Morgunblaðið - 13.03.1974, Side 21

Morgunblaðið - 13.03.1974, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. MARZ 1974 21 Jóhann Sigurðsson, A.S. Goldberg og Ásbjörn Magnússon. Vísindaráðstefnur á Loftleiðahótelinu A næstu 12 til 18 mánuðum verða haldnar á Loftleiðahótelinu nokkrar vfsindaráðstefnur, sem fjölmargar erlendir vfsindamenn og tæknifræðingar sækja. Undir- búning og skipulag þeirra annast A.S. Goldberg, framkvæmdastjóri „Powder Advisory Center" í London, en sú stofnun er ráðgef- andi og veitir upplýsingar um allt, sem lýtur að hvers konar efnum f formi dufts. Hún hefur sambönd um alian heim og árlega eru fjölmargar ráðstefnur haldn- ar á hennar vegum. Goldberg er hingað kominn fyrir tilstilli Jóhanns Sigurðs- sonar, forstjóra islenzku flugfé- laganna í London, til að kynna sér þá aðstöðu, sem fyrir hendi er til ráðstefnuhalds. Hann skoðaði Loftleiðahótelið undir leiðsögn Asbjörns Magnússonar og var mjög ánægður með aðstöðuna. I stuttu samtali sagði Goldberg Morgunblaðinu, að þegar hefði verið tekin ákvörðun um, að fyrstu tvær ráðstefnurnar yrðu haldnar í október og nóvember á þessu ári. Þær eru liður í ,,keðju“ alþjóðlegra ráðstefna í þessari grein, sem verða haldnar á árinu 1974. Hann sagði, að þetta yrði mjög „samþjöppuð" vinnuráðstefna og hafa þekktir sérfræðingar frá Sex í barna- tímaráðinu Morgunblaðinu hefur borizt at-' hugasemd, þar sem tekið er fram eftirfarandi: „Varðandi niðursöð- ur fundar 5. marz s.l. um kristni- boðsstarf i Konsó, viljum við taka fram, að við vorum sex, en ekki þrjú, sem lögðum til, að umrædd- um formála yrði breytt eða sleppt.“ Undir þessa athugasemd rita nöfn sín: Hermann Ragnar Stefánsson, Kristín Pálsdóttir, Sigmundur Örn Arngrímsson, Sigriður M. Guðmundsdóttir, Sigrún Júlíusdóttir og Þorunn Sigurðardóttir. ýmsum löndum tekið að sér að flytja fyrirlestra. Alls myndu um 100 manns sækja hvora ráðstefnu erlendis frá en ef islenzkir aðilar óskuðu eftir þátttöku, væru þeir velkomnir. Meðal „dufta“, sem framleidd eru hér á landi, má Gosefnanefnd, sem starfað hef ur undanfarin tvö ár að rannsókn um og söfnun tæknilegra upplýs- inga um íslenzk gosefni, vikur, perlustein, basaltog hraun, hefur sent frá sér áfangaskýrslu, þar sem gefið er yfirlit yfir störf hennar undanfarin tvö ár og gerð- ar tillögur um viðfangsefni þessa árs, 1974. Meginverkefni nefndarinnar á undanförnum árum hefur verið að safna saman öllum upplýsing- um, sem hagnýtt gildi hafa, um útbreiðslu gosefna á Islandi, svo og efnis- og eðliseiginleika þeirra og nýtingarmöguleika. Niðurstöð- ur þessara athugana sýna, að hin (slenzku hráefni gefa margvís- lega möguleika, bæði f byggingar- iðnaði og iðnaðarframleiðslu og er fyllilega ástæða til áframhald- andi, skipulegra rannsókna á þessu sviði. Gosefnanefnd leggur til, að auk þess sem haldið verði áfram undirstöðurannsóknum á út- breiðslu og eiginleikum gosefn- anna verði í vaxandi mæli gerðar framleiðslutilraunir, markaðs- rannsóknir og verkfræðilegar hagkvæmniskannanirum ákveðna framleiðslu. Er m.a. lagt til, að keyptur verði tilraunaþenjari fyrir perlustein, sem settur verði upp hjá Sementsverksmiðju ríkis- ins. Þá verði gerðar tilraunir með mölun og sigtun á perlusteini og á þeim grundvelli hagkvæmniáætl- un um vinnslu hráperlusteins úr Prestahnjúki. Þá er iagt til, að gerð verði áætlun um vinnslu gosullar úr nefna sement og áburð en stofnun sú, sem Goldberg veitir forstöðu, fjallar sem fyrr segir um hvers konar efni i duftformi, hvort sem það er ætlað til að byggja með hús eða fegra andlit. Hún rekur umfangsmikla útgáfu- starfsemi og stendur að ráðstefn- um, sýningum og fyrirlestrum. Goldberg kvaðst hafa góðar vonir um að þessar tvær fyrirhuguðu ráðstefnur tækjust vel og að þær yrðu undanfari fleiri slíkra á komandi árum. íslenzku basalti með aðstoð raf- orku. Er þetta gert með tilliti til fyrirsjáanlegra hækkana á einangrunarefnum, sem fram- leidd eru úr olíuefnum eða með koksi sem orkugjafa. Loks er lagt til að haldið verði áfram tilraunum með notkun gos- efna í ýmsum tegundum bygg- inga- og framleiðsluiðnaðar svo sem léttsteypugerð, trefjafram- leiðslu, plötugerð o.fl. Gert er ráð fyrir erlendri tækniaðstoð og samböndum á vegum UNIDO og á vegum NORDFORSK. Kostnaður við tilraunir og rann- sóknir á árinu 1974 er áætlaður 12,2 millj. kr. Af því eru 6 millj. kr. veittar á fjárlögum, en vonazt er eftir framlögum fyrirtækja og sjóða til sérverkefna, er nemi mis- muninum. Athugasemd í minningargrein um Kristínu Sveinsdóttur er birtist i Mbl. sl. sunnudag féll niður nafn á systur hinnar látnu, er talin voru upp nöfn eftirlifandi systk- ina hennar, en það er frú Guðríður Sveinsdóttir. Gosefnatilraunir fyrir 12,2 ntillj. Arni Jónasson klæðskera- meistari og póstur sjötugur EINN af merkari borgurum Siglufjarðar, Árni Jónasson, póstur, er sjötugur i dag, 13. marz. Árni er fæddur að Akurbakka, Grítubakkahreppi í Suður-Þing- eyjarsýslu. Foreldrar hans voru frú Guðrún Jónsdóttir og Jónas Einarsson. Þau hjón eignuðust átta börn: stúlku, sem lézt á fyrsta ári, og sjö syni, sem flestir komu síðar við sögu Siglufjarðar á blómaskeiði hans. Synir þeirra hjóna, auk Arna, voru: Björn, f. 1886, kvæntur Guð- rúnu Jónasdóttur, bjuggu í Siglu- firði. Einar, f. 1888, kv. Kristínu Kristjánsdóttur, bjuggu á Hjalt- eyri. Njáll, f. 1893, kv. Olöfu Þorkels- dóttur, bjuggu i Siglufirði. Hómkell, f. 1893, kv. Jósefínu Björnsdóttur, bjuggu í Siglufirði. Jónas, f. 1895, kv. Oddfriði Skúladóttur, bjuggu á Húsavík. Garðar, f. 1898, kv. Guðrúnu Ástvaldsdóttur, bjuggu í Siglu- firði. Árni, yngsti sonurinn, fluttist til Siglufjarðar árið 1914, með for- eldrum sinum og bræðrum, sem þá settust að á jörðinni Hóli, við rætur Hólshyrnu; fjallsins, sem í hugum Siglfirðinga er nokkurs konar tákn byggðar þeirra. Hann er 10 ára, er hann kemur að Hóli. Hann vex því úr barni i fullþroska mann á sömu árum og byggðin á Þormóðseyri vex úr þorpi í kaupstað. Árið 1923 fer hann til Akur- eyrar og nemur þar klæðskeraiðn hjá Sæmuncfi Pálssyni klæðskera- meistara. Þar kynnist hann konu sinni, frú Soffíu Jóhannesdóttur, ættaðri úr Þingeyjarsýslu. For- eldrar Soffíu voru Helga Jóhannsdóttir og Jóhannes Páls- son, sem áttu heima á Húsavik. Soffía ólst upp hjá Friðriki Jóns- syni pósti og konu hans Guðrúnu Þorgrímsdóttur að Helgastöðum i Reykjadal. Þau Soffía og Arni giftust árið 1928. Soffiu og Árna varð þriggja barna auðið, en þau eru: Haraldur, sparisjóðsgjaldkeri, Siglufirði, kvæntur Helgu Guð- mundsdóttur, Sigríður Lára, gift Þorsteini Júliussyni frá Hrísev, búsett i Mj’vatnssveit. Baldur, viðskiptafræðingur, kvæntur Kristinu Friðbertsdóttur, búsett i Reykjavík. Börn þeirra hjóna eru öll vel gerð og vel metin, svo sem þau eiga kvn til. Arið 1936 flytja þau hjón aftur til Siglufjarðar, þar sem þau hafa búið æ siðan. Þar setti húsbónd- inn á fót saumastofu, sem hann rak af miklum mvndarbrag um langt árabil. Er Arni hætti rekstri saumastofu sinnar var hann um skeið starfsmaður Vatnsveitu Siglufjarðar, en bæjarpóstur hefur hann verið í Siglufirði frá árinu 1963. Arni Jónasson er hógvær maðúr og hlédrægur. en vandaðri maður og trúrri í smáu og stóru er vandfundinn. Segja má að hann eigi vin í hverjum sínum sam- borgara, en óvin engan. Hann er og örugglega gæfumaður í einka- lifi og hefur átt heimilis- og barnaláni að fagna. Hann kann skil á þeirri list, sem ekki er öll- um gefið. að leggja rétt verð- mætamat á þau fyrirbrigði, sem lifið hefur úpp á að bjóða. Arni hefur tekið nokkurn þátt i félagslifi bæjarins. A þeim vett- vangi verður ekki komist hjá að nefna störf hans í stúkunni Fram- sókn. en innan vébanda hennar hefur hann af heilindum starfað frá árinu 1922, er hann gekk regl- unni á hönd. Siglfirðingar allir óska Arna Jónassvni og fjölskyldu hans heilla og farsældar í tilefni sjö- tugsafmælisins. Sigluf.. 8/3. 1974. S.F. íbúð óskast Höfum fjársterkan kaupanda að góðri íbúð í Laugarnes- hverfi í Laugarás. Æskileg stærð 5 til 6 herb. þar af 4 svefnherb. ÍBÚÐA- SALAN INGÓLFSSTRÆTI GEGNT GAMLA BfÓl SÍMI 12180. ATVIKKA AI VIVXA ATVIKKA AI VIVXA Háseta vantar á netabát, sem rær frá Grindavík. Þórir h/f, sími 18566 og 10362. Stúlka óskast til að hugsa um heimili út á landi. Má hafa með sér barn. Uppl. í sfma 92—2825 á kvöldin. Stúlka óskast á skrifstofu strax. Vélritunar- og enskukunnátta æskileg. Upplýsing- ar sendist Mbl. merkt: „7557“. Upptökuheimili Starfsfólk vantar strax að Upptökuheimilinu i Kópa- vogi. Starfið gæti orðið undirbúningur að frekara námi á sviði félags- og unglingamála. Skrifstofustarf á sama stað, ennfremur laust nú þegar, hluta úr degi. Upplýsingar í símum 41725 og 42900. Umsóknareyðublöð fást á Upptökuheimilinu, Kópa- vogsbraut 17, Kópavogi. Skrifstofustörf Viljum ráða stúlku til skrifstofu- starfa, einkum við færslur í bók- haldsvélum. Verzlunarmenntun eða starfsreynsla æskileg. Upplýsingar gefnar á skrifstofu okkar að Sætúni 8. O. Johnson & Kaaber h.f. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.