Morgunblaðið - 13.03.1974, Side 24

Morgunblaðið - 13.03.1974, Side 24
2:4 MORGUN^LAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. MARZ 1974 Jeane Dixon Spáin er fyrir daginn f dag Hrúturinn 21. marz — 19. apríl I dag ættir þú að reyna að hvflast vel. Kvöldið verður sérlega ánægjulegt f skauti fjölskyldunnar. og ættirðu að reyna að sjá til þess, að aðkomufólk raski ekki húsfriðnum. Astamálin liggja f lág- inni, en þú getur búizt við þvf, að bráð- legadragi til tfðinda. Nautið 20. apríl — 20. maí Þú skalt hlusta vandlega á það, sem aðrir vilja tjá sig um f dag. Þú hjálpar þeim bezt með þvf, að láta þá hafa frumkvæðið sjálfa. Allavega skaltu ekki blanda þér að fyrra bragði f neitt, sem snertir sjálfa(n) þig ekki beint. Tvíburarnir 21. maí — 20. júní Þú þarft að hafa fyrra fallið á f dag og leysa skyldustörf þín innan fjölskyld- unnar af hendi möglunarlausL Sérhlffni þfn og tilætlunarsemi undanfarið veldur þvf, að samkomulagið á heimilinu er ekki einsgott og æskilegt væri. Krabbinn 21.júní — 22. júli Þér berast upplýsingar, sem geta orðið þér að gagni, ef rétt er á málum haldið. Heimskulegt stolt þitt gæti spillt alvar- lega fyrir þér, og þess vegna er árfðandi að þú reynir að færa þér f nyt þau tækífæri, sem bjóðast, án óþarfa vanga- veltna. Ljónið 23. júli — 22. ágúst Revndu að vera öðrum fyrirmynd, án þess að hafa þig mikið f frammi. Umfram allt skaltu varast að vera með umvönd unarsemi. Þeir. sem skilja ekki afstöðu þfna, án þess að þú vekir sérstaklega athygli á henní, verða sennilega að reka sig á sjálfir. Mærin 23. ágúst — 22. s sept. Safnaðu saman vinum þfnum og reyndu að komast til botns í vandamáli, sem tefur sameiginlega hagsmuni ykkar. Málefni krefjast úrlausnar, og er Ifklegt að þau séu vfðtækari en virðist við fyrstu sýn. Beittu þeirri samningalipurð, sem þú átt til. £ Wn 'Fi| Vogin r 23. sept. — 22. okí. xA Njóttu þess sem lífið hefur að bjóða þér, og vertu ekki sffelit að hugsa um hvernig hlutirnir gætu verið ef allt væri öðruvfsi en raun er á. Láttu liðna atburði ekki ergja þig endalaust — þú hefur ekki ástæðu til annars en bjartsýni þótt sumt hafi farið öðruvfsi en ætlað var. Drekinn 23. okt. — 21. nóv. Nú er rétti tfminn til að leiðrétta mls skilning og tala út um mál, sem orði hafa að liggja f þagnargildi of lengi Láttu álit þitt koma skýrt fram, og gætti þess, að láta ekki kveða þig í kútinn, e þú telur þig hafa á réttu að standa. Bogmaðurinn 22. nóv. — 21. des. Þér ætti að gefast nægur tfmi til rólegrar fhugunar og hugleiðslu f dag. Hafðu bara hugfast, að góður og einiægur vilji til að leysa vandamál, er ekki nóg — einnig verður að láta verða af framkvæmdum. Hættu að leggja allt upp í hendurnar á þfnum nánustu. m Steingeitin 22. des. — 19. jan. Málefni, sem snerta hjónaband eða ásta- samband, koma mjög við sögu f dag, og verður hugur þinn að mestu bundinn við þau mál. Þú skalt ekki láta hugfallast, þvf að þú átt einhvers staðar hauk f horni þótt leynt fari. Oft má satt kyrrt liggja. i Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Farðu snemma á fætur, og hafðu frum- kvæði í því, sem fjölskyldan tekur sér fyrir hendur f dag. Þú ættir að hafa samhand við vini og skyldmenni, sem þú hefur vanrækt að undanförnu. Þú munt sjá liðinn atburð í nýju Ijósi staðreynda, sem koma óvænt fram í dagsljósið. Fiskarnir 19. feb. — 20. mar/ 1 dag skaltu bregða út af venju, og gera dálftið, sem þig hefur lengi langað til að gera, en ekki haft tækifæri til áður. Láttu úrtöiur annarra ekki hafa áhrif á þig. Gerðu þér far um að komast að sannleikanum f dularfullu máli, sem e.t.v. hefur verið reynt að halda leyndu fyrir þér. X-9 LJÓSKA j ' iT'5 r' imkmeem \ H0LPIN6THE , WINP50CK!y ' <-o ( m•••> \ «1 CíL i 3TT s .. / Það er kjánalegt að standa og halda á vindsokknum! KÖTTURINN FELIX

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.