Morgunblaðið - 23.07.1974, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 23.07.1974, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. JUl.I 1974 3 Stórkostleg flugeldasýning í Kópavogi Þjóðhátfð okkar Kópavogsbúa gekk f alla staði mjög vel fyrir sig, sagði Einar I. Sigurðsson, framkvæmdastjóri Þjóðhátfðar- nefndar Kópavogs, þegar blaðið ræddi við hann f gær. Hátfðin hófst með skrúðgöngu frá miðbænum og var gengið að Rútstúni, þar sem aðalhátfðin fór fram. Þar var saman komið mikið f jölmenni, sem hlýddi á skemmti- dagskrána, sem tókst f alla staði mjög vel. Mesta hrifningu vakti sýning Hestamannafélagsins Gusts, „Hesturinn f 1100 ár“. Um kvöldið var veður sérstak- iega gott, en þá var haldinn dans- leikur á Rútstúni, þar sem hijóm- sveit Ragnars Bjarnasonar lék fyrir dansi. Ekki sást vfn á nokkr- um manni á dansleíknum. Dag- skránni Iauk sfðan með þvf, að Björgvin Sæmundsson bæjar- stjóri sleit þjóðhátfðinni og skát- ar f Kópavogi héldu stórkostleg- ustu flugeldasýningu, sem haldin hefur verið á tslandi. Erá þjóðhátfðinni f Kópavogi. Konur sýna ýmsar gerðir kvenbúninga. Ljósm. Mbl.: ÓI.K.M. örn Arnarson skáld bjó lengi f Hafnarfirði. Honum var nú reist- ur minnisvarði á þeim stað, þar sem Hótel Hafnarfjörður stóð, en þar bjó örn lengst af f Firðinum. Hafnarfjöröur, sem sýnd var í Bæjarbíói á laugar- dags- og sunnudagskvöld. Verður myndin sýnd aftur f kvöld og sfðan um næstu helgi. Sýningar þær, sem opnaðar voru í Hafnarfirði Hús Bjarna riddara Sivertsen í Hafnarfirði var opnað á þjóðhátfð fyrir helgina verða opnar Hafnfirðinga um helgina f sinni upphaflegu mynd. út þessa viku, en þær hafa verið ágætlega sóttar. Frá útiskemmtuninni við Hörðuvelli. Myndirnar tók Öl. K. M. Þjóðhátfð Hafnfirðinga heppnaðist mjög vel og kom þar margt til. Hrafn- kell Ásgeirsson formaður Þjóðhátfðarnefndar Hafn- arfjarðar sagði f samtali við Mbl. f gær, að hann hefði aldrei séð jafn margt fólk saman komið f „Firð- inum“ og var í skrúðgöng- unni frá Hellisgerði að Hörðuvöllum. Hafnfirðingar hafa átt marga og mikla sjómenn og um helgina var þeim reistur minnisvarði við Strandgötuna. Dagskráin stóðst með miklum ágætum og varð þar engin truflun á. Hafn- firðingar virðast hafa mikinn áhuga á húsi Bjarna riddara Sivertsen og á sunnudagskvöld höfðu á 5000 þúsund manns skoð- að húsið, þannig að hús- fyllir hefur verið þar frá því að það var opnað. Þá var mjög mikil aðsókn að kvikmyndinni 5000 manns í hús Bjarna riddara

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.