Morgunblaðið - 06.07.1974, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 06.07.1974, Blaðsíða 2
2______________________________ Reikningur Reykjavíkurborgar 1973 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. JÚLl 1974 A FUNDI Reykjavfkurborgar sl. fimmtudag gerði Birgir Isleifur Gunnarsson borgarstjóri grein fyrir reikningi Reykjavfkur- borgar fyrir árið 1973. Niður- stöðutölur reikningsins eru 2.774,6 miilj. kr. I ræðu borgar- stjóra kom fram, að hækkun verð- lags á árinu 1973 kom með fullum Birgir Isleifur Gunnarsson borgarstjóri sagði í ræðu sinni, að þá lærdóma yrði að draga af þessu verðbólguástandi að reyna yrði að hafa fjárhagsáætlunina og þá sér- staklega allar verklegar fram- kvæmdir, sem hún innifelur, í stöðugri endurskoðun allt árið. Borgarstjóri sagði ennfremur: „Reikningurinn einkennist að sjálfsögðu af þeirri almennu þróun, sem varð í efnahagsmálum landsmanna 1973, þar sem verð- bólguhjólið fór að snúast æ hraðar eftir því sem á árið leið. Slík verðbólguþróun hefur að sjálfsögðu mjög alvarleg áhrif á fjárhag og framkvæmdir aðila eins og Reykjavíkurborgar, þar sem tekjur eru yfirleitt fast bundnar og miðast við efnahags- ástand ársins á undan, en aðal- tekjustofnar borgarinnar eru út- svör og aðstöðugjöld, sem miðast við afkomu einstaklinga og fyrir- tækja árið 1972, þegar rætt er um tekjur ársins 1973. Því miður virðist ekki horfa Skuld Sementsverk- smiðjunnar 28 millj. Birgir Isleifur Gunnarsson borgarstjóri. þunga á rekstrarliði borgarinnar. Þessi áhrif eru talin svara til 140 millj. kr. Hækkun meðalkaup- greiðsluvfsitölu hafði áhrif til hækkunar um 54,2 milljónir króna. Arni Kristjánsson kennari látinn ÁRNI Kristjánsson menntaskóla- kennari á Akureyri lézt sl. fimmtudag 58 ára að aldri. Arni fæddist á Finnsstöðum f Ljósa- vatnshreppi í S-Þing. 12. júli 1915, sonur hjónanna Kristjáns Árnasonar og Halldóru Sigur- bjarnadóttur. Hann var stúdent frá MA 1937 og lauk kandidats- prófi í íslenzkum fræðum frá Há- skóla íslands 1943. Hann lagði þá stund á kennslu við Samvinnu- skólann og Kvennaskólann. Árni varð íslenzkukennari við MA 1952. Hann var starfsmaður Orða- bókar Háskólans frá 1943—1952. Hann var kvæntur Hólmfríði Jónsdóttur frá Yztafelli. Prentaradeilan í Félagsdóm STJÓRN Félags prentsmiðjueig- enda hélt fund f gær þar sem m.a. var rætt um deilu prcntsmiðju- eigenda og prentara út af orlofs- greiðslum. Var samþykkt á fundinum að fela lögfræðingi félagsins að leita úrskurðar félagsdóms f deilu þessari. Standa prentsmiðjueigendur fast á þeim skilningi sfnum á kjara- samningunum við prentara, að þeir greiði ekki orlof fyrir þann tfma, sem ekki er unninn, þ.e. meðan prentarar áttu f verkfalli. VEGAGERÐIN hefur smfðað brú yfir Öxará fyrir neðan Almannagjá vegna þjóðhátfðahaldanna á Þingvöllum 28. júlf. Brúin verður tekin niður aftur eftir hátfðahöldin. Ljósm: Kristján Magnússon. í greinargerðinni segir í fyrsta lagi, að samkvæmt samningi milli Sementsverksmiðjunnar og olíu- félaganna skuli greiðsla á svart- olíu sem verksmiðjan kaupir af félögunum fara fram við afhend- ingu olfunnar. í öðru lagi: Skuld Sementsverk- smiðjunnar við olíufélögin nam hinn 30. apríl sl. kr. 17.5 milljónum. I þriðja lagi: Eftir ítrekaðar munnlegar innheimtuaðgerðir höfðu reynzt árangurlausar skrif- uðu olíufélögin Sementsverk- smiðju ríkisins bréf dags. 28. maí sl. og tilkynntu að yrði skuld verksmiðjunnar ekki greidd án tafar gæti svo farið að olíuaf- greiðslur yrðu stöðvaðar án frek- ari viðvörunar. í fjórða lagi: Skuld Sements- verksmiðjunnar við olíufélögin hinn 30. júní sl. nam samtals um kr. 28 milljónum. Birgðir í geymum verksmiðjunnar munu þá hafa jafngilt 7—10 daga notkun. Frá 30. apríl hafði van- skilaskuldin þannig hækkað um kr. 10.5 milljónir. Að dómi undirritaðra eiga olfu- félögin því ekki annarra kosta völ en stöðva afgreiðslur þar til van- skilaskuldin er greidd. í fimmta lagi: að lokum skal þess getið að samkvæmt ákvörðun Landsbankans og (Jtvegsbankans, sem eru viðskiptabankar olíu- félaganna, er þeim nú gert að greiða refsivexti af verulegum hluta skulda sinna við bankann. Undir greinargerðina rita nöfn sín Önundur Ásgeirsson, Vil- hjálmur Jónsson og Indriði Páls- son. Revkjavíkurflugvölliir lokaði betur á þessu ári og þarf borgar- ráð að sjálfsögðu að ræða fjár- hagsáætlun ársins 1974, þegar útsvarsálagning liggur fyrir, væntanlega sfðar í þessum mánuði." Engar umræður urðu um reikn- ingana við fyrstu umræðu, en að lokinni ræðu borgarstjóra var þeim vísað til annarrar umræðu. SKULD Sementsverksmiðjunnar við olfufélögin nam um sfðustu mánaðamót 28 milljónum króna og hafði hækkað um 10.5 milljón- ir kr. frá þvf um mánaðamótin aprfl—maf. Telja olfufélögin sig ekki eiga annarra kosta völ en stöðva afgreiðslur þar tíl van- skilaskuldin er greidd. Þetta kemur fram í greinargerð sem forstjórar olfufélaganna þriggja komu á framfæri við Morgunblaðið í gær í tilefni frétt- ar þess um lokun Sements- verksmiðjunnar og ummælum framkvæmdastjóra Sementsverk- smiðjunnar á Akranesi um „harkalegar innheimtuaðgerðir olíufélaganna, sem komið hefðu sér á óvart.“ umferðastjórar eru svo fáir að ef einhver dettur úr af völdum veikinda á sumarleyfatfmanum, er komið vandræðaástand. Þann- ig var í gær að sá sem var á vakt gat ekki leyft flug áfram öryggis vegna, en vinnudagur hans var þá löngu úti. Aldrei fyrr hefur Reykjavfkurflugvöllur lokazt af voru látin vita af þessu f gær- kvöldi, en von var á sfðustu vélum Fl frá Eyjum og Akureyri fyrir miðnætti. Gat þvf allt eins verið að þær þyrftu að lenda í Keflavfk, en vaktmaðurinn beið þó eftir þeim. Ekki er vitað hvað þetta ástand varir lengi. Hestamót Geysis ÁRLEGT hestamót Geysis verður haldið á sunnudag á velli félags- ins sunnan Helluþorps á Rangár- völlum, en þar er einn þekktasti og bezti skeiðvöllur landsins. Þarna eru skráðir til leiks ýmsir þekktir gæðingar úr Rangárþingi, einnig verður þarna sýning á ung- um hrossum félagsmanna, þá verða sýndar og dæmdar ungar kynbótahryssur af félagssvæðinu, en þeim mun Þorsteinn Bjarna- son hrossaræktarráðunautur stjórna. Er það f samræmi við lög um svæðasýningar hrossa til þess Framhald á bls. 3 Ekkert athafnasvæði fyrir meðalstóra báta Feikilegir greiðsluerfiðleikar hjá útgerðinni Reykjavíkurflugvöllur var lokaður eftir kl. 22 f gærkvöldi að þvf leyti að flugumferðastjórn af- greiddi ekki vélar, sem ætluðu að fara f loftið eftir þann tfma og átti hann að vera lokaður til Guðmundur Karlsson til Ice- land Seaproducts í Japan EINS og kunnugt er, þá stofnaði Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna til sameiginlegs fyrirtækis með Tokyo Maruichi Shoji f Japan um sölu á frystri loðnu og fleiru f Japan. Heitir þetta sameiginlega fyrirtæki Iceland Seaproducts ltd. Nýverið hefur Guðmundur Karlsson,^ framkvæmdastjóri Fiskiðjunnar í Vestmannaeyjum, verið ráðinn framkvæmdastjóri þessa fyrirtækis og mun hann væntanlega fara til Japans í lok júlímánaðar. ÁSTANDIÐ f útvegsmálum landsmanna er nú mjög ótryggt og vfðast hvar eru mikil vand- ræði. Við höfðum samband við Vestmannaeyjar f gær, en Eyja- menn skiluðu sem kunnugt er eðlilegri vertfð, um 20 þús. tonn- um af holfiski, þótt aðeins liðlega helmingur Eyjaskeggja hafi verið kominn heim. Kristján Ragnarsson formaður LÍO sagði f viðtali við Morgun- blaðið f gær, að töluverður hluti bátaflotans á suðvesturlands- svæðinu lægi nú bundinn vegna ýmissa erfiðleika. Ólafur Helgason bankastjóri í Eyjum sagði, að bátarnir hefðu komið mjög misjafnt út eftir ver- tíðina, loðnubátarnir þokkalega þeir snarpari, en trollbátarnir heldur illa. Nokkra báta kvað hann eiga í miklum vandræðum. Þá benti Ólafur á, að um þessar mundir væri mjög tregt hjá minni bátunum og stærri bátarnir hefðu engin svæði til þess að athafna sig á, úr þvf að verðið á spærlingnum brást. í því efni væri ástandið slæmt. Sveinn Hjörleifsson skipstjóri og útvegsbóndi sagði, að það væru hreinar línur varðandi útgerðina í dag, það væri brjálæði að standa í þessu. ,,Ef útgerðin á að vera svona“, sagði hann, „þá er ekki hægt að standa í þessu, það er traðkað á okkur. En maður hefur gaman af að berjast og þess vegna heldur maður áfram, en þetta er eins stjórnlaust og vitlaust og það getur verið og orðið forsjá má nú bara strika út úr íslenzkunni, ef þessi ríkisstjórn á að ráða lengur." Kristján Þór forstjóri Vélsmiðj- unnar Magna kvað allt stefna f öngþveiti varðandi þá og útgerð- ina, því að eftir gos þyrftu þeir að fá peningana fyrr inn en ella. „Það er heldur ekki að furða", sagði hann, „gengið er vitlaust og fisk- verðið er vitlaust, svo það segir sig sjálft, þegar ástandið er þannig, að það er tap annars vegar á hverju kg, sem kemur í Framhald á bls. 31 Guðmundur Karlsson morguns. Astæðan er sú að flug- Verðbólgan setur mark á niðurstöðumar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.