynne Guðmundur Pálsson Rcginald Hornby .....Jón Júlíusson Gertrud Marsh ....Briet Héðiasdóttir Edward Marsh ........ í¥tur Einarsson Frank Taylor Þorsteinn Gunnarsson Emma Sharp Guðrún Þ. Stephensen. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passfusálma (4) 22.25 Kvöldsagan: „Skáld pfslarvættis- ins“ eftir Sverri Kristjánsson Höfundur les (3). 22.45 Manstueftir þessu? Tónlistarþáttur í umsjá Guðmundar Jónssonar píanóleikara. 23.30 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Á skjánum UTVARPSTlMA RÆNT! Hægra megin á myndinni er maður, sem franska lögreglan segir að heiti Jacques Robert. Hann heldur á skammbyssu í annarri hendi, en gervihand- sprengju í hinni og ógnar með þessum vopnum útvarpsþuli við útvarpsstöðina Radio Luxembourg í Parfs, en þar sendir stöðin út á frönsku, auk þess sem hún sendir út á þýzku og ensku annars staðar frá. Ut- varpsþulurinn er hræddur, sem eðlilegt má teljast, og þorir ekki annað en að hlýða Jacques karlinum. Jacques skipar honum að lesa upp ræðu, sem er mjög gagnrýnin í garð frönsku stjórnarinnar. Og þulurinn les. Þessu hélt fram í nokkrar stundir þar til franska lög- reglan gat yfirbugað Jacques. — Þessi mynd var tekin af sjón- varpsskermi útvarþsstöðvar- innar, en innanhússsjónvarps- myndavél var beint að mönn- unum tveimur allan tímann, sem Jacques var að ræna sér útvarpstíma. SAMSTARFl FAGNAÐ MEÐ KOSSI Söngkonan heimsfræga, Maria Callas, fær hér innilegan koss á kinnina frá Sol Hurok, einum kunnasta umboðsmanni listamanna i Bandaríkjunum. Myndin var tekin í New York á dögunum við lok blaðamannafundar, þar sem skýrt var frá fyrirhugaðri tónleikaferð Maríu um Bandaríkin. Sol Hurok, sem er orðinn 85 ára gamall, sér um framkvæmd tónleikaferðarinnar fyrir Marfu, en hún er núna, fimmtug að aldri, að syngja sig á ný inn í hjörtu áheyrenda víða um heim, að loknu margra ára löngu hléi. listar-„trakteri,ngar“ fyrir svefninn. Við ræddum við Guðmund, en hann er fulltrúi f tónlistar- deild útvarpsins. Hann sagðist aðallega ætla að leika tónlist frá ítalfu í þætt- inum, eða tónlist, sem tengd væri þessu mikla tónlistarlandi að einhveru leyti. Rætt yrði um gömlu Madrigalana, leikin yrðu lög eftir Lizt, samin undir ítölskum áhrifum. Þá syngur Charles Craig Amar- illi eftir Caccini, og feðg- arnir Alexander og Dom- inico Scarlatti fá sinn skerf. Alexander Scarlatti var með fyrstu reglulegu óperu- tónskáldunum, en Dominico sonur hans samdi aðal- lega tónverk fyrir ásláttar- hljóðfæri, og þá, helzt sembalið. Leikin verða verk eftir þá báða. Kynningarlag þáttarins „Manstu eftir þessu“ hefur frá upphafi verið gavotta í d- moll eftir Jean-Babtiste Lully, og raunar gaeti vel flokkazt undir pop-tónlist i bókstaflegri merkingu þess orðs, vegna þess að ,,pop“ er ekki annað en stytting á enska orðinu popu- lar, sem þýðir vinsæll. Að lokum spurðum við Guð- mund, hvort hann áliti, að ein- hverri tegund tónlistar væri gert hærra undir höfði í útvarp- inu en annarri, og kvaðst hann vera viss um, að meira væri flutt af svokallaðri „léttri tón- list“ en þeirra sígildu. Guðmundur Jónsson pfanóieikari Manstu eftir þessu? Kl. 22.45 i kvöld er Guðmund ur Jónsson píanóleikari með tónlistarátt sinn „Manstu eftir þessu?“ Guðmundur hefur nú verið með þennan þátt í um það bil hálft annað ár, og er óhætt að segja, að þátt- urinn nýtur mikilla vin- sælda. Einhvern tima var einhver að amast við því, að þátturinn væri svo síðla kvölds, þannig að þeir kvöldsvæfu nytu hans ekki sem skyldi, en aðrir hafa lýst ánægju sinni með þessar tón-

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.