Morgunblaðið - 14.02.1974, Síða 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. FEBRUAR 1974
GAMLA BIÓ ml
8faBl 114 75
Starnng
YUL BRYNNERRICHARD CRENNA
Spennandi ný bandarísk
mynd í litum.
Leikstjóri: Sam Wanamak-
er
ÍSLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 1 4 ára.
Eiufnnrbíú Sími 16444 -YRSTI GÆDAFLOKKUR
Sérlega spennandi ný banda-
risk Panavision litmynd.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýndkl. 3, 5, 7, 9 og 11.
TÓNABÍÓ
Sími 31182.
Enn heltl ég Trlnlty
tÆGRI QG YINSTRI HÖND DJÖFULSINS
ítölsk gamanmynd með
ensku tali
Islenzkur texti
Sýnd kl. 5, 7 og 9.1 5.
#WÓÐLEIKHÚSIÐ
DANSLEIKUR
2. sýning í kvöld kl. 20.
Blá aðgangskort gilda.
LEÐURB LAKAN
föstudag kl. 20 Uppselt.
KLUKKUSTRENGIR
laugardag kl. 20
KÖTTUR ÚTI í MÝRI
sunnudag kl. 1 5
LIÐINTÍÐ
sunnudag kl. 16 í Leikhús-
kjallara
DANSLEIKUR
3. sýning sunnudag kl. 20.
Miðasala 13.15 — 20. Sími
1-1200.
margfaldar
markað yðar
JT
Ibúð óskast
2ja—4ra herb. íbúð óskast til leigu, í 9—12 mánuði,
sem fyrst eða fljótlega. Tilboð merkt: „3338", sendist á
afgr. Mbl. fyrir20. þ.m.
Allt í hönk hjá Elrlkl
MUTlNY
OnTHe
BUSES
Sprenghlægileg, ensk
gamanmynd.
Leikstjóri: HarryBooth.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Svört kómedia í kvöld kl.
20.30.
Fló á skinni, föstudag. Uppselt
Volpone, laugardag kl. 20.30.
Svört kómedía, sunnudag kl.
20.30.
Fló á skanni, þriðjudag kl
20.30.
Volpone, miðvikudag kl. 20.30
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
opin frá kl. 1 4. Sími 1 6620.
Ibúð
Óska eftir góðri íbúð til leigu strax. Helzt á Reykjavíkur-
svæðinu. Skilvísri greiðslu og góðri umgengni heitið.
Þeir, sem vilja sinna þessu gjöri svo vel að hringja í síma
83696 eftirkl. 16.00.
Happdrælti
Verzlunarskóla íslands
Söngfólk
Grensáskirkjukór óskar eftir góðum sópranröddum.
Uppl. gefa, söngstjórinn Jón G. Þórarinsson, sími 34230
og formaður kórsins, sími 38861.
Sóknarnefndin.
Aðalvinningar:
1369, 2893, 3665.
Aukavinningar:
49, 140, 199, 254, 362, 445, 498, 604,
851, 984, 1 1 18, 1500, 1710, 1962, 2359,
2360, 251 9, 281 1,3594, 3648.
Þeir sem eiga ósótta vinninga vinsamlegast
vitjið þeirra sem fyst í símum 10651 —
30569 — 83677 eftir kl. 7. e.h.
JIM RAQUEL
BROWN WELCH
BURT REYNOLDS
ÍSLENZKIR TEXTAR
Hörkus'pennandi ný
amerísk kvikmynd um
baráttu indíána í Mexíkó.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð börnum
yngri en 1 6 ára.
LAUGARAS
Siniar 32075
Lancaster
Ulzanas Raid
Bandarísk kvikmynd er
sýnir' grimmilegar aðfarir
Indjána við hvíta innflytj-
endur til Vesturheims á
s.l. öld. Myndin er í litum,
með íslenzkum texta og
alls ekki við hæfi barna.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 1 6 ára.
Jesus Chrlst
Superstar
sýnd kl. 7
8. sýningarvika.
Tapað fundið
Brún loðkápa tvíhneppt með s'pæl i baki var tekin í
misgripum í Veitingahúsinu Borgartúni 32 laugardaginn
26. janúar sl. Viðkomandi vinsamlega hringi í síma
35355 eða 1 9330.
Veitingahúsið Borgartúni 32.
Til leigu
Glæsilegt skrifstofuhúsnæði til leigu í húseigninni Aðal-
stræti 9, um 70 fermetrar. Húsnæðið er ekki tilbúið til
notkunar. Upplýsingargefur,
Sigurður Gizurarson, hrl.
Bankastræti 6,
símar: 26675 — 16516.
AFGREIDSLUDISKUR
úr Mahogni með skúffum og draghurðum til sölu og
sýnis í
HÚSGAGNAVERZLUN
KRISTJÁNS SIGGEIRSSONAR H.F.
Laugavegi 13.
FJÖLRITUN
VÉLRITUN
LJÓSRITUN
KENNSLA.
FJÖLRITUNARSTOFA
VÉLRITUN — FJÖLRITUN S.F.
SUÐURLANDSBRAUT 20,
Reykjavík,
SÍMI85580.