Morgunblaðið - 06.07.1974, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 06.07.1974, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. JULÍ 1974 9 Wagoneer 1971 Til sölu. Upplýsingar laugardag kl. 12—6. í síma 40841. Vörulager: Innflytjandi vill selja vörulager á tilbúnum fatnaði á hagstæðu verði og kjörum. Tilboðum sé skilað til Morgunblaðsins merkt: 500—1044. Þessi bátur er til sölu Bðturinn er af gerðinni DRACO, viðurkenndur af Norsk Veritas fyrir styrkleika og sjóhæfni. Lengd 5,15 m, m/105 ha VOLVO PENTA AQUAMATIC vél, landþernum, lensidælu, óbrjótandi gleri, blæju og svefnplássi. Ganghraði ca. 38 sjm. Upplýsingar i sima (91)71160 á kvöldin. Báturinn verður til sýnis við flotabryggjuna i Hafnarfjarðarhöfn i dag og á morgun sunnudag milli kl. 1 og 4 e.h. Frá Timburverzlun Árna Jónssonar „Oregon pine„ — ofnþurrkuð Stærðir: 2x6 V.G. kr. 108 — pr. fet. 2x8 V.G. kr. 139 — pr. fet. 3x5 M.G. kr. 1 65 — pr. fet. 4x5% M.G. kr. 249 pr. fet. Timburverzlun * Arna Jónssonar & Co. hf., sími 11333 og 11420. HÚSNÆÐISMÁLASTOFNUN RlKISINS Mmífsm ORÐSENDING TIL LÍFEYRIS- SJÓÐA Húsnæðismálastofnun rlkisins býður hér með lífeyrissjóðum til sölu verðtryggð skuldabréf Byggingasjóðs ríkisins. Er hér um að ræða annuitets-bréf til 1 5 ára með 5% vöxtum og er sérhver ársgreiðsla háð breytingum á vísitölu byggingarkostnaðar. Verður grunnvlsitala þeirra bréfa, sem seld verða hér á eftir, I samræmi við þá vlsitölu nú þegar og eru því þær stjórnir llfeyrissjóða, er hug hafa á umræddum skulda- bréfakaupum, beðnar að snúa sér til veðdeildar Landsbanka íslands, Reykjavlk, er veita mun allar nánari upplýsingar um skuldabréf þessi og annarst sölu þeirra. Reykjavík, 4. júlí 1 974, HUSNÆÐISMÁLASTOFNUN RÍKISINS LAUGAVEGI77, SIMI22453 SÍMINHI [R Z4300 Höfum til sölu 6. Einbýlishús, 2ja íbúða hús og 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir, sumar nýlegar og sumar sér. Nyja fasteignasalan Laugaveg 0 Simi 24300 83000 Okkur vantar allar stærðir af göðum fbúð- um. Mikil eftirspurn. Til sölu Við Sundlaugaveg góð 4ra herb. ibúð 1 20 fm á 2. hæð i fjórbýlishúsi. Bilskúrsrétt- ur Við Reynemel vönduð 3ja herb. Ibúð 80—90 fm á 4. hæð i 6. ára blokk. Laus strax. Við Álfheima um 100 fm jarðhæð 2 stór svefnherbergi, stór stofa, eldhús og bað. Við Búðargerði vönduð 4ra herb. ibúð um 1 00 fm. Við Álfheima vönduð 4ra herb. ibúð á 1. hæð 104 fm. Við Laugarnesveg vönduð og falleg 4ra herb. ibúð um 1 00 fm. Við Bugðuiæk falleg 5 herb. ibúð 1 30 fm. Við Tjarnarbraut, Hafn. vönduð 5 herb. 160 fm ibúð á 1. hæð. Sérinngangur. Sérhiti. Við Nönnustíg, Hafn., góð 4ra herb. 1 26 fm ibúð. Góð sameign. Laus strax. Við Öldutún, Hafn., sem ný 3ja herb. vönduð 80 fm íbúð. Laus strax. Við Kríuhóla, Efra- Breiðholti, ný 5 herb. endaíbúð 128 fm á 3ju hæð fullgerð. Verð 5 milljónir. Laus strax. Opið alla daga til kl. 10 eh. Iffo FASTEIGNA URVALIÐ Silfurteig 1. 83000 Innilegt þakklæti færi ég öllum þeim, er heimsóttu mig og sendu mér kveðjur á sjötugsafmæli mínu. Ingibjörg ölafsdóttir, Hruna, Ólafsv/k. Aarhus Universitet Við Norræna mála- og bókmenntadeild eru 2—3 stöð- ur lausar („adjunkt/lektorvikar) i norrænum málum og bókmennt- um I hálft eða heilt ár, frá 1. ágúst 1974. Umsækjendur verða að geta kennt i einu eða fleirum eftir- talinna greina: textasögu, sérhæfðri vísindafræði, fjöl- miðlunarfræði og (slenzku (nútíma (slenzku). Umsóknir er greini frá visinda- störfum umsækjenda og kennslusviði og kennslureynslu sendist administrationskontoret Árhus Universitet, Ndr. Ringgade, 8000 Arhus C, Danmark, fyrir 10. júli 1 974. Lokað vegna sumarleyfa frá 8. júlí til 5. ágúst. Heildverzlun V. H. Vilhjálmssonar, Bergstaðastræti 13. Útboð — Pappalögn Tilboð óskast í pappalögn, einangrun m/foam- gleri og útlagningu svalaflísa á þök ný- byggingar Öryrkjabandalags íslands Hátúni 10 B. Utboðsgögn verða afhent á teiknistofunni Óðinstorgi, Óðinsgötu 7, gegn 2000 kr. skila- tryggingu. Tilboð verða opnuð 22 júT n k. Tilkynning frá sýslumanninum í Árnessýslu og Þjóöhátíðarnefnd 1974 Að gefnu tilefni og vegna fyrirspurna frá ýms- um aðilum, skal tekið fram, að öll sölustarfsemi á Þjóðhátíðinni á Þingvöllum 28. júlí n.k. er óheimil án leyfis, og slík leyfi verða ekki veitt nema með samþykki Þjóðhátíðarnefndar 1 974. Sýslumaðurinn íÁrnessýslu Se/fossi 4. júlí 19 74. Páll Hallgrímsson Fh. þjóðhátíðarnefndar 1974 Indriði G. Þorsteinsson. Verzlunar- og skrifstofu- húsnæði ca 1 50 fm að stærð óskast til leigu eða kaups. Æskilegur staður Lauga- vegur eða næsta nágrenni. Til greina kæmi húsnæði sem væri á götuhæð og 1. hæð, þó ekki minna en 50 fm á götuhæð. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „1 046" fyrir 1 5. júlí n.k. /* óskar eftir starfsfólki í eftirtalin störf: Blaðburðarfólk Selás. Uppl. í síma 35408. Hvammstangi Umboðsmaður óskast strax. Upplýsingar hjá Karli Sigurgeirssyni i sima 1350 og hjá afgreiðslunni í síma 10100.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.