Morgunblaðið - 29.05.1974, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 29.05.1974, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. MAÍ 1974 31 I ÍI'ltliTWKÍiril! MOIiClBIELMISiniS Aðstaðan okkur í óhag Rúmenar í 6 vikna æfingabúðum Skotar á launum í keppninni Finnar léku 17 æfingalandsleiki Rnmán i gládjerns skadades Starht Island föll med 0—1 RONNEBY (SSD) Det blev áler en nervig mateli pá Brunnsvallen i Europamasterskapen i fotboll för juniorer, dá Rumanien mötte turneringens överraskning Island. Den rumiinska segern stannade aven denna gáng vid knappa 1—0. Málet inspelat i första halvlekens" 35:e minut av mittfáltaren Gbeorgbe Hurloi (6). Málet följdes av en sádan gládje alt en spelare skadades sá illa att han fick fraktas till lasarettet, dá det antalgigen blev elt skadat nyekelben. Sænsku blöðin skrifuðu mikið um íslenzka liðið og voru almennt mjög undrandi á frammistöðu þess. Meðf.vlgjandi m.vnd er úr hlaðanu „Sydöstran" og það er Olafur Magnússon, sem bjargar á siðustu stundu f sókn Rúmena, Guðjón Hilmarsson f.vlgist með. 1 fyrirsögninni segir, að Rúmeni hafi meiðzt f sigurgleði og sfðan að sterkt fslenzkt lið hafi failið 0:1. Islenzka ungiingalandsliðið kom heim í fyrrakvöld frá Sví- þjóð eftir þátttöku í úrslitum Evrópumeistarakeppninnar í knattspvrnu. Eins og kunnugt er varð íslenzka liðið í neðsta sæti í sínum riðli, hlaut aðeins eitt stig, gerði jafntefli við Skota í fyrsta leiknum. Liðið tapaði 0:1 fyrir Rúmenum og með sömu marka- tölu fyrir Finnum í sfðasta leikn- um. Morgunblaðið ræddi við Ai- bert Eymundsson þjálfara ungl- ingalandsliðsins f gær og um leik- inn við Finna hafði Albert þetta að segja: — Ég er svo sannarlega búinn að kynnast því hve innilega ánægður er hægt að verða og sömuleiðis hve gífurlega vonsvik- inn. Eftir leikinn við Ira hér á Melavellinum í haust, þar sem íslenzka liðið sigraði og tryggði sér réttinn til að leika í úrslitum EM, ætluðum við aðstandendur liðsins að rifna af ánægju. Eftir leikinn við Finna á sunnudaginn gátum við hins vegar ekki á heil- um okkur tekið. íslenzka liðið var mun betri aðilinn á vellinum og t.d. í síðari hálfleiknum komst finnska liðið tæpast fram fyrir miðju, nema þá eftir útspörk markvarðarins. Eigi að síður töpuðum við leiknum 0:1 og það var ekki til að bæta skapið, að dómarinn tók af íslenzka liðinu tvö mörk í fyrri hálfleiknum. — Hvar standa íslenzku ungl- ingalandsiiðspiltarnir samanbor- ið við leikmenn þeirra þjóða, sem leikið var við í Svfþjóð? — A ýmsum sviðum standa is- lenzku leikmennirnir framar en leikmenn hinna þjóðanna og ein- stakir letkmenn okkar væru gjaldgengir í hvaða lið sem væri af þeim, sem við mættum. En aðstöðumunurinn er svo gífurleg- ur, að hinar mannmörgu og ríku þjóðir hljóta að hafa vinninginn. Tökum sem dæmi liðin, sem voru með okkur í riðlinum. Finnar léku 17 landleiki til undirbúnings keppninni, Rúmenar dvöldust 6 vikur í æfingabúðum fram að keppninni og Skotarnir fengu all- ir góð laun fyrir þátttöku sína í keppninni. Leikmenn þessara þjóða þurfa ekki einu sinni að hugsa. — Tii gamans má geta þess, að einn skozku leikmann- anna þótti standa sig það vel í keppninni í Sviþjóð, að enska félagið Tottenham bauð 150 þús- und pund í hann. — En bitnar það ekki á félags- liðunum, að unglingaiandsliðið skuli taka svo mikinn tíma frá þeim sem raunin var síðastliðinn vetur? — Nokkur félaganna voru að vísu óánægð með það, að ungl- ingalandsliðið skyldi æfa svoa stíft, en eigi að siður tel ég þetta rétta stefnu. Til að ná árangri verður að halda hópnum vel saman og vitanlega tekur það tíma frá félögunum, en ég tel íslandsmeistararnir í blaki, lið iþróttakennaranemanna á Laugarvatni, sem í vetur lék und- ir nafni UMFL, munu næsta vet- ur flestir dveljast í Reykjavík. Undanfarið hafa meistararnir athugað hvaða félag í Reykjavík væri fúst til að taka á móti þeim og stofna blakdeild. Hafa þrjú félög sýnt þeim mikinn áhuga, ÍR, æskilegt, að strákarnir fái tæki- færi tii að komast i keppni eins og úrslitakeppnina í Sviþjóð á dögunum. Þar fá þeir að sjá til beztu jafnaldra sinna og geta lært mikið, en til að komast i svona keppni þarf líka að æfa vel. — Hvað er framundan hjá ungl- ingalandsliðinu? — Ég held það sé óráðið hvað gert verður i sumar en sjálfur fer ég heim til Hornafjarðar þar sem ég mun þjálfa og leika með Sindra i þriðju deildinni, sagði Albert að lokum. Þróttur og Fram, en ekki er ákveðið i hvaða félag méistararn- ir ganga, en það hiýtur að vera fengur fyrir félagið sem fyrir val- inu verður að fá öflugt lið íþrótta- kennara í sinn hóp. Eins og kunn- ugt er gengu íslandsmeistararnir 1972, Hvöt, sem skipað var Laug- vetningum i Víking og hefur i kringum þá risið öflug blakdeild. Heimsmet Sovétstúlkan Faina Melnik setti enn eitt heimsmet í kringlukasti á mánudaginn er hún kastaði kringlunni 69.90 metra. Metið setti hún i Prag i árlegri Reppni milli Prag og Moskvu. Víkingarnir efstir í Noregi Staðan i 1. deildinni í Noregi er nú þessi: Viking 6 4 2 0 6:0 10 Strömg. 6 3 2 1 10:3 8 Rosenborg 6 3 2 1 10:3 8 Brann 6 3 2 1 8:4 8 Molde 6 3 1 2 10:5 7 Start 6 2 3 I 6:4 7 Skeid 6 3 1 2 6:6 7 Sarpsborg 6 2 1 3 8:12 5 HamKam 6 1 2 3 5:7 4 Mjöndalen 6 2 0 4 4:10 4 Valerengen 6 1 1 4 4:9 3 Raufoss 6 0 1 5 12:1 1 ± SKIPAUTGCRÐ RIKISINS M/S Baldur fer frá Reykjavík mið- vikudaginn 29. þ.m. til Breiðafjarðarhafna. Vörumóttaka: þriðju- dag og miðvikudag. Þakka hjartanlega alla vinsemd mér veitta á áttræðisafmæli mínu, 1 1 . þ.m. Blessun Guðs ég bið að streymi, blítt og létt um ykkar sál. Lára Sigríður Sigurjónsdóttir, Giljum, Hvolhrpp. UIA ræður fram- kvæmdastjóra Undanfarin ár hefur íþrótta- og félagsstarfsemi á vegum Ungmenna- og íþróttasambands Austurlands aukizt mjög. Sam- bandssvæðið er mjög stórt og mörg ungmenna- og íþrótta- félög starfanda á dreifðu svæði, þar sem samgöngur eru erfiðar. Reynsla síðustu ára hefur sýnt, að full þörf er á, að sambandið hafi framkvæmdastjóra til þess að annast daglegan rekstur sambandsins og sinna öllum þeim verkefnum, sem liggja fyrir á hverju ári. Síðastliðið ár reyndi sambandið að ráða fram- kvæmdastjóra, en það bar ekki árangur, þó að víða væri leitað. Stjórn UÍA hefur nú hins vegar tekizt að ráða mann til þessa starfa og hefur Jón B. Stefáns- son íþróttakennari á Eskifirði tekið starfið að sér. Jón er frá Selfossi, en fluttist með fjöl- skyldu sinni til Eskifjarðar síðastliðið sumar. Væntir UlA mikils af starfi Jóns meðal aust- firzkrar iþróttaæsku. (Fréttatilkynning frá UÍA). Verksmiðjusala Urval af dömupeysum hnepptum og óhneppt- um, herrapeysum og vestum. Verksmiðjuverð. Prjónastofa Kristínar, Nýlendugötu 10. Orðsending frá B.S.A.B. Höfum lausar nokkrar 3ja — 4ra herb. íbúðir í fjölbýlishúsi í smíðum, í Breiðholti II. Einnig raðhús á sama stað. Teikningar og allar upplýsingar á skrifstofu B.S.A.B., Síðumúla 34, sími 33699. Stjórn B.S.A.B. Læknastofa mín verður opin frá 1 . júní, sem hér segir: Mánudaga—fimmtudaga kl. 10—12. Föstudaga kl. 16—18. Símaviðtalstími: Mánudaga — föstudaga kl. 8.30—10. Vitjanabeiðnum veitt móttaka kl. 10—13. Guðmundur Eilíasson Domus Medica. Sími 20622. Laugavegur Til sölu skrifstofu og verzlunarhús við Laugaveginn. Grunnflötur 202 fm ásamt eignarlóð. Húsið er 3 hæðir og kjallari, auk þess risíbúð. Húsið selst í einu lagi. Lögfræði og endurskoðunarskrifstofa, Ragnars Ó/afssonar, Laugavegi 78. Bitist um blakmeistara

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.