Morgunblaðið - 23.07.1974, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. JÚLl 1974
9
2JA HERBERGJA
íbúð við Kaplaskjólsveg á 1.
hæð (ekki jarðhæð) ca. 65 ferm.
Teppi. Mikið skáparými.
MEISTARAVELLIR
3ja herb. jarðhæð i fjölbýlishúsi.
íbúðin er stofa, hjónaherbergi,
baðherb. og eldhús, allt nýtisku-
legt og i góðu standi. Laus strax.
HJALLABREKKA
3ja herb. jarðhæð með sérinn-
gangi og sér hita. Falleg nýtizku
ibúð. Frágengin lóð.
LJÓSHEIMAR
4ra herb. íbúð á 4ðu hæð. Ein
stofa, fallegt nýtizku eldhús.
svefnherbergi, 2 barnaherbergi,
gott baðherbergi. Stórar svalir.
Lyftur.
ESKIHLÍÐ
6 herbergja ibúð á 2. hæð. Ibúð-
in er 2 stofur og 4 svefnher-
bergi. Stórt baðherbergi með að-
stöðu fyrir þvottavél. Rúmgóð og
vönduð ibúð. Kælikerfi á hæð-
inni.
HAFNARFJÖRÐUR
3ja herbergja nýtizku ibúð á 3.
hæð. Falleg ibúð með góðum
skápum og innréttingum. Þvotta-
herbergi á hæðinni fyrir 3 ibúðir.
fbúðin er i sambýlishúsi við
Sléttahraun.
BRÆÐRABORGAR
STÍGUR
4ra herbergja ibúð I kjallara i
fjölbýlishúsi. íbúðin er ca 100
fm. 2 saml. stofur skiptanlegar
og 2 svefnherbergi. Sér hiti.
5 HERBERGJA
ibúð á 1. hæð i nýlegu fjölbýlis-
húsi við Bogahlið. Herbergi með
snyrtingu fylgir i kjallara. Sér
hiti. Stórar svalir. Góðar innrétt-
ingar.
ÖLDUGATA
Hæð og ris i steyptu húsi. Á
hæðinni er ca. 110 ferm. 4ra
herb. nýtizku ibúð. í risi 2 rúm-
góð svefnherbergi, geymslur og
fl.
ÞVERBREKKA
5 herbergja ibúð á 2. hæð í
fjölbýlishúsi. 2 stofur, 3 svefn-
herbergi. þvottaherbergi i ibúð-
inni. Mikið skáparými. Ný Ibúð.
TUNGUBAKKI
Tvilyft raðhús með bílskúr, alls
um 220 ferm. Fallegt nýtizku
hús með frágenginni lóð.
6 HERBERGJA
ibúð um 142 ferm. í kjallara i
4ra hæða húsi. 1 3 ára gömul við
Eskihlið. 4 svefnherbergi, 2 stof-
ur. Teppi. Líturvel út.
Vagn E. Jónsson
Haukur Jónsson
hæsta réttarlogmenn.
Fasteignadeild
Austurstræti 9
simar 21410 — 14400.
Sími 1 67 67
Við Fellsmúla
glæsileg 3ja herb. ibúð á 3. hæð
um 100 fm. Suður svalir. Sér-
hiti. Frágengin lóð.
Við Eiríksgötu
3ja herb. íbúð um 90 fm. Húsið
er kjallari og tvær hæðir.
Við Háaleitisbraut
5 herb. íbúð á 3. hæð um 120
fm. Svalir. Bilskúr i byggingu.
Laus strax.
Við Þverbrekku
5 herb. ibúð, þvottahús á hæð-
inni. Endaíbúð á 7. hæð.
Laugarnesvegur
5 herb. ibúð á 1. hæð.
Við Hvassaleiti
5 herb. íbúð á 4. hæð.
Við Egilsgötu
einbýlishús á þremur hæðum.
Samtals um 1 80 fm.
Við Þórólfsgötu Hafnarf.
einbýlishús á tveimur hæðum
um 1 60 fm. Góður bilskúr.
Við Hlíðarveg, Kóp.
Einbýlishús á skógivöxnu landi
sem er um 1.6 ha. Sérstæð
eign.
Við Asparfell
2ja herb. ný ibúð mjög vönduð.
Við Æsufell
2ja herb. ný ibúð. Svalir. Barna-
gæsla i kjallara.
ÉJinar Sigurðsson, hrl.
Ingólfsstræti 4,
sími 16767,
Kvöldsími 32799.
FASTEIGN ER FRAMTÍC
2-88-88
Við Sæviðarsund
glæsileg 3ja herb. ibúð með bil-
skúr.
Við Hraunbæ
rúmgóð 3ja herb. ca 95 fm ibúð.
Gott útsýni. Suðursvalir. Eitt
ibúðarherbergi með snyrtingu i
kjallara.
1 30 fm endaibúð vandaðar inn-
réttingar. 4 svefnherbergi m.m.
Suðursvalir. Vélaþvottahús.
2ja herb. rúmgóð ibúð. Suður-
svalir.
Við Efstaland
glæsileg 4ra herb. endaíbúð.
Gott útsýni. Suðursvalir.
í Fossvogi
2ja og 3ja herb. ibúðir á jarð-
hæð. Sérlóð.
( Kópavogi
3ja herb. ibúð i tvibýlishúsi. Sér-
inngangur. Sérhiti. Sérlóð.
í Breiðholti
Við Eyjabakka glæsileg 3ja herb.
ibúð á efstu hæð. Þvottahús og
búr innaf eldhúsi. Snyrtileg full-
frágengin sameign.
Við Blöndubakka
4ra herb. ibúð mjög gott útsýni.
Eitt íbúðarherbergi í kjallara.
Við Blikahóla
vönduð 4ra herb. ibúð. Gott út-
sýni. Bílskúrsréttur.
Við Asparfell
70—80 fm 2ja herb. íbúð á 3.
hæð. Lyfta. Glæsileg íbúð í sér-
flokki.
Við Gaukshóla
2ja herb. ibúð tilbúin undir tré-
verk og málningu. Bilskúr.
Við Víðimel
góð einstaklingsibúð á 2. hæð.
Suðurstofa, svefnherbergi, snyrt-
ing, bað og eldhúskrókur.
Við Leifsgötu
2ja herb. íbúð i kjallara. Hag-
kvæmt verð.
Við Ölduslóð, Hafn.
3ja herb. rúmgóð jarðhæð. Sér-
inngangur. Sérlóð. Bilskúrsrétt-
ur. Laus fljótlega.
í smíðum
I Seljahverfi
Eigum aðeins eftir tvær 4ra—5
herb. endaibúðir. Beðið eftir
húsn.stj.málaláni. Afhendast í
júni—júli 1 975.
AÐALFASTEIGNASALAN
AUSTURSTRÆTI 14. 4. H.
SÍMI 28888
Kvöld- og helgarsimi 8221 9.
Eignahúsið,
Lækjargata 6a.
Sími27322
Til sölu m.a.
Einstaklingsíbúð
við Grundarstig
2ja herb. íbúðirvið
Asparfell, Digranesveg, Dverga-
bakka, Laufvang.
3ja herb. íbúðirvið
Ásbraut, Grettisgötu, Gunnars-
braut, Gaukshóla, Njálsgötu,
Dvergabakka, Barmahlíð,
Kleppsveg, Kvisthaga, Hraun-
bæ.
4ra herb. ibúðir við
Álfheima, Ljósheima, Vestur-
berg, Laugarnesveg, Blikahóla.
5 herb. íbúðir við
Barmahlið, Vesturberg,
Bólstaðarhlíð, Bugðulæk,
Álfhólsveg.
Fasteignir óskast á sölu-
skrá, einkum sérhæðir,
raðhús og einbýlishús.
Heimasími 8551 8
JWor0unbInt>tl»
nucivsmcnR
<gUr>«22480
SÍMAR 21150 -21570
Til sölu
Járnklætt timburhús grunnflötur
um 60 ferm. Húsið er kjallari
með verslun og ibúð á hæð og i
risi. stendur við verslunargötu i
gamla austurbænum, þarnfast
lagfæringar.
Skammt frá
Háskólanum
4ra herb. stór og glæsileg ibúð á
annarri hæð við Dunhaga, ný
máluð og veggfóðruð, kjallara-
herbergi fylgir, öll sameign í
mjög góðu ástandi. Veðréttir
lausir fyrir kaupanda.
í Mosfellssveit
glæsilegt einbýlishús 142 ferm
á mjög góðum stað með 6 herb.
ibúð á hæð, kjallari undir hálfu
húsinu, bilskúr, húsið er ekki
fullgert.
Við Rauðarárstíg
2ja herb. góð ibúð á hæð i
steinhúsi, litið kjallaraherbergi
fylgir.
Við Ásenda
2ja herb. glæsileg ibúð rúm 70
ferm. Sér inngangur, sér hita-
veita.
Með bílskúr
3ja herb. góð efri hæð við Fifu-
hvammsveg i Kópavogi. sér hiti,
sér inngangur, stór bilskúr, út-
sýni.
5 herb. íbúðir við
Laugarnesveg á þriðju hæð 1 1 5
ferm glæsileg, vélaþvottahús,
sameign endurnýjuð. Útborgun
kr. 3,5 millj.
Álfaskeið, Hafnarfirði
Á fyrstu hæð 1 30 ferm glæsileg
ibúð sér þvottahús, bilskúr. Út-
borgun kr. 3,5 millj.
í Árbæjarhverfi
bjóðum til sölu glæsilegar 2ja,
3ja og 4ra herb. íbúðir með
frágenginni sameign, malbikuð
bílastæði.
Sumarbústaður
litill sumarbústaður, bjálka-
klæddur, i fögru umhverfi við
Elliðavatn.
Á Högunum
5 herb. neðri hæð um 1 30 ferm
allt sér, bilskúrsréttur.
í smíðum
4ra herb. úrvalsibúðir i Breið-
holti, engin vísitala, hagstæðasta
verð á markaðinum i dag.
Mjög góð rishæð
3ja herb. við Kambsveg, hæðin
er portbyggð, svalir, bilskúrsrétt-
indi, mikið útsýni.
Höfum kaupendur
að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb.
ibúðum, hæðum og einbýlishús-
um.
Ný söluskrá heimsend.
ALMENNA
FASTEIGNASALAN
LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150-21370
FASTEIGNASALAN
GARÐASTRÆTI 3
Heimasimi 84847
3ja herb. íbúð
til sölu
í Breiðholti. Skipti á 4ra
herb. ibúð æskileg.
Sfmi 72784 kl. 8—10 á
kvöldin.
Knútur Bruun hdl.,
Logmannsskrifstofa
Grettisgötu 8 II. h
Sími24940
Hús i smíðum í Skerja-
firði
220 fm tvilyftuhús. Húsið selst
fokhelt. Á efri hæð hússins er
gert ráð fyrir m.a. 4 svefnher-
bergjum, húsbóndaherb.
sjónvarpsskála, stórum stofum
o.fl. Á neðri hæð er hægt að
gera 2ja herb. ibúð. Innbyggður
bilskúr. Allar teikn. og frekari
uppl. á skrifstofunni.
Einbýlishús i Hafnarfirði
Uppsteypt 1 40 ferm einbýlishús
á góðum stað i Hafnarfirði. Góð
kjör m.a. 1 millj. lánuð
til 10 ára. Teikn. og nánari
upplýsingar á skrifstofunni.
Einbýlishús á Akureyri
130 ferm. nýtt vandað hús i
Lundunum. Húsið er m.a. stofur,
4 herb., o.fl. Bilskúr. Teppi.
Góðar innréttingar. Utb. 5
millj.
í Fossvogi
4ra herb. ibúð á 2. hæð Herb. i
kjallara fylgir. íbúðin losnar 1.
júní 1975, og má greiðast i
skiptanlegum greiðslum þar til.
Útb. 3.5 millj.
Hæð við Rauðalæk
4ra herb. skemmtileg hæð. 3
svefnherbergi, stofa, hol o.fl.
Útb. 3,5 miltj. sem má
skipta á nokkra mánuði.
Lóð í Garðahreppi
Byggingarlóð á fallegum stað.
Góð kjör ef samið er strax.
í Fossvogi
3ja herb. jarðhæð. Útb. 3 --
3.3 millj.
í Fossvogi
2ja herb. ný skemmtileg íbúð á
jarðhæð. Góðar innréttingar.
Útb. 2.2 millj.
Við Fálkagötu
3ja herb. jarðhæð. Sér
inngangur. Sér hitalögn. Útb.
2.5 — 3 millj.
EiGnflmioLunm
VONARSTRÆTI 12
simi 27711
Sölustjóri: Sverrir Kristínsson
ÍBÚÐA-
SALAN
Gegnt Gamla Bíói sími 12180
I
xjsaLvail
Flókagötu 1
sími 24647
Við Kambsveg
3ja herb. vönduð ibúð i nýlegu
steinhúsi, svalir, gott útsýni.
Við Langholtsveg
2ja herb. rúmgöð kjallaraíbúð,
ný teppi á stofu og gangi. íbúðin
er i góðu standi, sér hiti, sér
inngangur.
Við Hraunbæ
2ja herb. rúmgóð vönduð ibúð á
1. hæð
Einbýlishús
i Smáibúðahverfi 5—6 herb.
bilskúr, ræktuð lóð.
í Kópavogi
Einbýlishús, tvibýlishús, sérhæð-
ir og 3ja herb. ibúðir.
Helgi Ólafsson,
sölustjóri.
Kvöldsími 21155.
EIGNASALAN'
REYKJAVÍK
Ingólfstræti 8
EINBÝLISHÚS
Við Akurgerði. Húsið er 2 hæð-
ir og kjallari og geta verið 3 litlar
ibúðir i húsinu. Bilskúrsplata
fylgir.
5 HERBERGJA
Góð íbúðarhæð i Hliðunum.
íbúðin er rúmir 130 ferm. Sér
inngangur, sér hiti, ræktuð lóð.
4RA HERBERGJA
Ný ibúð við Laufvang. Sér
þvottahús á hæðinni. íbúðin er
rúmgóð og mjög vel sktpulögð,
að mestu frágengin. Hagstæð
lán geta fylgt.
EINBÝLISHÚS
Við Álfhólsveg. Húsið er hæð og
ris. Grunnflötur ca. 90—100
ferm. 80 ferm. verkstæðispláss
fyrlgir. Stór ræktuð lóð.
3JA HERBERGJA
íbúð á II. hæð i Miðborginni.
fbúðin gæti hentað vel fyrir skrif-
stofur, læknastofur e.þ.h. Út-
borgun kr. 1 200 þús.
2JA HERBERGJA
Nýlegar íbúðir i Fossvogshverfi,
Breiðholti og Vesturborginni.
EIGNASALAN
REYKJAVÍK
ÞórðurG. Halldórsson
Símar 1 9540 og
19191
Ingólfsstræti 8.
28444
Höfum mikið úrval fast-
einga í Reykjavík, Kópa-
vogi, Garðahreppi og
Hafnarfirði. Einnig sum-
arbústaði í nágrenni
Reykjavikur.
HÚSEIGNIR
vEiTusuNon o Clfin
SIMIZB444 ðc
27766
Hraunteigur
Glæsileg 8 herb. efri hæð og ris.
Allt sér. 2 svalir. Stór bilskúr.
Falleg ibúð i 1. flokks standi.
Hlíðarvegur
6 herb. nýleg sérhæð 144 fm.
Þvottaherb. á hæðinni. Bilskúr.
Dvergabakki
5—6 herb. ibúð á 3. hæð. 1
stofa. 4 svefnherb. Lagt fyrir
þvottavél i baðherb. 2 bilskúrar.
Lindarbraut
4ra herb. ibúð á jarðhæð 115
fm. 1 stofa, 3 svefnherb. eldhús
og baðherb. Sérinngangur. Sér-
hiti.
Hraunbær
3ja herb. ibúð á 1. hæð. Suður-
svalir. Nýleg teppi. íbúðin er í
góðu standi.
Háaleitisbraut
5 herb. (endaibúð) á 3. hæð
136 fm., 2 samliggjandi stofur,
3 svefnherb. Svalir. Sér hita-
veita. Stigahús teppalagt. Bil-
skúrsréttur.
Álftamýri
3ja herb., góð 90 fm ibúð á 2.
hæð. Svalir, tvöfalt gler. Teppi á
allri ibúðinni: Bilskúrsréttur.
Ásbraut
Nýleg 3ja herb. íbúð 85 fm á 3.
hæð. Suður svalir.
Asparfell
2ja herb. íbúðir á 3. og 7. hæð.
Nýjar fallegar íbúðir.
FASTEIGNA -
0G SKIPASALA
Hafnarhvoli v/Tryggvagötu
Friðrik L. iGuðmundsson
sölustjóri'simi 27766.