Morgunblaðið - 14.02.1974, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. FEBRUAR 1974
29
Sími 50249.
The Getaway
Sakamálamynd með
Steve McQueen, Ali
Macgrave
Sýnd kl. 9
fi 'i 1 ^11 4198E • J ^•1 V
FŒDD TIL ÁSIA
(Camille 2000)
Hún var fædd til ásta —
hún naut hins Ijúfa lífs til
hins ýtrasta — og tapaði.
Íslenzkur texti
Litir/Panavision
Leikstjóri Radley Metzger.
Hlutverk
Daniele Gaubert
Nino Castelnovo
Sýnd kl. 5 og 9
Stranglega bönnuð innan
16 ára. Nafnskírteina kraf-
ist.
BINGÓ BINGO
Bingó í Templarahöllinni, Eiríksgötu 5, kl. 8.30 í kvöld.
Vinningar að verðmæti 25 þúsund krónur heldið lengur en til kl. 8.15. Sími 2001 0. Borðum ekki
Blazer árg. 1973
Til sölu.
8. cyl., sjálfskiptur, powerstýri, fullklæddur, fallegur bíll.
Uppl. í síma 38360 eftir kl. 8 í síma 401 26.
Skrifstofur vorar
verða lokaðar í dag frá kl. 2.30 vegna jarðarfarar Einars
Baldvins Guðmundssonar hæstaréttarlögmanns.
ALMENNAR TRYGGINGAR HF.
Pósthússtræti 9, Rvík.
HÆJARBíP
OMEGAMADURINN
Aðalhlutverk Charlton
Heston
Sýnd kl. 9.
|Hor0jmbIaí»ib
IsmnRGiniDnR
y\ mnRRnflvonR
Til félagsmanna
Lðgmannafélags ísiands
Vegna jarðarfarar Einars Baldvins Guðmundssonar,
hæstaréttarlögmanns, heiðursfélaga L.M.F.Í. og fyrrum
formanns félagsins, eru það vinsamleg tilmæli stjórnar
L.M.F.Í. að félagsmenn loki skrifstofum sínum eftir
hádegi í dag, fimmtudag.
Stjórn Lögmannafélags Islands.
SIMCA1100
/nr
litla franska TRÖLLIÐ
Þetta er nýjasta útgáfan af Simca 1 100 frá Chryslerverk-
smiðjunum í Frakklandi og heitir SIMCA 1100 VF2
sendibíll. Þetta er raunverulega lítið franskt tröll, sem
flytur 500 kg. af franskbrauði í ferð, eða einhverri annarri
vöru, en vörurýmið er 2.65 rúmm sem er óvenju mikið
fyrir lítin bíl og afturhurðir opnast í 180°, sem auðveldar
lestun og losun. Af útbúnaði bílsins má nefna: diska-
bremsur, framhjóladrif, alternator, 4ra gíra kassa, styrktar-
fjaðrir og dempara, öryggispönnur undir vél, gírkassa og
bensíngeymi, auk þess fullt af öðrum hlutum sem auka
ánægjuna og tryggja endinguna. Allt þetta gerir SIMCA
1 1 00 VF2 að eftirsóttasta litla sendibíl Evrópu sem hentar
verzlunum, iðnaðarmönnum, viðgerðarverkstæðum,
blómabúðum, ríkisfyrirtækjum, heildsölum, framleiðend-
um, pylsusölum og öllum öðrum, sem flytja þurfa vörur
frá A til Z. Hringið eða komið í umboðið strax. Spyrjið um
litla franska tröllið, sem er nýkomið til íslands.
SIMCA
Ifökull hf.
ÁRMÚLA 36 REYKJAVfK Slmi 84366.
Veitingahúsicf
Borgartúni 32
RÖ-ÐUUL
HAUKAR (kVÖId
Opið ki. 7-n:30
PELICAN
Þorrafagnaður í kvöld frá kl. 9—1
Ávarp Alfreð Þorsteinsson, borgarfulltrúi.
Félag ungra Framsóknarmanna.