Morgunblaðið - 22.02.1974, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 22.02.1974, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22.-FEBRUAR 1974 GEffi Matsveinn — háseti óskast á 140 lesta netabát frá Þorlákshöfn. Upplýsingar í símum 99-3625 og 99-3635. Atvinna Viljum bæta við manni til verk- smiðjustarfa. Kexverksmiðjan Frón hf., Skúlagötu 28. Skrifstofustarf Okkur vantar konu eða karl til starfa við vélabókhald ásamt öðrum almennum skrifstofustörfum um lengri tíma. Starfsþjálfun æskileg. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, ásamt kaupkröfu, sendist á skrifstofu B.S.A.B. Síðumúla 34, R.vík. B.S.A.B. Sænskur byggingar- verkfræBingur sem hefur hug á að setjast að og starfa á íslandi um lengri eða skemmri tíma, óskar að komast í samband við hugsanlega félaga eða vinnuveitanda. Hefur reynslu á sviði áætlanagerðar, skipulagn- ingar, samningagerðar og fram- kvæmdaábyrgðar á sviði húsbygg- inga, verklegra framkvæmda og iðjuvera. Hefur ennfremur starfað að alþjóðlegum verkefnum og unnið að samningagerð (á ensku og þýzku) við verktaka og fram- kvæmdaaðila. Þeir, sem kynnu að hafa áhuga eru beðnir að senda svar í pósthólf Verkfræðingafélags íslands nr. 645. Skipstjóri Viljum ráða skipstjóra á 52 tonna bát frá Keflavík. Báturinn á að fara á þorskanetaveiðar. Tilboð sendist afgreiðslu Mbl. fyrir 26. febrúar merkt „Skipstjóri 956“. Húsateikningar — Innanhústeikningar Teiknistofu vantar fóltk til teiknistarfa. Greina skal aldur og fyrri störf. Umsóknir sendist blaðinu fyrir 26. febr. þ.m. merktar: „4937“. Bifrei'ðastjórar Viljum ráða nú þegar bifreiðastjóra og vaktmann. Þarf að hafa réttindi til aksturs strætisvagna. Upplýsingar í síma 13792. Landleiðir h.f. Trésmiðir Vantar trésmiði strax. Mikil vinna, næturvinna, mæling. Upplýsingar gefnar í síma 21926 og 42706. BrunaverÓir Umsóknarfrestur um störf fjögurra brunavarða við Slökkvilið Hafnar- fjarðar er framlengdur til 6. marz n.k. Umsækjendur skulu vera á aldrin- um 21—30 ára og hafa meirabif- reiðapróf, ásamt vélaþekkingu. Um- sóknum skal fylgja hegningarvott- orð, læknisvottorð um andlegt og líkamlegt heilbrigði svo og stárfs- orku, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf og meðmæli, ef fyrir hendi eru. Upplýsingar um störfin veitir slökkviliðsstjóri. Bæjarstjórinn í Hafnarfirði. Háseti vanur netaveiðum óskast á m/b Haf- rúnu, Rifi. Sfmar 34349 og 30505. Kona óskast til starfa við uppvask frá og með 1. marz. Ennfremur kona til eldhús- starfa nú þegar. Múlakaffi, sími 37737. VerksmiÓjustöf Nokkrar stúlkur óskast til verk- smiðjustarfa. Uppl. hjá Sigurði Sveinssyni verkstjóra, Þverholti 22. h.f. Ölgerðin EgiII Skallagrímsson. Hjúkrunarkona Óskast á St. Jósepsspítala í Hafnar- firði frá 1. maí eða eftir umtali. Um er að ræða fullt starf og einnig hluta úr starfi. Upplýsingar á skrif- stofunni — Sími 50966 og 50188. Sjómenn vantar á M/B Sæþór KE 70 vana netaveiðum. Upplýsingar í síma 2018, Keflavfk. Lærður húsgagnabólstr- ari óskast Þarf að hafa reynslu í sófa og stóla- bólstrun, einnig í bólstrun notaðra húsgagna. Fyrirtækið er staðsett í úthverfi Washington. Þeir er áhuga kynnu að hafa sendi uppl. til Apell- es Furniture, 7123 Columbia Pike, Annandale, Virginia 22003. U.S.A. Góðum og reyndum manni bjóðum við í byrjunarlaun $5.00 á tímann. Trésmíðir — Kranamaður Trésmiðir óskast í mótauppslátt í nýtt verk. Einnig óskast vanur kranamaður á byggingarkrana. Uppl. í síma 13428 og í skrifstofunni Grettisgötu 56 milli kl. 1 og 5 og í síma 19403 í kvöld. Byggingafélagið Ármannsfell h.f. Fiskeldisstöðin, Laxalóni óskar að ráða fastan starfsmann, sem hefir áhuga á fiskiræktun. Reglusemi í starfi nauðsynleg. Uppl. í síma 83288. Til sölu nýleg 30 tonna „Stal" ísframleiðsluvél. Vélin hefur þrjár nýjar istennur. Afköst 10 tonn hver panna Selst ódýrt Upplýsingar gefur Ægir Björnsson, Vallgatan 1 7, Smögen, SVERIGE. sími 32601 (0523). Sérverzlun við Laugaveg Til sölu er sérverzlun í leiguhúsnæði neðarlega við Laugaveg. Tilboð rnerkt „HAGKVÆMT 3230" leggist inn á afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 28. þ.m.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.