Morgunblaðið - 06.07.1974, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 06.07.1974, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. JÚLl 1974 7 Frá útjaðri Kara Kum eyðimerkurinnar I Turkmenistan, þar sem verið er að koma upp áveitu og ræktun. Verðlag á eiginkonum í „kosningabaráttunni" fyrir kjör til Æðsta ráðs Sovétrfkjanna, sem fram fór f fyrra mánuði, gerðu sovézku leiðtogarnir mikið úr þeim miklu breytingum, sem orðið hefðu þar í landi frá byltingunni árið 1917. Hvað sem leiðtogarnir segja, þá hefur hitt miklu meiri áhrif á gestkomand- ann, hve gamlir siðir eru lífseigir, og hve margt hefur ekki breytzt. Sérstak- lega á þetta við um héruð- in, sem eru fjarri miðstöð alræðisstjórnarinnar. Tökum sem dæmi Turkmenistan, eða Turkmeniu. ÞaS er MiS-Asiu „lýBveldi", þar sem MúhammeSstrúarmenn eru i yfirgnæfandi meirihluta. HéraSiS er á landamærum Afganistans og frans, og ibúarnir aldir upp i trú á Allah. HéraSiS er mjög áhrifamikiS á efnahag Sovétrikjanna vegna baSmullarræktar, þótt þar séu víS- áttumiklar eySimerkur. EySimörkin Kara Kum (Svarti sandur) þekur um 80% héraSsins. Samkvæmt hagskýrslum frá árinu 1970 var ibúafjöldinn 2.150.000. Miklar breytingar hafa orSiS á undanförnum 50 árum i Turkmenistan. Umbætur hafa orSiS i landbúnaSi. mikil þróun hefur orSiS I vinnslu oliu og gass, og ibúamir njóta mun betri menntunar. Jafnvel konurnar njóta aukinna réttinda. En einn alda-gamall siSur hefur ekki breytzt — kalym, eSa brúSarverS- iS. Karlar, sem óska aS kvænast, verSa aS „kaupa" brúSi sina af foreldrum hennar. Kaupsamning- amir taka jafnan langan tima, og verSiS er oftast ekkert smáræSi. AfstaSa karla I Turkmenistan til kvenna markast áberandi af trúar- brögSum þeirra. I gömlum munn- mælum segir, aS ef kona riSi hrossi, sé heimsendir i nánd. Og I grundvallaratriSum hefur þessi skoSun ekki tekiS neinum breyt- ingum, þrátt fyrir menntun og breytta tima. ÞaS hafa heldur ekki umgengnisvenjurnar gert. sem enn stjórnast af adat, eSa laga- setningum MúhammeSstrúar- innar, frekar en lögum Sovétrikj- anna. Fyrir nokkm gaf vikuritiS Litera- turnaya Gazeta athyglisverSa mynd af þeirri hefSbundnu venju I Turkmenistan aS kaupa eigin- konur. A8 sögn timaritsins getur brúSarverSiS fariS allt upp f 20.000 rúblur, eSa rúmlega 2'/i milljón króna. Þvi efnaSri sem fjöl- t 7 ------ THE OBSERVER ____. • i \ Eftir Dev Murarka t V ksfck THE OBSERVER -—' 1 skyldan er, þeim mun hærra er verSiS á brúSinni. En fleira kemur til greina viS verSákvörSunina. Hæst verS fæst fyrir stúlkur, sem eru fallegar og hafa gengiS i bamaskóla, en ekki meir. TaliS er aS konur, sem eru vel menntaSar. verSi slæmar eiginkonur, og láti ekki jafn vel aS stjórn eiginmann- anna. Eiginkonurnar sjálfar lita á brúSarverSiS sem stöSutákn. Þær, sem keyptar hafa veriS fyrir gott verS, lita á sjálfar sig sem æSri þeim, sem fariS hafa ódýrt. Algengt brúSarverS er 5.000—10.000 rúblur (um 650.000—1.300 000). Auk þess verSur aS reikna meS talsverSum útgjöldum I sambandi viS brúS- kaupiS sjálft. Ætlazt er til aS brúS- kaupsgestunum sé skemmt I marga daga, og fylgir þvi mikill kostnaSur. Algengt er aS 30—40 leigubílar séu fastráSnir í tvo til þrjá daga til aS sinna þörfum veizlugesta. Þá ber þess aS gæta aS i sumum tilfellum eru eigin- mennirnir aS kaupa sér eiginkonur númer tvö eSa jafnvel þrjú, þótt þaS eigi aSeins viS um þá efn- uSustu. Stúlkurnar sjálfar eiga engrar undankomu auSiS. Ef þær vilja hlaupast á brott meS elskhugum sinum, verSa þær aS komast þaS langt, aS ekki sé unnt aS finna þær aftur, og hjónin verSa aS fara huldu höfSi. KomiS hefur fyrir, og kemur sennilega enn, aS elsk- endur hafa týnzt á Kara Kum eySi- mörkinni og boriS þar sin bein. Venjan er, aS ef stúlkan næst þegar hún er aS reyna aS strjúka meS elskhuga sinum. þá er hún grýtt til dauSa. og móSir hennar varpar fyrsta steininum. Hvort þessi grimmilegi siSur tlSkast enn er ekki vitaS meS vissu. f af- skekktum þorpum, sem liggja fjarri allri lögsögu, er þaS ekki óhugsandi, þótt umheimurinn fái litt um þaS aS vita. Ok brúSarverSsins — eSa kalym — leggst þungt á fjölskyld- urnar. Svo vel vill til, aS tekjur almennings eru góSar i Turk- menistan vegna góSs verSlags á baSmull. Oft verSa fjölskyldurnar hinsvegar aS spara i mörg ár til aS eiga fyrir kalym og búa viS fátækt allan timann. Fjölskyldur meS fleiri en einn son — og venjulega eru fjölskyldur MúhammeSstrúar- manna stórar — eiga viS mikla erfiSleika aS etja. Oft verSur aS semja um aS greiSa kalym meS afborgunum. Þegar þaS gerist fer fram hjónavigslan, en eftir hveiti- brauSsdagana flytur brúSurin heim til foreldra sinna, og brúS- guminn fær hvorki aS tala viS hana né sjá, fyrr en greiSslum er aS fullu lokiS. Þessi gamli siSur er ekki ein- göngu i hávegum hafSur I af- skekktum þorpum. Hann er alveg jafn rikjandi i borgunum, og margir menntamenn, sem afneita kalym I orSi, þiggja greiSslur fyrir dætur sinar engu aS siSur. Venju- lega afsaka þeir sig meS þvi, aS þeir vilji ekki móSga foreldra sina. ítök þessara gömlu hefSbundnu siSa hafa ekki minnkaS i Sovét- rikjunum þrátt fyrir stofnun „jafn- réttisþjóSfélags" þar i landi. Og vafasar t er, aS úr þeim itökum dragi á æstunni. Keflavík. Til solu rúmgóð 4ra herb. ibúð við Suðurgötu. Fasteignasala Vilhjálms og Guðfinns, Vatnesvegi 20, Keflavík, símar 1263 — 2890. Herbergi óskast Gott herb. óskast i Vesturb. með aðgang að baði og eldhúsi. Greiðsla að hluta með barnagæzlu og/eða húshjálp. Tilboð merkt: „Reglusöm — 1466" sendist afgr. Mbl. Chevrolet Vega '73 2ja dyra sportbíll, keyrður 21 þús. km. til sölu. Samkomulag með greiðslu. Skipti á ódýrari bíl koma til greina. Sími 1 6289. Óskum eftir að taka húsnæði á leigu á Stokks- eyri eða Eyrarbakka. Þeir, sem geta sinnt þessu, leggi tilboð sin inn á afgr. Mbl. fyrir 10. júli merkt: „1467". Wagoneer '72 óskast Upplýsingar i sima 82923. Á sama stað er til sölu Taunus 67 station. Alphina '70 fallegur einkabíll, lítið keyrður til sölu. Samkomulag með greiðslu. Sími 22086. 4ra — 5 herb. íbúð til leigu. 3 svefnherb., stofa og sjónvarpShol. íbúðin er fullbúin með allri búslóð og rafmagnstækj- um. Tilboð merkt: „1037" sendist afgr. Mbl. Til sölu Volvo p 21 0 station árgerð 1 969 i sérflokki. Uppl. i sima 33114. Enskur hðskólastúdent sem stundar nám i norrænum mál- um, óskar eftir að komast sem au pair stúlka á íslenzkt heimili frá 8. ág. til 8. okt. í haust. Uppl. i sima 26269. Tvær stúlkur með einhverja reynslu í mat- reiðslu, óskast til vinnu út á land, nú þegar. Uppl. í síma 95-5265. Akureyri (búð til sölu sem er neðri hæð ásamt bilskúr, Eiðsvallagötu 1 3. Sími 21 1 86. Akranes 3ja herb. ibúð við Jaðarsbraut til sölu, losnar fljótlega. Upplýsingar í sima 2084. Trésmíði Til sölu barnaskrifborðssett. Smið- um einnig eftir pöntunum, sól- bekki, fataskápa o.fl. Smíðastofan, Hringbraut 41, heimasimi 1 651 7 eftir kl. 1 8. Mold Gróðurmold til sölu. Heimkeyrð. Upplýsingar i síma 51468 og 50973. Verzlunar- og iðnaðarhúsn. óskast til leigu (kaup koma til greina), fyrir hreinlegan og léttan iðnað. Helzt i miðbæ eða vestur- bæ. Tilb. sendist Mbl. f. 10./7.' merkt: Hreinlegur og léttur iðnað- ur 1043. Ytri Njarðvík Til sölu 5 herb. ibúðir, tilbúnar undir tréverk. Einnig 5 herb. ris- ibúðir. Fasteignasala Vilhjálms og Guð- finns. Vatnsnesvegi 20. Keflavík simi 1263 og 2890. Vörubíll til sölu 8 tonn Man, árg. '65, litið ekinn. Uppl. i sima 93-1 401. <4* JHorðunblatij^ f •mnRGFnLDRR I mnRKRÐ VORR Verzlunar- og iðnaðarhúsnæði óskast til leigu (kaup koma til greina), fyrir hreinlegan og léttan iðnað. Helzt í miðbænum eða vesturbæ. Tilboð sendist Mbl. fyrir 10/7 merkt: Hrein- legur og léttur iðnaður 1043. TOPPTtZEAH Snyrtivöruverzlun Aðalstræti 9 sími 13760. Eiginmerm Unnustar Elskhugar Gefið henni Avon-Moonwind í staðinn fyrir Spánarferð — Póstsendum —

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.