Morgunblaðið - 22.02.1974, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGIÍR 22. FEBRUAR 1974
21
75 félag-
ar í FÍM
AÐALFUNDUR Félags íslenzkra
myndlistarmanna var haldinn 7.
nóvember sl. í Norræna húsinu.
Kristján Davíðsson formaður
félajsins setti fundinn og
stjóri aði honum. Kristján gat
þess, að hann myndi ekki taka
endurkjöri sem formaður næsta
kjörtímabil.
í stjórn og nefndir félagsins
voru kosin:
Stjórn: Hjörleifur Sigurðsson,
formaður; Snorri Sveinn Frið-
riksson, ritari; Ragnheiður Jóns-
dóttir, gjaldkeri; Eyborg Guð-
mundsdóttir, varamaður; Björg
Þorsteinsdóttir, varamaður.
Sýningarnefnd: Málarar: Einar
Þorláksson, Svavar Guðnason,
Ragnheiður Ream, Leifur Breið-
fjörð, Hringur Jóhannesson,
Steinþór Sigurðsson, varamaður,
Hrólfur Sigurðsson, vara-
maður. Myndhöggvarar: Sigurjón
Ólafsson, Guðmundur Benedikts-
son, Hallsteinn Sigurðsson.
í sýningarráð Myndlistarhúss:
Hörður Ágústsson, Kristján
Davíðsson, varamaður.
Fulltrúar til Bandalags ísl. lista-
manna: Magnús Á. Árnason, aðal-
fulltrúi, Kristján Davíðsson, Ólöf
Pálsdóttir, Einar Hákonarson,
Hjörleifur Sigurðsson.
Á aðalfundinum var staðfest
innganga 10 nýrra félagsmanna
FÍM en þeir eru nú 75 alls.
Var mest seldi
japanski bíllinn
á íslandi 1973.
Elgum fyrlrllgglandl:
Snúningsljós, (Orange)
fyrir vinnuvélar 1 2 og 24
V.
Hleðslutæki.
Ve rkstæðistékka.
Vökvatékka 1—15tonna.
Þokuluktir í úrvali.
Boddy-listar sjálflímandi.
Aurhlffar í úrvali.
Ljósker fyrir J -perur
í Peugeot 404 og 501,
V.W — Chrysler —
Simca — og
7" í U.S.A. bíla.
Snjókeðjur og bitar á
flesta bíla.
H. Jónsson & Co.,
Brautarholti 22.
Simi22255.
Félagsstarf
Sjálfstœðisflokksins
Pétur Kr.
Hafstein.
Jón
Magnússon.
Gústaf
Nielsson.
Gunnar
Hauksson
Jón Zoéga.
STEFNUSKRÁRRAÐSTEFNA
HEIMDALLAR, SEINNI HLUTI
Heimdallur, samtök ungra sjálfstæðismanna, efnir til síðari hluta
ráðstefnu um stefnuskrá Heimdallar á Hótel Loftleiðum (Leifsbúð),
föstudaginn 22. febrúar, kl. 1 7:30
LAGÐAR VERÐA FRAM ÁLITSGERÐIR EFTIRTALINNA
STARFSHÓPA:
1. Starfshópur um þjóðmál.
Málshefjandi: Pétur Kr. Hafstein.
2. Starfshópur um utanríkismál.
Málshefjandi: Jón Magnússon.
3. Starfshópur um menntamál.
Málshefjandi: Gústaf Nielsson.
4. Starfshópur um borgarmál:
Málshefjandi: Gunnar Hauksson.
5. Starfshópur um skipulagsmál Heimdallar.
Málshefjandi: Jón Zoéga.
ÁLITSGERÐIR STARFSHÓPANNA LIGGJA FRAMMI FJÖLRIT-
AÐAR Á SKRIFSTOFU HEIMDALLAR, SÍÐUMÚLA 8 OG Á RÁÐ-
STEFNUNNI.
HEIMDALLUR S. U. S.
Reyklanesklördæml
Aðalfundur kjördæmisráðs sjálf-
stæðisflokksins í Reykjaneskjör-
dæmi verður haldinn í félags-
heimilinu á Seltjarnarnesi n.k.
laugardag 23. febrúar kl. 1 0 f.h.
Dagskrá:
1. Fundarsetning kl. 10 árdegis.
2. Aðalfundarstörf. Fundarhlé,
sameiginlegt borðhald.
3. Listkynning: Listaklúbbur Sel-
tjarnarnes.
4. Stjórnmálaumræður, máls-
hefjandi Geir Hallgrimsson, for-
maður sjálfstæðisflokksins.
Kjörnir fulltrúar á aðalfund kjör-
dæmisráðs. er ekki koma því við
að mæta kl. 10 f.h., eru góðfús-
lega beðnir um að láta varamenn
sína vita hið fyrsta.
Stjórn kjördæmisráðs sjálfstæð-
isflokksins í Reykjaneskjör-
dæmi.
FYRIRTÆKI - GÖTUN
Getum tekið að okkur IBM götun. Þeir, sem hafa áhuga,
sendi upplýsingar á afgr. blaðsins merkt: 3231.
Hafnarljörður -
Ibúð til leigu
Til leigu ný 6 herb. íbúð í norðurbænum í Hafnarfirði.
Möguleiki á leigu til lengri tíma.
Tilboð sendist í pósthólf 234, Hafnarfirði.
íbúð - einbýlishús - raðhús
Okkur vantar 5 herb. íbúð fyrir svissneskan verkfræðing í
Reykjavík eða nágrenni, helzt með húsgögnum. Leigu-
tími frá marz 1974 til eins árs. Skrifleg tilboð með
upplýsingum um staðsetningu, verð og aðra leiguskil-
mála sendist skrifstofu vorri fyrir mánaðarmót.
Virkir h.f.,
Höfðabakka 9, Reykjavík.
4ra herb. risíbúð
Höfum í einkasölu góða 4ra herb. risíbúð við Miklubraut
um 80 ferm. Sérhiti. Allt þakgluggar. Þrjú svefnherb., 1
stofa, eldhús, bað, 2 geymslur. Sameiginlegt þvottahús í
kjallara. Harðviðarklæddur gangur. Teppi á stofu, gangi
og stiga. Verð 1.5—1.7 millj. Útb. 800—850 þús.
Áhvilandi á 1. veðrétti 350 þús. til 7 ára 8%.
Mjög gott tækifæri fyrir ungt fólk sem ætlar að stofna
heimili.
Samningar og fasteignir,
Austurstræti 10a,
Sími 24850. Heimasími 37272.
óskar eftir starfsfólki í eftirtalin störf:
BLAÐBURÐARFÓLK ÓSKAST
Upplýsingar í sima 35408
AUSTURBÆR
Bergstaðastræti, Ingólfsstræti,
Laugavegur frá 34—80,
VESTURBÆR:
Seltjarnarnes: (Miðbraut), Garðastræti, Miðbær
Lambastaðahverfi,
ÚTHVERFI.
Álfheimar frá 43,
Smálönd. Laugarásvegur, Heiðargerði.
KÓPAVOGUR
Blaðburðarfólk óskast:
í austurbæ
Upplýsingar í síma 40748.
SENDLAR ÓSKAST
á ritstjórn blaðsins.
Annarfrá kl. 9—5,
og hinn frá kl. 1 —6.
ÍBorgimMnínti
Notaðlr
amerískir bílar
Vegna bilunar á síma eru þeir sem höfðu lagt inn
munnlegar staðfestingar á eftirtöldum bílum, beðnir að
hafa samband hið fyrsta, annars seldir öðrum.
Mustang Machi ................................. 1 971
Pontiac Lemans Collonade 2 dr. h.t............. 1 973
Plymouth Duster 340 ............................ 1973
Mercury Cougar XR7 ............................. 1970
Ford Grand Torino 4 dr......................... 1 972
Blazer ........................................ 1 970
Pontiac Ventura II 2 dr. 6 cyl ................ 1971
Plymouth Duster 6 cyl .......................... 1971
Ennfremur eru á leið til landsins eftirtaldir bilar:
2 stk. Chevrolet Nova Hatshback 2 dr........... 1 973
Oldsmobile Omega 2 dr ......................... .1973
2 stk. Oldsmobile Cutlass S 2 dr .............. 1 973
Dodge Charger ................................. 1 973
Chevelle Malibu 4 dr............................ 1973
Pontiac Grand Am .............................. 1 973
Chevrolet Monte Carlo .......................... 1973
Mjög góð verð. Upplýsingar í síma 83454 í dag og
næstu daga milli kl 1 4.00 og 1 6.00.