Morgunblaðið - 05.03.1974, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. MARZ 1974
DAGBÓK
ídag er þriðjudagurinn 5. marz, sem er64. dagur ársins 1974.
Ardegisháflæði í Reykjavík er kl. 03.50, sfðdegisháflæði kl. 16.24.
Sóiarupprás I Reykjavfk er kl. 08.23, sólarlag kl. 18.58.
Sólarupprás á Akureyri kl. 08.11, sólarlag kl. 18.39. (Heimild:
Islandsal manakið).
Þvf eins og jörðin lætur gróður sinn koma upp og eins og aldingarð-
urinn lætur frækornin upp spretta, svo mun herrann Drottinn láta
réttlæti og frægð upp spretta í augsýn allra þjóða.
(Jesaja 61.11.).
Samkvæmisklæðnaður hefur tekið stakkaskiptum, og nú eru
peysur alls konar mjög f tfzku. Þessi er í bláum, brúnum, gylltum
og fjólubláum litum, og er ætlazt til, að hún sé höfð við sfðbuxur
eða sftt pils.
Kjólinn sá arna er úr svörtu prjónaefni. Palléttur og similfustein-
ar eru nú af tur f tfzku, — takið eftir skreytingunni á kjólnumt
16. desember s.l. hélt félag tslendinga f Chicago árlegan jólafagn-
að sinn fyrir börn, félaga og aðra gesti.
Þar voru samankomnir tæplega 70 gestir. Asa Stigaard, formað-
ur félagsins, bauð gestina velkomna. Sfðan var gengið f kringum
jólatré, bornar fram veitingar, og jólasveinn kom og færði
börnunum gjafir.
Þótti skemmtunin takast hið bezta og vera öllum til sóma, sem
að henni stóðu.
| BRIDC3E"
Hér fer á eftir spil frá leiknum
milli Frakklands og Noregs í
kvennaflokki í Evrópumótinu
1973.
Norður
S. G-104-2
H. 10
T. G-9-8-6-3
L. D-G-5
Vestur
S. Á-D-7-5
H. G-9-5-4
T. A-10-5
L. 7-6
Austur
S. 9-3
H. Á-K-6-3
T. K-D
L. A-K-l 0-4-3
Suður.
S. K-8-6
H. D-8-7-2
T. 7-4-2
L. 9-8-2
Franski spilarinn, Catherine
Stoppa, sem sat í vestri, var sagn-
hafi i 6 hjörtum og norður lét út
spaða gosa. Drepið var heima með
drottningu, hjarta 4 látinn út,
drepið í borði með ási, spaði
látinn út úr borði, drepið með ási,
spaði látinn út og trompað í borði.
Næst tók sagnhafi slagi á tígul
kóng og drottningu og síðan
hjarta kóng. Þá tók hún slagi á ás
og kóng i laufi, lét enn lauf og
trompaði heima. Staðan var nú
sú, að sagnhafi átti heima S 7, HG,
TÁ, en suður átti HD-8 og T7. —
Láti sagnhafi nú út tígul ás og
trompi hann í borði(!) þá fær hún
slag á hjarta gosann, með þvi að
láta út lauf úr borði. — Hún valdi
ekki þessa leið, heldur lét út
spaða, trompaði í borði, en suður
trompaði yfir og þar með var spil-
ið tapað.
Ariviað
HEILLA
Lárétt: 1. rugga 6. eignist 8. fugl
11. lík 12. forfaðir 13. tímabil 15.
ósamstæðir 16. fun 18. lega
Lóðrétt: 2. hærra 3. þverslár 4.
glufa 5. dýrin 7. rugla 9. ílá-t 10.
ölund 14. athygli 16. samhljóðar
17. líkamshluti
Lausn á sfðustu krossgátu.
Lárétt: 1. stela 5. tal 7. skúr 9. kl.
10. sorfinn 12. út 13. árás 14. RNP
15. raupa
Lóðrétt: 1. sessur 2. étur 3.
lartana 4. ál 6. hinzta 8. kol 9. kná
11. irpu 14. RR.
Fimmtugur er f dag Högni
Torfason, Sigluvogi 10,
Reykjavík.
Blöð og tímarit
Ásgarður, blað BSRB, 1. tbl. 23.
árg. er komið út. Aðalefni blaðs-
ins er um nýju kjarasamningana,
sagt er frá fræðslustarfi á vegum
BSRBo.fl.
Nýtt blað hefur hafið göngu
sína á Siglufirði. Nefnist það
LOKI, og tilgangurinn með út-
gáfu þess er sá að vekja bæjarbúa
til umhugsunar um bæjarmálefni.
Blaðið er óháð allri flokkapólitik,
að þvf er útgefendur segja. Meðal
efnis í blaðinu má nefna viðtal við
Gest Fanndal, smásögu eftir
Kristján Elíasson, grein um eld-
varnir í Siglufirði. Utgefendur
eru Gunnar Guðbjörnsson,
Kristján Elíasson og Veigar Már
Bóasson.
I sannleika sýnirðu okkur
svartnættið austan tjalds.
Þaðer ekki félegur flokkur,
sem fékk þig til trausts og halds.
En ýtrast með andanum lifir
orð þitt sem lýsandi tákn.
Og heims um ból horfirðuyfir
hiðhrynjandi alræðisbákn.
Kvenfélag Háteigssóknar
heldur skemmtifund í Sjómanna-
skólanum n.k. miðvikudagskvöld
kl. 20.30 fyrir félagskonur og
gesti þeirra.
KFUK f Reykjavík hefur
biblíulestur í kvöld. Halla Bac-
mann talar.
Kvenfélagið Hrund i Hafnar-
firði heldur fund miðvikudaginn
6. marz kl. 20.30. Dröfn Farestveit
kemur á fundinn.
s
Dagur í lífi Ivans
Bragur þessi barst okkur
nýlega, og er höfundur hans Sig-
urður Danfelsson:
Satt er það Soldsenitsin
um Sovétrfkin og þig.
Hið illa fer enn með völdin
og eitrar í kringum sig.
En skjálfandi skáldsins hjarta
er skfnandi vonartákn.
Við sjáum f myrkrinu svarta
hið sovézka alræðisbákn.
Við bíðum unz birtir yfir
í bjarma frá rísandi sól.
Þinn andi í ódauðleik Iifir
or orð þitt berst heims um ból.
'V
GENCISSKRÁNING
Nr. 42 - 4. mar/. 1974.
SkráC frá Eini nK Kl.13.00 Kaup Sala
4/3 1974 1 Bandarikjadollar 86, 00 86, 40 *
- - i Sterlingspund 196, 20 197,40 *
- - 1 Kanadadollar 88, 50 89, 00 *
- - 100 Danskar krónur 1358,90 1366,80 *
- - 100 Norskar krónur 1506, 55 1515, 35 *
- - 100 Sænskar krónur 1848,85 1859, 65 *
- - 100 Finnsk mörk 2208,90 2221, 80 *
- 100 Franskir frankar 1758, 60 1768,80 *n
- - 100 Belg. frankar 212, 65 213, 85 *
- - 100 Svissn. frankar 2726, 80 2742,70 *
- - 100 Gyllini 3069, 10 3087,00 *
- - 100 V. -í>ýzk mörk 3210, 70 3229, 40 ♦
- - 100 Lírur 13, 17 13, 24 *
- - 100 Austurr. Sch. 436, 30 438,80 ♦
- - 100 Eacudos 336, 30 338, 30 *
- - 100 Peaetar 145, 80 146, 70 «
- - 100 Yen 29, 45 29, 62 *
15/2 1973 100 Reikningskrónur-
Vöruskiptalönd 99, 86 100, 14
4/3 1974 1 Reikningsdollar-
Vöruskiptalönd 86, 00 86,40 ♦
* Breyting frá siðuatu akráningu.
1) Gildir aCeins fyrir greiðslur tengdar inn- og útflutn-
ingi a vftrum.
Ast er
....að telja henni
trú um að
hún hafi „sexý”
rödd þegar
hún er kvefuð
TM Rtg. U.S. Pat. Off.—All righlj reservtd
© 1974 by los Angtles Times
| KRI 3SSGÁT/ 5— yw r V
u ■r i 11
i_J f
n
FRÉTTIR