Morgunblaðið - 06.07.1974, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 06.07.1974, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. JOLt 1974 DAGBÖK 1 dag er laugardagurinn 6. júlf, sem er 187. dagur ársins 1974. Ardegisflóð er f Reykjavfk kl. 07.34, sfðdegisflóð kl. 19.52. 1 Reykjavfk er sólarupprás kl. 03.15, sólarlag kl. 23.58. Sólarupprás á Akureyri kl. 02.16, sólarlag kl. 00.14. (Heimild: tslandsalmanakið). En snúið yður nú til mfn, segir Drottinn, af öllu hjarta, með föstum, gráti og kveini. Sundurrffið hjörtu yðar, en ekki klæði yðar og hverfið aftur til Drottins, Guðs yðar, þvf að hann er lfknsamur og miskunnsamur, þolinmóður og gæzkurfkur og iðrast þess illa. (Jóel 2.12—13). ást er 75 ára er f dag, 6. júlf, Öskar Guðmundsson, Skerseyrarvegi 3, Hafnarfirðí. 1 dag gefur séra Páll Pálsson saman f heilagt hjónaband f Há- teigskirkju Kristjönu Karlsdóttur frá Hellu og Magnús Sigurðsson héraðslækni á Eyrarbakka. I dag gefur séra Ólafur Skúla- son saman f hjónaband f Bústaða- kirkju Henný Hermannsdðttur, Vesturbergi 9, og Guðmund S. Kristinsson, Laufásvegi 60. 24. júní gaf séra Garðar Svavarsson saman í hjónaband Kristfnu Steinþórsdóttur og Steinar Braga Norðfjörð, Hraun- bæ 102. 29. júní opinberuðu trúlofun sina Anna Kristfn Magnúsdóttir, Melabraut 48, Seltjarnarnesi, og Ulf H. Bergmann, Hjallabraut 15, Hafnarfirði. Heim sóknatí m ar sjúkrahúsanna Barnaspítali Hringsins: kl. 15—16, virka daga, kl. 15—17 laugard. og kl. 10—11.30 sunnud. Borgarspftalinn: Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 13.30— 14.30 og kl. 18.30—19. Endurhæfingardeild Borgar- spítalans: Deíldirnar Grensási — virka daga kl. 18.30—19.30. Laug- ardaga og sunnudaga kl. 13—17. Deíldin Heilsuverndarstöðinni — daglega kl. 15—16, og 18.30— 19.30. Flókadeild Kleppsspftala: Dag- lega kl. 15.30—17. Fæðingardeildin: Daglega kl. 15—16ogkl. 19—19.30. Fæðingarheimili Reykjavfkur: Daglega kl. 15.30—16.30. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 19—19.30 daglega. Hvftabandið: kl. 19—19.30 mánud.—föstud. laugard. og sunnud. kl. 15—16 og 19—19.30. Kleppsspftalinn: Daglega kl. 15—16 og 18.30—19. Kópavegshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Landakot sspí t al i: Mánud.—laugard. kl. 18—30—19.30. Sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartími á barna- deild er kl. 15—16 daglega. Þessa mynd tók Hermann Stefánsson nýlega þegar lax var að stökkva upp f fossinn f Elliðaánum. ! gær var búið að veiða 237 laxa f ánum, en þá höfðu 773 laxar farið f gegnum teljarann. - ■f1-- i3 -- I1_UI Lárétt: 1. hrósar 6. litu 8. heil- brigðu 11. tóm 12. grýtt svæði 13. samhljóðar 15. ósamstæðir 16. fæðu 18. á litinn Lóðrétt: 2. reykt 3. ómörgu 4. sleif 5. óláns 7. ormur 9. svæði 10. traust 14. skip 16. leyfist 17. 2 eins Lausn á sfðustu krossgötu Lárétt: 1. snakk 5. úrs 7. akka 9. LU 10. skammar 12. sk 13. dáni 14. sin 15. arinn Lóðrétt: 1. stássi 2. auka 3. kramdir 4. ks 6. aurinn 8. kkk 9. lán 11. máni 14. sá SÁ IMÆSTBESTl Kennarinn: Jón litli, get- ur þú sagt mér hver var fyrsti maðurinn á jörð- inni? Jón: Já, það var Ingólfur Arnarson. Kennarinn: Hvaða vit- leysa, það var auðvitað Adam. Jón: Já, náttúrlega ef maður telur útlendinga með. Landspftalinn: Daglega 15—16 og 19—19.30. kl. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánu- dag—laugard. kl. 15—16 og kl. 19.30—20. Sunnudaga og aðra bt.i.'daga kl. 15—16.30. VKt staðir: Daglega kl. - ! 15ogkl. 19.30—20. Upplýsingar um Vestur- Islendinga Upplýsingastöð Þjóðræknis- félagsins er í Hljómskálanum við Sóleyjar- götu. Sfmi 15035. Upplýsingar um dvalarstaði Vestur-íslendinga eru gefnar alla daga kl. 1—5 nema laugardaga og sunnudaga. Vestur- tslendingar eru hvattir til þess að hafa samband við skrifstofuna og láta vita af sér. SÖFIMIINI Landsbókasafnið er opið kl 9—7 mánudaga — föstud Laugard. 9—12. Borgarbókasafnið Aðalsafnið er opið mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnud.kl. 14—18. Bústaðaútibú er opið mánud — föstud, kl. 14—21. Hofsvallaútibú er opið mánud. — föstud. kl. 16—19. Sólheimaútibú er opið mánud. — föstud. kl. 14—21. Laugard. kl. 14—17. Landsbókasafnið er opið kl. 9—19 alla virka daga. Ameríska bókasafnið, Neshaga 16, er opiö kl. 1—7 alla virka daga. Bókasafnið f Norræna húsinu er opið kl. 14—19, mánud. — föstud., en kl. 14.00—17.00 laugard. og sunnud. Arbæjarsafn er opið alla daga nema mánudaga kl. 14—16. Einungis Arbær, kirkjan og skrúðhúsið eru tií sýnis. (Leið 10 frá Hlemmi). Asgrímssafn, Bergstaðasfræti 74, er opið alla daga nema laug- ardaga kl. 13.30—16.00. Að- gangur er ókeypis. Islenzka dýrasafnið er opiö kl. 13—18 alla daga. Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega kl. 13.30—16. Listasafn Islands er opið kl. 13.30—16 sunnud., þriðjud. fimmtud. og laugard. Náttúrugripasafnið, Hverfis- götu 115, er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. Sædýrasafnið er opið alla daga kl. 10—17. Þjóðminjasafnið er opið kl. 13.30—16 alla daga. Kjarvalsstaðir Kjarvalssýningin er opin þriðjudaga til föstudaga kl. 16—22, og laugardaga og sunnudaga kl. 14—22. . . að þola tengdafólkið í sumarleyfinu. TM Reg U S Pot OH - 1973 hy los Angelet BRIDGE Eftirfarandi spil er frá leik milli Spánar og Sviss í Olympíu- móti fyrir nokkrum árum. Norður: S 7-6 H D-9-6-5 T 10-9-8-7-4-3 L 6 Vestur S D-G-10-9-8-4 H K T 2 L K-G-9-4-2 Austur S Á-K-5-3 H 8-4-3 T Á-K L D-10-8-3 Aflakóngur verðlaunaður á Akranesi Á sjómannadaginn var í fyrsta sinn úthlutað bikar til þess skip- stjóra, sem bar mest aflaverðmæti á land. Fyrir árið 1973 hlaut þennan bikar Viðar Karlsson skipstjóri á Oskari Magnússyni AK. Bikarinn hefur Magnús Kristó- fersson, sjómaður frá Akranesi, gefið, og er hann ætlaður sem farandbikar. Þá voru heiðraðir aldraðir sjó- menn, en þeir eru Árni Ingvars- son og Hjörtur Bjarnason. Mynd- in hér að ofan er af Viðari Karls- syni. (Fréttaritari). Suður S 2 H A-G-10-7-2 T D-G-6-5 L Á-7-5 Spánverjarnir sátu A—V og hjá þeim varð lokasögnin 5 spaðar. Suður lét f byrjun út tígul gosa og þetta varð til þess, að sagnhafi losnaði við hjarta kóng í borði og fékk 12 slagi. Augljóst er, að láti suður í byrjun út laufa ás og síðan aftur lauf þá trompar norður, og hitti norður á að láta út hjarta þá kemst suður inn og getur látið út lauf, sem norður trompar og spil- ið verður 2 niður. Við hitt borðið varð lokasögnin 5 lauf hjá A—V og vannst sú sögn auðveldlega, því að sagnhafi gefur aðeins 2 slagi, þ.e. á ásana í laufi og hjarta. ARIMAO HEIL.LA Týndur fugl Zebra-finka tapaðist frá Glað- heimum. Þeir, sem hafa orðið hennar varir, vinsamlegast hringi f sfma 37235. 1 dag verða gefin saman f hjónaband ungfrú Margrét Guðnadóttir fóstra, Sólbergi, Sel- tjarnarnesi og stud. med. Uggi Agnarsson, Suðurgötu 13, Reykja- vfk. — Heimili ungu hjónanna verður að Vfðimel 23. Guð þarfnast þinna handa! GÍRÓ 20.000 HJÁLPA RSTOFNUN T KIRKJLNMR { cengisskrAning Nr. 123 - 5. julf 1974. 5krá6 írá Einlm Kl. 12.00 Kaup Sala 25/6 1974 1 tianda ríkjadollar 94, 60 95, 00 4/7 - 1 Stc rlingspund 225, 95 227, 15 1/7 - 1 Kanadadollar 97, 25 97, 75 5/7 - 100 Danskar krónur 1591, 10 1599.50* 3/7 - 100 Norskar krónur 1747,90 1757, 10 5/7 - 100 Sænakar krónur 2148, 85 2160, 25* 4/7 - 100 Finnsk mörk 2582,70 2596.30 5/7 - 100 Fransklr frankar 1970, 85 1981,25* 4/7 - 100 Belg. frankar 248, 60 249, 90 5/7 - 100 Svissn. frankar 3173, 85 3190. 65* 4/7 - 100 Gyllini 3563, 25 3582, 05 - - 100 V. -Þýzk mörk 3707, 85 3727,45 3/7 - 100 Lfrur 14, 65 14,73 4/7 - 100 Austurr. Sch. 519. 25 521,95 1/7 - 100 Escudos 378, 20 380, 20 5/7 - 100 Pesetar 165, 55 166, 45* - - 100 Yen 32, 90 33, 08* 15/2 1973100 Relkningskrónur- Vöruskiptalönd 99, 86 100.14 25/6 1974 1 Reiknlngsdollar- Vöruskiptalönd 94, 60 95, 00 Breyting frá sfBustu skránlngu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.