Morgunblaðið - 06.07.1974, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 06.07.1974, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. JÚLl 1974 Laugardalsvöllur I. deild í dag kl. 1 6 leika VALUR — Í.A. VALUR Dansað í BRAUTARHOLTI 4 ikvöidki.9. J.S. kvartettinn leikur Aðgöngumiðapantanir I síma 20345 ettir kl. 8. ÞJÓÐHATÍÐ SUÐURNESJA Tveir glœsilegir dansleikir I Félagsheimilinu FESTI, Grindavik, um helgina. Eins og skýrt hefur verið frð f Morgunblaðinu hefur Slippstöðin á Akureyri samið við fyrirtækin Gunnar Snæfugl h.f. á Reyðarfirði og Alftafell h.f. á Stöðvarfirði um smfði tveggja skuttogara og nðtaveiðiskipa. Skipin, sem munu bera 600 lestir af loðnu fulllestuð, verða afhent á árinu 1976. Meðfylgjandi teikning sýnir hvernig skipin munu líta út. Aðalfundur Albýðuorlofs: Orlofsfé verkafólks fast hjá hinu opinbera HLJÓMAR laugardag frá 10—2. "1 P lí AÐALFUNDUR Alþýðuor- lofs var haldinn 30. maí s.l. á Hótel Esju. Á fundinum kom fram, að Alþýðuorlofi hefur verið boðin innganga f Nordisk folke reso og talið er, að Alþýðuorlof geti vænzt mikils stuðnings í sínu starfi með því að Félag vinnuvéla- eigenda 20 ára AÐALFUNDUR Félags vinnu- vélaeigenda var haldinn 27. apríl s.I. í veitingahúsinu Glæsibæ. Fé- lagið var stofnað I desember 1953 og hefur það því starfað í 20 ár, en nú eru rúmlega 30 ár liðin frá því, að notkun jarðvinnuvéla hófst í byggingariðnaði hér á landi. Jón G. Halldórsson, viðskipta- fræðingur, sem gegnt hefur for- mannsstörfum frá upphafi, var endurkosinn formaður félagsins. Um 170 fyrirtæki og einstakl- ingar eru nú aðilar að Félagi vinnuvélaeigenda. Plasthúðaður krossviður — vatnsþolinn — Stærð 120x240 cm Þykkt 6,5 mm Þykkt 9 mm Þykkt 1 2 mm Þykkt 1 5 mm Þykkt 1 8 mm Krossviður þessi ríkisins. „Hreinlæti eykur verðmæti” Plöturnar fást hjá okkur Tim burverzlun ÆT Arna Jónssonar & Co. hf., Símar 11333 — 1 1420. Hvítur/brúnn kr. 2.370.— pr. plata kr. 2.700.— pr. plata kr. 3.1 90.— pr. plata kr. 3.660.— pr. plata kr. 4.130.— pr. plata Hvítur/hvítur kr. 3.060 — kr. 3.450,— kr. 3.880 — kr. 4.350.— kr. 4.820 — er viðurkenndur af skipaskoðun og ferskfiskmati hafa nána samvinnu við svo skyld samtök. Á fundinum var tekið til umræðu hvað gera skyldi við hið mikla orlofsfé, sem af ýmsum orsökum hefur ekki komizt til skila á undanförnum árum, en er nú sem rekstrarfé Pósts og síma. Ennfremur benti fundurinn á, að í vörzlu hins opinbera voru tugir milljóna króna, sem greiddir hafa verið vegna félaga verkalýðssamtak- anna í orlofsfé, en ekki verið endurgreiddir þeim. Þessir fjármunir voru tví- mælalaust eign verkafólks. Til að tryggja betri nýt- ingu orlofs telur fundurinn að gera þurfi stórátak í að byggja upp orlofsaðstöðu fyrir verkafólk innanlands og að nota beri umrætt fjármagn sem stofnfranu lag til slíkrar uppbygg- ingar. í stjórn fyrir næsta kjör- tímabil voru kosnir: Óskar Hallgrímsson, sem er for- maður, Björn Jónsson, varaformaður, Sigurjón Pétursson og Guðríður Elíasdóttir. Þrír af hestum hestaleiguunar á Hvoli I Olfusi. Bjarni Eirfkur er f miðjunni, en f baksýn sér á Ingólfsf jall. Ný hestaleiga að Hvoli í Ölfusi Ný hestaleiga hefur tekið til starfa að Hvoli í Ölfusi, en Hvoll er svo til mitt á milli Hveragerðis og Selfoss. Þar rekur Bjarni Eirfkur Sigurðsson bóndi og kennari hestaleigu daglega, og fara fylgdarmenn með leiðangurs- mönnum. Einstaklingar, fjöl- skyldur eða hópar geta fengið þar leigða hesta í lengri eða skemmri ferðir á hestum á svæðinu í kring um Ingólfsfjall, en þar eru víða ákaflega fagrar og skemmtilegar reiðleiðir. Ferðaskrifstofan Urval hefur skipulagt ferðir að Hvoli. Er þá farið frá Reykjavík kl. 9 að morgni með rútu, og fá leiðangursmenn matarbox með sér, síðan er tveggja tíma reið- túr og kaffi á Hvoli á eftir. Loks er farið með rútu aftur f bæinn. Bjarni kvaðst einnig vera með hesta fyrir óvana og benti hann á, að það væri upplagt fyrir foreldra að skreppa úr borginni austur og leyfa ungl- ingunum að fara á hestbak á Hvoli.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.