Morgunblaðið - 22.02.1974, Side 8

Morgunblaðið - 22.02.1974, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. FEBRUAR 1974 Merkjasala kvennadeild- ar S.V.F.Í. á morgun Öðru hvoru berast til okkar fregnir af slysförum, bæði á sjó og landi, og þeim fregnum fylgir jafnan sorg og söknuður hjá þeim, sem hlut eiga að máli hverju sinni. Þo að margt sé gert til þess að koma í veg fyrir slysin og mikið hafi áunnizt í þeim efnum, verð- uin við stöðugt að halda vöku okk- ar og vera sem bezt viðbúin því, sem að höndum ber. Slysavarna- félag Islands hefur staðið hér trú- lega á verðinum með sínum mörgu slysavarnadeildum karla og kvenna víðsvegar um landið. Sameiginlegt verkefni deild- anna hefur verið að glæða áhuga á slysavarnamálum yfirleitt, en í stórum dráttum hefur verkaskipt- ing þeirra verið þann- íg, að karladeildirnar hafa jafnan starfandi björgunarsveitir, en kvennadeildirnar hafa átt drýgst- an þátt í því að safna fé til kaupa á nauðsynlegum björgunartækj- um og margs konar útbúnaði fyrir björgunarsveitirnar og til að efla starf Slysavarnafélags íslands f heild. Björgunartæki þarf stöðugt að endurnýja og fylgjast með nýj- unguin á þessu sviði. Kvennadeildir S.V.F.Í. hafa val- ið sér góudaginn fyrsta (konudag- inn) sein merkjasöludag, bæði hér i Reykjavík og víða annars staða og orðið gott til fanga. Kvennadeildín hér í Reykjavík hefur átt mikinn þátt í byggingu sæluhúsa fyrir skipbrotsinenn, ekki sízt á söndunum í Skafta- fellssýlum og reyndar víðar. Það hefur verið happ kvenna- deildarinnar hér í Reykjavík, frá því fyrsta, hve duglegar og fórnfúsar konur hafa valizt þar til forystu og hve vel konurnar í deildinni hafa staðið saman um þetta áhugamá! sitt. Fátt myndi gleðja þær meira nú á góudaginn fyrsta en að merkja- salan gangi vel og að Reykvíking- ar vildu enn sem fyrr styðja þær í þeirra góða starfi. Sunnudagínn 3. marz. n.k. efna konurnar tíl kaffisölu í Slysa- varnahúsinu víð Grandagarð, og er það einn liður i fjáröflunar- starfi þeirra. Mjög æskilegt væri, að sem flestir foreldrar vildu leyfa börn- um sinuin að selja merki fyrir kvennadeíIdina á morgun, og ef eitthvað verður að veðri, að hafa börnin vel búin. Slysavarnamálin eru mál okkar allra. Styðjuin merkjasölu k vennadeildarinnar á morgun! ÖskarJ. Þorláksson. Skemmdi þrjá bíla UMFERÐARSLYS varð á Austur- brún, nálægt Hólsvegi, um kl. 01 aðfararnótt miðvikudags. Fólks- bifreið var á leið austur Austur- brún og lenti þá á fölksbifreið á hægri vegarjaðri og kastaði henni til og lenti síðan framan á annarri kyrrstæðri fólksbífreið og ýtti henni á undan sér á ljósastaur. Bifreiðarnar þrjár skemmdust mjög mikið. Farþegi í bifreiðinni, sem tjöninu olli, skarst nokkuð og var fluttir í slysadeild. Ökumað- urinn slap|> hins vegar ómeiddur, en lögreglan tók hann með niður á stöð, þar sem hann var grunað- ur um ölvun við akstur. margfoldar morkad yðar BÍLASALAN TRAUST Vlð VITATORG Opið alla daga vikunnar nema sunnudaga frá kl. 10.30—7. Ef þér þurfið að selja bifreið yðar, þá látið okkur skrá hana. SÍMAR 1 2500 og 12600. Hafnarfjörður Til sölu 3ja herb. efri hæð í timburhúsi á fallegum stað við Lækjargötu. Útb. um kr. 1 . millj. Árni Gunnlaugsson hrl., Austurgötu 10, Hafnarfirði. Sími 50764. íbúð óskast Slml 10220 Höfum góðan kaupanda að 3ja til 4ra hrb. íbúð í Kópavogi eða Hafnarfirði. Okkur vantar 3ja til 4ra herb. íbúð í háhýsi í Reykjavík, ennfremur 3ja herb. jarðhæð eða 1. hæð í Hlíðar- Háaleitis- eða Bústaðarhverfi. Höfum til sölu góða 3ja til 4ra herb. efstu hæð í gamla borgarhlutanum. Kaupendaþjónustan, Þingholtsstræti 15. Sími 10220. Heimasimi sölustjóra 25907. Opið hús... öllum þeim semláta sigdreymaum að eignast hús eöa skip. Eöa vilja selja. Vlö hömm opnaö fasteigna-og skipasölu aðVeltusundi 1. HÚSEIGNIR VELTUSUND11 Æþ Q|#|Q SÍMI 28444 OL OI%l ■ 28444 Garðahreppur Einbýlishús við Skógar- lund. Húsið er fullbúið að utan, lóð fullfrágengin. Bílskúr. Húsið er hlaðið úr mátsteinum. Teikningar fyrirliggjandi á skrifstof- unni. Parhús í Garðahreppi Húsið er múrhúðað timburhús, ca. 100 fm. í mjög góðu ástandi. Stór bílskúr. Rauðilækur 4ra herb. 1 15 ferm. íbúð á efri hæð í þríbýlishúsi. íbúðin er stofa, skáli, 3 svefnherb., eldhús og bað. Bílskúrsréttur. Suðurgata, Hafnarf. 3ja herb. íbúð á 4. hæð. íbúðin er stofa, skáli, 2 svefnherb., eldhús oq bað. Öldugata 4ra herb. Íbúð á jarðhæð. íbúðin er stofa, 3 svefn- herb., eldhús og bað. Sér- íbúð, laus nú þegar. Melgerði, Kóp. 3ja herb. 80 ferm. góð risíbúð. íbúðin er stofa, 2 svefnherb. eldhús, geymsla og bað. Tjarnargata 3ja herb. íbúð ca. 100 ferm. á 5. hæð. íbúðin er stofa, 2 svefnherb. eldhús og bað. Höfum fjársterka kaup- endur að raðhúsum í Foss- vogi og Breiðholti. HÚSEIGNIR vEuusuNon O ClflÐ SIMI2S444 0C ■ FASTEIGNAVER "A Klappastig 16. Sími 11411. Einbýlishús í Garðahreppi. Húsið er stór stofa, 3 svefnherb., gott eldhús og bað, stór skáli. Laust eftir sam- komulagi. Kópavogur Risíbúð um 85 fm. Laus fljótlega. Hafnarfjörður 4ra herb. íbúð um 1 00 fm í fjölbýlishúsi. Mjög glæsi- leg íbúð. Góð íbúð gulli betri. FIQNAHUSIÐ Lækjargötu 6A slmar 18322.18966 Álfheimar 4ra herb. um 1 17 fm íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi. Hraunbær 3ja herb. íbúð um 85 fm á 1 . hæð. Dvergabakki 3ja herb. um 85 fm á 2. hæð. Bólstaðarhlíð 3ja herb. íbúð um 90 fm á efri hæð. Sæviðarsund 4ra herb. nýleg íbúð um 100 fm. Bílskúr. Lindargata 3ja herb. risíbúð. Sérinn- gangur. Njörvasund 4ra herb. íbúð á efri hæð um 1 00 fnr. Bílskúr. Ásbraut 4ra herb. íbúð um 1 00 fm á 4. hæð í nýlegu fjölbýlis- húsi. Vesturberg 5 herb. ný íbúð um 1 20 fm á 3. hæð. Hofteigur 5 herb. um 1 40 fm íbúð á 2. hæð í fjórbýlishúsi. Hraunbær — raðhús um 136 fm á einni hæð. Vönduð eign. Fasteignir óskast Heimasímar: 81617 — 85518. Höfum til sölu 3ja herb. íbúð með sérinn- gangi, hita og þvottaherb. í timburhúsi á steyptum grunni í Kópavogi. íbúðin er múrhúðuð að innan. Laus strax. 3ja herb. íbúð á 3. hæð við Njálsgötu, steinhús. 3ja herb. íbúð við Álfheima, fjöl- býlishús. 3ja herb. íbúð við Laugarnesveg ásamt óinnréttuðu risi. í Sandgerði 3ja til 4ra herb. 1. hæð ásamt kjallara í Sand- gerði. Hagstætt verð. Höfum kaupanda að 5 herb. íbúð I MiðAust- urborginni. Lækjargötu 2 (Nýja bíó) Sími 25590 Sími sölumanns 30534. Til sölu 3ja og 4ra herb. íbúðir í fjölbýlishúsi í Kópavogi Afhendast á árinu. Fast verð. Upplýsingar í símum 43281 og 40092 eftir kl. 1 9.00 á kvöldin.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.