Morgunblaðið - 06.07.1974, Síða 21

Morgunblaðið - 06.07.1974, Síða 21
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. JULl 1974 21 Eppler seg- ir af sér Bonn 4. júlí AP. ERHARD Eppler, efnahagsskipu- lagsráðherra V-Þýzkalands hefur sagt af sér, eftir að stjórn Schmid kanslara hafði skorið niður af þróunaráætlun hans alls 280 milljónir marka. Eppler átti sæti f stjórn Willy Brants og hélt embætti sfnu eftir að Schmid tók við. Schmid sagði niðurskurð f þessari áætlun nauðsynlegan til að styrkja fjárhag landsins. Þrátt fyrir hótanir Epplers um afsögn hvikaði kanslarinn ekki frá þvf. Það, sem þá greindi einkum á, var um aðstoð við þróunarlöndin og kvaðst Eppler ekki treysta sér til að sitja f stjórninni eftir að Schmid hefði ákveðið að draga svo stórkostlega úr framlögum og efnahagsaðstoð við þróunarlönd- in, sem raun bæri vitni um. Kissinger gefur skýrslu Parfs 4. júlf NTB. HENRY Kissinger, utanrfkis- ráðherra Bandarfkjanna, kom f dag til Parfsar til að skýra f rönsk- um ráðamönnum frá þeim árangri, sem hefði náðst f við- ræðum Nixons forseta við sovézka leiðtoga. Kissinger kom frá Briissel, en þar hafði hann skýrt fulltrúum Atlantshafsbanda- lagsins frá gangi mála f Moskvu. Þegar Kissinger kom til Parfsar ftrekaði hann fyrri fullyrðingar sfnar um, að engir leynisamning- ar hefðu verið gerðir og sagði, að mikið hefði verið rætt en almennt um öryggismálaráðstefnu Evrópu. Hjarðarhagi Góð 4-ra herb. íbúð 104 fm. á efstu hæð við HJARÐARHAGA til sölu. íbúðin getur LOSNAÐ FLJÓTT. Fasteignamiðstöðin Hafnarstræti 11. símar 14120 — 14 1 74 heima 85798. HESTALEIGAN LAXNESI Ferðir tvisvar ð dag. Simi 66179. Kópavogur — Húsnæði Til leigu er húsnæði á miðbæjarsvæðinu, til íbúðar eða sem skrifstofa. Uppl. í síma 41 590 kl. 1 7 — 1 9 næstu daga. Lokað vegna sumarleyfa. Vöruafgreiðsla og skrifstofur okkar verða lokað- ar frá 6. júlí til 6. ágúst. Marinó Pétursson, heildverzlun og Borgarás, b ygginga vöru verzlun. Fiatverkstæðið verður lokað frá og með 29. júlí til 31. ágúst. Davíð Sigurðsson h.f., Fiát-einkaumboð á íslandi, Síðumúla 35. Hveragerði Nýr umboðsmaður hefur tekið við umboði Morgunblaðsins í Hveragerði Margrét Aðal- steinsdóttir, Grænumörk 7. 2ja — 3ja herb. íbúð helzt í Austurbænum óskast til leigu. Upp- lýsingar í síma 36434. Lokað vegna sumarleyfa frá 15. júlí til 6. ágúst. Hjólbarðaviðgerðin Múla, við Suðurlandsbraut. Staða yfirsjúkraþjálfara við Vinnu- og dvalarheimili Sjálfsbjargar, Hátúni 12, Reykjavík, er laus til umsókn- ar. Umsóknir sendist fyrir 1 9. júlí n.k. Vinnu- og dvalarheimili Sjálfsbjargar Pósthólf 5016. Kennarar Okkur vantar kennara við Banra- og miðskólann Hvamms- tanga. V-Hún. Æskilegar kennslugreinar: Stærðfræði, eðlisfræði og handa vinna pilta. Nýir kennarabústaðir á staðnum. Nánari upplýs- ingar hjá skólastjóra og skólanefndarformanni i simum: (95) 1 368 og (95) 1358. Skólanefnd Hvammstanga. Starfsstúlku vantar í mötuneyti Breiðholts við Rjúpu fell. Uppl. á staðnum. Breiðholt h. f. Okkur vantar tvo menn á verkstæði okkar. Helzt vana vírsplastningum. Ingvar og Ari s. f.. Grandagarði 5, sími 20760. Afgreiðslustjóri Mann eða konu á aldrinum 25 til 35 ára vantar til þess að annast störf afgreiðslu- stjóra. Starfið er m.a. fólgið í sölustarf- semi og verkstjórn. Verzlunarpróf eða hliðstæð menntun er kostur, þjálfun í vélritun er nauðsynleg og kunnátta í bréfaskiptum æskileg. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Nánari lýsing á starfinu er fyrir hendi, ef þess er óskað. Vinsamlega sendið eigin- handar umsóknir ásamt meðmælum og Ijósritum af prófskírteinum. Við ráðum rétta umsækjandan strax og hann getur losnað úr starfi. Laun eru samkomulagsatriði. Só/arfi/ma s. f. Sími 12277, pósthó/f 5205, Reykjavík Bílstjóri — fóðurbíll Viljum ráða bílstjóra með réttindi til akst- urs stórra bifreiða til afleysinga í sumar- fríi. Upplýsingar gefur skrifstofustjóri. Globus h.f., Lágmúla 5, sími 81555. Atvinna Getum bætt við starfsfólki í verksmiðju okkar netahnýtingadeild. Upplýsingar hjá verkstjóra ekki í síma. Hampiðjan h. f., Stakkho/ti 4. Skrifstofustörf Óskum að ráða stúlku til vélritunarstarfa. Einnig stúlku til léttra bókhaldsstarfa. Verzlunarskóla- eða hliðstæð menntun æskileg. Umsóknir með upplýsingum um mennt- un og fyrri störf sendist Vegamálaskrif- stofunni, Borgartúni 1, Reykjavík, fyrir ^ ^ m Vegagerð r/kisins Tvær konur óskast til að annarst glasaþvott o.fl. á rannsókn- arstofu Landakotsspítala. Hentugt fyrir samhentar konur sem vildu vinna til skipt- is, sem svarar hálfu starfi hvor. Upplýsingar gefur Jóhanna Jónasdóttir, deildarmeinatæknir rannsóknarstofu. Bifreiðastjóri Bifreiðastjóri með meirapróf óskast á leigubifreið. Starfið krefst dugnaðar og heiðarleika. Framtíðarstarf fyrir réttan mann. Tilboð með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir mánudagskvöld merkt.TRAUSTUR 1469.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.