Morgunblaðið - 29.05.1974, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 29.05.1974, Qupperneq 1
32 SIÐUR 86. tbl. 61. árg. MIÐVIKUDAGUR 29. IVIAÍ 1974 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Skæru- verkföll í i Sumarið er komið. (Ljósm. Mbl.: Ól.K.Mag.) Heímastjórn Faulkners féll m i i or talinn mikill sipur fvrir lekur London við stjornartaumunum: Belfast, 28. maf AP-NTB • BKEZKA ríkisstjórnin beió alvarlegan pólitískan ósigur í dag, er hinir sex fulltrúar mót- mælentla f heimastjórn Noróur-Ir lands sögóu sig úr henni. Geróist þetta eftir aó Merl.vn Rees, Irlandsmálaráóherra ríkisstjórn- ar Harold Wilsons, hafói hafnaó því aó koma á vióræóum vió leió- toga verkalýóssambands mótmæl- enda, Verkamannaráós Ulster (UWC), sem komió hefur á alls- herjarverkfalli á Noróur-Irlandi meó háskalegum afleióingum, þar sem verkamennirnir hafa neitaó aó láta undan síga fyrir brezka hernum. Dýrir friðar- fundir Jerúsalem 28. maí—NTB. TILKAUNIK Henry Kissing- ers, utanríkisráóherra Banda- ríkjanna, til aó le.vsa deiluna um aóskilnaó herja Israela og Sýrlendinga í Golanha;óum undanfarnar fjórar og hálfa viku hafa kostaó bandarfska rfkiskassann meir en 100.000 dollara, þ.e. aóeins eldsnevtis- og hótelútgjöidin. Kissinger hefur eins og kunnugt er verió á sffelldu hlaupi milli Jerú- salem og Damaskus, — og raunar annarra höfuóborga Arabaríkjanna —, í Boeing 707 þotu sinni. ()g föruneyti utanrfkisráóherrans hefur aó jafnaói fyllt 106 hótelherbergi hverju sinni. Já, frióurinn getur veriö dýrkeyptur.. . „Viö viljum ekki sjá land okkar lamaó og fólk okkar deyja," sagöi mótmælandinn Brian Faulkner, sem var forsætisráöherra heima- stjórnarinnar eftir afsögnina. „Slíkt gerist ef verkfalliö heldur áfram.“ Fulltrúar kaþólskra f stjórninni hafa ekki formlega sagt af sér, en í vfirlýsingu frá brezku stjórninni segir aö heima- stjórnin sé óstarfhæf án mótmæl- enda. Er taliö aö stjórnin eigi engan annan kost en aó stjórna Noröur-Irlandi frá London. Stjórnmálaskýrendur telja, aö Harold Wilson eigi um tvær leiðir að velja. Annars vegar að fela Rees írlandsmálaráðherra að mynda nýja heimastjórn, en Faulkner hafði mælt með því í dag. Geri hann það, er við því búizt að mótmælendur haldi alls- herjarverkfallinu áfram. Hins vegar getur hann komið á ný á því formi, að landinu verði stjórnað frá London, en líklegt er talið að mótmælendur myndu þá láta af verkföllum, þótt það þýddi um leið rnikla andspyrnu kaþólikka. Sem fyrr segir er siðari kosturinn talinn líklegri. Fall heimastjórnarinnar í dag er talinn mikill sigur fyrir öfga- fulla mótmælendur á Norður-Ir- landi, sem með allsherjarverkfalli sínu undanfarna 14 daga hafa leítt iandið í því sem næst efna- Framhald á bls. 18 Lissabon, London, 28. maí AP—NTB J IBUAK Lissabon fóru í dag til vinnu án þess aö komast meó strætisvagni og án þess aö hafa fengiö nýbakaó brauö meó morg- unkaffinu. Starfsfólk bakaría lagói niöur vinnu á miónætti og bættist því í hóp 5000 strætis- vagna- og sporvagnastjóra sem enn eru í verkfalli. Verkfalla- hrinan í Portúgal gerist a> út- breiddari. og póstmenn og starfs- menn nokkurra náma nálægt höf- uóborginni hafa einnig lagt niöur vinnu. Krefjast allir þessir hópar hærri launa og stvttri vinnutfma. Algjört umferöaröngþveiti varó í Lissabon í dag vegna verkfall- anna. en tala þeirra sem í þeim eru mun komin upp í 18000. J Mario Soares, utanríkisráö- herra Portúgals, fór skyndilega frá London í dag, þar sem hann hefur setiö á samningafundum meö fulltrúum frelsishrevfinga Portúgölsku Guíneu, og hélt heim til Lissahon. Kvaó hann ástæöuna vera aókallandi mál í utanríkis- ráöunevtinu. Taliö er þó Ijóst. aó viöræóurnar í London um vopna- hlé og framtíð nýlendunnar gangi ekki allt of vel. Soares hyggst fara til London aftur innan tveggja daga. Hin nýja ríkisstjórn Chiracs í Frakklandi: Embættismenn með tvö mikilvægustu ráðuneytin Pai ís 28. maí—AP • Jacques Chirac, hinn nýi for- sætisráðherra Frakklands (sjá grein á bls. 15), tilkvnnti í dag um ráðuneyti sitt. Er Jean Sauvagnargues, sein er 59 ára aó aldri, utanrfkisráöherra. Hann er þrautþjálfaóur diplómat, og hef- ur verió sendiherra Frakklands í Bonn frá árinu 1970. Þá útnefndi Chirac tvo stjórnmálaleiótoga, sem andsnúnir voru stjórn Gaull- ista. ráöherra sfna, þ.e. Jean Lecanuet sem dómsmálaráðherra Góðir möguleik- ar á samningum Damaskus, 28. maí AP—NTB I FJÓRTANDA sinn á 31 degi kom llenr.v Kissinger, utanríkis- ráóherra Bandaríkjanna, í dag til Damaskus, höfuöhorgar Sýrlands, til þess aó gera lokatilraun, — f hili —, til aó koma á sættum milli Sýrlendinga og tsraela um aö- skilnaó herja þeirra f Gólanhæó- um. Háttsettur bandarfskur emb- a'ttismaöur sagói í dag, aö Kiss- inger ætti „mjög góöa mögu- leika" á aö ná samkomulagi, en hann ætlar aó ræóa viö Assad Sýrlandsforseta, og einnig Andrei Grom.vko, utanríkisráöherra Sovétríkjanna, sem nú er í Damaskus. A meöan ræöa ísra- elskir leiötogar sföustu sáttatil- lögurnar í Jerúsalem, en munu ekki taka endanlega ákvöróun um hvort þeir ganga aö þeim fvrr en á morgun. Ferð Kissingers til Damaskus var svo óvænt að yfirvöld i Israel og Sýrlandi höfðu ekki tima til að gera hinar hefðbundnu öryggis- Framhald á bls. 18 og Jean-Jaeques Servan- Sehreiber sem ráöherra með mál- efni umbóta á stjórnunarsviöinu. Servan-Schreiber er ekki sízt kunnur sem útgefandi fréttatíma- ritsins L'Express, en hefur líka verió í forsetakjöri. • Ríkisstjórn Chiracs er — eins og hann hafói lofaö —, fámenn. 1 henni eru aðeins 15 ráðherrar, jafnmargir og í fyrrverandi stjórn Pierre Messmer. Af öörum embættum má nefna, aö innan- ríkisráöherra veröur Michel Poniatowski, hægri hönd Valerv Giscard d’Estaings forseta, en stjórnmálalega óþekktur iöju- höldur, Jacques Soufflet hreppir varnarmálaráðunevtió. Jean- Pierre Ouracade, sem lengi var satnstarfsmaóur Giscards í fjár- málaráðune.vtinu, verður fjár- málaráðherra. Síðar er það ætlun Chiracs að bæta við nokkrum aðstoðarráð- herrum. Við skipunina i ráðherra- embættin hélt Chirac eftir aðeins þremur ráðherrum úr síðustu stjórn Messmers. Robert Galle.v, fyrrum varnarmálaráðherra verð- ur ráðherra með málefni upp- byggingar og skipulags innan- lands, Christian Bonnet, fyrrum aðstoðarutanríkisráðherra verður landbúnaðarráðherra, en Michel Poniatowski var áður heilbrigðis- málaráðherra. Ein kona á sæti f ráðuneytingu. Það er frú Simone Veil, 46 ára lögfræðingur sem áð- ur vann í dómsmálaráðuneytinu. og verður nú heilbrigðismálaráð- herra. Nýtt ráðuneyti. .lífsgæða- ráðune.vtið", verður falið Andre Jarrot, þingmanni sem var fræg- ur mótorhjólakappi fyrir stríð. Með önnur ráðuneyti fara: Rene Haby menntamálaráðherra. Pierre Abelin ráðherra með mál- efni samvinnu við þróunarlöndin. Michel Durafor. atvinnumálaráð- herra, Michel D'Ornano iönaðar- ráðherra og Vineent Ansquer við- skiptaráðherra. Skipun utanríkisráðherraemb- ættisins kom einna mest á óvart við birtingu ráðherralistans. Er talið liklegt að með þvf að skipa i það býzkalandssérfræðing, sé það ætlun Chiracs að reyna að veita nýju lífi inn í hugmvndina um sameinaða Evrópu með nánu sam- starfi Frakklands og Þýzkalands. Einnig er talið. að sú staðre.vnd að tvö mikilvæg ráðherraembætti. — utanrikis- og fjármála, — eru fal- in mönnum sem ekki eru stjórn- málamenn, gefi til kynna. að Giscard d'Estaing muni sjálfur láta mikið að sér kveða í þessum tveimur málaflokkum. Er það skoðun ýmissa stjórnmálaskýr- enda að með þe^sum ráðherralista hafi allar hefðir Gaullista i þess- um efnum verið brotnar. Portúgal

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.