Morgunblaðið - 03.07.1974, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 03.07.1974, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. JULÍ 1974 DAGBÓK I dag er miðvikudagurinn 3. júlf, sem er 184. dagur ársins 1974. f Reykjavfk er árdegisflóð kl. 05.42, sfdegisflóð kl. 18.04. Sólarupprás er f Reykjavfk kl. 03.08, sólarlag kl. 23.54. Sólarupprás á Akureyri kl. 02.04, sólarlag kl. 00.25. (Heimild: fslandsalmanakið). Eigi skal framar heyrast getið um ofrfki f landi þfnu né um tjón og tortfming innan landamerkja þinna; þú skalt kalla hjálpræði múra þfna og sigurfrægð hlið þfn. (Jesaja 60. 19). ást er 1 KROSSGÁTA Ti--Hi£-- Tl Z1_Z_1Z Lárétt: 1. hrósar 6. litu 8. heilbrigða 11. tóm 12. grýtt svæði 13. samhljóðar 15. ósamstæðir 16. fæðu 18. á litinn. Lóðrétt: 2. reykt 3. ekki mörgu 4. sleif 5. ílát 7. vagnar 9. svæði 10. traust 14. skip 16. leyfist 17.2 eins. Lausn á sfðustu krossgátu. Lárétt: 1. snakk 5. úrs 7. akka 9. LU 10. skammar 12. SK 13. dáni 14. sin 15. arinn. Lóðrétt: 1. stássi 2. auka 3. kramd- ir 4. KS 6. aurinn 8. KKK 9. lán 11. máni 14. sá. | SÁ NÆSTBESTl Kobbi kom til forstjórans til að biðja um kaup- hækkun. Forstjórinn: En kæri vinur, þú hefur jafnmikið og Siggi, sem er með miklu stærri fjölskyldu en þú, og þú hefur meira en Jón, sem á fyrir fimm börnum að sjá. Kobbi: Ég hélt nú, að manni væri borgað kaup samkvæmt því, sem maður gerir í vinnutímanum en ekki því, sem maður gerir í sínum frítíma. Upplýsingar um Vestur- Islendinga Upplýsingastöð Þjóðræknis- félagsins er f Hljómskálanum við Sóleyjar- götu. Sími 15035. Upplýsingar um dvalarstaði Vestur-Islendinga eru gefnar alla daga kl. 1—5 nema laugardaga og sunnudaga. Vestur- lslendingar eru hvattir til þess að hafa samband við skrifstofuna og láta vita af sér. Samúðarkort Frfkirkjan f Hafnarfirði. Samúðarkort minningar- og styrktarsjóðs Guðjóns Magnús- sonar og Guðrúnar Einarsdóttur fást á eftirtöldum stöðum: Reykjavík, verzluninni Kirkju- felli, Ingólfsstræti 6, í Hafnar- firði, Bókaverzlun Olivers Steins, Verzlun Þórðar Þórðarsonar, Kjötkjallaranum, ölduslóð 6, Hringbraut 72, Álfaskeiði 35 og Miðvangi 62. Áheit til Hringsins V.G. 5.000,— Þ.B. 10.000,— Með þakklæti, kvenfélagið Hringurinn. Vikuna 28. júnf — 4. júlf verður kvöld- helgar- og næturþjón- usta apóteka f Reykja- vfk í Borgarapóteki, en auk þess verður Reykjavfkurapótek op- ið utan venjulegs af- greiðslutfma til kl. 22 alla daga vaktvikunn- ar nema sunnudag. ÁHEIT 0(3 GJAFIR Áheit og gjafir afhent Morgunblaðinu. Strandarkirkja: T.O. 1.000.-, S.Þ. 200.-, S.I. 1.000.-, Valur 500.-, A.G. 1.000.-, N.N. 2.000.-, N.N. 200.-, ómerkt 100.-, Herdís Gústafsson 600.-, N.N. 600.-, D.S. 100.-, G.H. 100.-, A.B. 1.000.-, B.O.F. 2.500.-, IS. 1.000.-, ónefndur 150.-, R.M. 100.-, frá fólkinu f Nesi 250.-, A.L.E. 500.-, Ölína G. Sig. 500.-, Sigríður 1.000.-, Þórarinn I. 000.-, G.E. 1.000.-, K.P. 200.-, A.L. 100.-, Á.G. 300.-, J.R. 200.-, J. G. 500.-, St.D. 1.000.-, G. og E. 1.000.-, frá konu í Stykkishólmi 600.-, V.Þ. 200.-, Gústa 1.000.-, Á.S. 2.000.-, Andrés 1.000.-, E.S.K.B. 1.000.-, Alexander 500.-, Valgeir Gunnarsson 700.-, ómerkt 100.-, Hólmari 130.-, S.H. 500.-, Á.Á. 500.-, X2 1.000.-, Steinunn 500.-, A.G. 500. Þ.S.G. 300.-, S.J. 500.-, E.T 200.-, N.N. 300.-, Ó.K.G. 2.000.-, N.N. 500.-, S.B. og G.J. 500.-, Frá Siggu 200.-, Sigþóra 500.-, ómerkt 1.000.-, K.G. 5000.-, Hulda 1.000.-, M.H. 400.-, R- 18516 1.000.-, S.S. 400.-, S.G. 300.-, S.A. 500.-, S.T. Söberg 100.-, K.F. 200.-, Á.M. 200.-, A.H. 1.000.-, H.E.R.M. 300.-, Þórdís 500.-, E.G. 1.000.-, E.K. 500.-, H. S.K. 500.-, gamalt áheit 100.-, ónefndur 1.000.-, S.E.Ó.S.G. I. 000.-, G.S. 100.-, E.E. 100.-, X 100.-, ónefndur 100.-, M.G. 200.-, G. J. 500.-, S.J. 200.-, S.J. 1.000.-, A.S. 700.-, Höskuldur Haralds- son 130.-, G.G. 200.-, G.B. 1.000.-, H. G. 1.000.-, N.N. 1.000.-, N.N. 500.-, G.A. 500.-, Ó.J.R. 1.000.-, A.Á. 300.-, I.S. 100.-, B. 150.-, K. G. 100.-, S.J. 500.-, N.N. 100.-, María Einards. 2.000.-, M.S. 200.-, G.S. 1.000.-, V.G. 500.-, E.M. 100.-, H.D. 500.-, E.A. 1.500.-, S.K. 200.-, M.S. 600.-, H. S. 500.-, R.H. 2.000.-, S.S. 20.-, Asa 500.-, Hanna 200.-, Jóhanna I. 000.-, E.P. 300.-, S.A.P. 500.-, P.Á. 500.-, gömul kona 1.000.-, S.G. 500.-, Ó.T. 500.-, Góa 100.-, ónefnd 250.-, K.V. 200.-, Aðal- heiður Guðm. 3.500.-, Þ.J. 700.-, Ebbi 1.200.-, N.N. 500.-, E.S. 300.-, J.B.I. Í.000.-, S.A.P. 500.-, N.N. 300.-, H. 300.-, D.P. 1.000.-, Lilja Pétursd. 500.-, ónefndur I. 000.-, Þ.Þ. 1.000.-, S.F. 1.000.-, J. G.M. 2.000.-, Axel 500.-, Hörð- ur 1.000.-, Ó.M. 500.-, S.S. 300.-, Mæja 1.200.-, Inga 600.-, O.G. Akranesi 1.000.-, R.A.B.Þ. 5.000.-, G.E. 1.000.-, E.H. 500.-, L. S. 5.200.-, N.N. 1.000.-, Erla 2.000.-, Guðm. Guðm. 1.000.-, E.S. 100.-, S. og Ó. 200.-, H.G. 1.000.-, Ebbi 700.-,. Minningarsjóður Hauks Haukssonar. Minningarkort 7.400.-, minn- ingarkost 500.-, Steinunn 1.000.- ómerkt 1.000.-, S.S. 500.-, Ingi- björg 1.000.-, Stella, Hjörleifur, Ingi og Ingi, Hæðarenda 4 og 6, 1.506,- Til minningar um Baldur Leví Beinteinsson á 55 ára af- mælisd. þ. 20/6 ’74 Sveinlaug Sigmundsdóttir, börn og móðir hins látna 6.000.- Minningar- kort 1.000,- X f ' . * JtÁ* K ■ . . að æpa hvort á annað aðra stundina, en kyssast hina TM R»q. U.S. fat. Oi(.—All riqhli rtirrxd 'i • 1974 by lo* Angeln Times BRIDGE Fjölskyldutónleikar í Bústaðakirkju Um þessar mundir gistir tsland f jölskylda vestan úr Bandarfkj- unum. Er hér um að ræða foreldra og 6 börn þeirra á aldrinum frá 7 til 16 ára. Hafa þau getið sér gott orð f heimalandí sfnu og vfðar fyrir söng sinn, sem mjög hefur verið rómaður. Nú gefst tækifæri til að hlusta á þessa fjölskyldu, Christenson- fjölskylduna, á tónleikum f Bústaðakirkju, Reykjavfk f kvöld og hefjast þeir kl. 9. Börnin og foreldrarnir annast sjálf undirleik á pfanó, flautu, gftar og blásturshljóðfæri og nýlega hefur verið gefin út plata með leik þeirra og söng. Allir eru hjartanlega velkomnir á tónleikana f Bústaðakirkju og sérstaklega skal tekið fram, að þeir eru bæði ætlaðir ungum sem öldnum og aðgangur er ókeypis. Gullarmbandsúr tapast Kvenúr úr gulli tapaðist um kl. nfu sl. laugardagskvöld f Foss- Heimsóknatímar sjúkrahúsanna Barnaspftali Hringsins: kl. 15—16, virka daga, kl. 15—17 laugard. og kl. 10—11.30 sunnud. Borgarspftalinn: Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 13.30— 14.30 og kl. 18.30—19. Endurhæfingardeild Borgar- spítalans: Deildirnar Grensási — virka daga kl. 18.30—19.30. Laug- ardaga og sunnudaga kl. 13—17. Deildin Heilsuverndarstöðinni — daglega kl. 15—16, og 18.30— 19.30. Flókadeild Kleppsspftala: Dag- lega kl. 15.30—17. Fæðingardeildin: Daglega kl. 15—16ogkl. 19—19.30. Fæðingarheimili Reykjavfkur: Daglega kl. 15.30—16.30. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 19—19.30 daglega. Hvftabandið: kl. 19—19.30 mánud.—föstud. laugard. og sunnud. kl. 15—16 og 19—19.30. Kleppsspftalinn: Daglega kl. 15—16 og 18.30—19. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Landakotsspftali: Mánud.—laugard. kl. 18—30—19.30. Sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartími á barna- deild er kl. 15—16 daglega. Landspítalinn: Daglega kl. 15—16 og 19—19.30. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánu- dag—laugard. kl. 15—16 og kl. 19.30— 20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—16.30. Vffilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. vogi. Rut Sigurðardóttir var að bera út Morgunblaðið til lesenda f Kúrlandi, Kjalarlandi og Keldu- landi, þegar hún týndi úrinu. Finnandi er vinsamlegast beðinn að hafa samband við Rut f sfma 37005 eða afgreiðslu Mb. f sfma 10100. Eftirfarandi spil er frá leik milli Argentínu og Israel í Olympíumóti fyrir nokkrum árum. Norður S — H 9-7-3 T Á-K-G-2 L K-G-10-8-5-2 Vestur Austur S A-K-G -9-7-1 s 8-6-3 H D-10-6-2 H Á-K-G-5 T 5-4 T 9-7-6 L D L 9-4-3 Suður S D-10-5-2 H 8-4 T D-10-8-3 L A-7-6 Við annað borðið sátu spilararnir frá Argentínu N—S og þar gengu sagnir þannig: S V N A P ls 21 2s 31 3s 51 Austur lét út hjarta ás. Þetta varð til þess, að sagnhafi gat trompað hjarta í borði og vann þar með spilið. Láti austur í byrj- un út tromp, þá er hægt að koma í veg fyrir, að spilið vinnist, því að sagnhafi verður að láta út hjarta tvisvar og í hvert sinn, sem austur kemst að, lætur hann út tromp og þannig fá A—V slag á hjarta og spilið tapast. Við hitt borðið sátu spilararnir frá Argentfnu A—V og þar gengu sagnir þannig: S V N A P ls 21 2h P 3h P 3s P 4s Allir pass N—S tóku 3 fyrstu slagina á tígul og lauf og þar sem sagnhafi svínaði spaða tvisvar, fyrst nfunni og sfðan gosanum, þá vannst spilið, og þannig unnu spilararnir frá Argentínu úttektarsögn á báðum borðum. CENGISSKRÁNINC Nr. 120-2. julí 1974. SkráO frá Einina Kl. 12,00 Kaup Sala 25/6 1974 \ Bandaríkjadollar 94, 60 95, 00 2/7 - 1 Sterlingspund 225, 80 227, 00* 1/7 - 1 Kanadadollar 97, 25 97, 75 2/7 - 100 Danskar krónur 1580, 10 1588, 50 * - - 100 Norskar krónur 1737, 25 1746, 45 * - - 100 Sœnskar krónur 2161, 40 2172, 80* 28/6 - 100 Finnsk mörk 2589, 70 2603, 40 2/7 - 100 Franskir frankar 1964, 15 1974, 55* 1/7 - 100 Deig. frankar 248, 15 249, 45 2/7 - 100 Svissn. frankar 3152, 70 3169, 40 * - - 100 Gvllini 3549, 85 3568, 65 * - - 100 V. -Þyzk mörk 3698, 40 3718, 00 * - - 100 Lfrur 14, 62 14, 70* - - 100 Austurr. Sch. 516, 95 519, 65 * 1/7 . 100 Escudos 378, 20 380, 20 _ 100 Pesetar 165, 15 166, 05 2/7 - 100 Yen 33, 00 33, 18* 15/2 1973 100 Reikningskrónur- Vöruskiptalönd 99, 86 100, 14 25/6 1974 1 Reikningsdollar- Vöruskiptalönd 94, 60 95, 00 * Breyting írá síCuatu akránlngu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.