Morgunblaðið - 23.07.1974, Side 32
32
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. JÚLl 1974
Jeane Dixon
Spáin er fyrir daginn f dag
Hrúturinn
21.marz.—19. apríl
Búizt er við miklum árangri af þér. I
dag rfður á. að meðhöndla heimilismálin
án þess að koma nokkrum f uppnám.
Nautið
20. apríl — 20. maí
Taktu ekkert sem gefið í sameiginleg-
um verkefnum og gakktu úr skugga um
að þú vitir hvar aðrir hafa skilið við áður
en þú byrjar. Notaðu vélar eða rafmagns-
verkfæri með mikilli varúð.
h
Tvíburarnir
21. maí — 20. júní
Þú verður f hlutverki sáttamannsins,
sem brúar bilið mílli viðhorfa hinna
eldri og hinna yngri. Frestaðu endanleg-
um samningum um tfma.
Krabbinn
21. júní — 22. júli
Þú getur verið of fastur fyrir og vakið
úlfaþyt, sem þú kannt að sjá eftir. Óviss-
ar aðstæður kalla á nána athygli og
samúð.
m
Ljónið
23. júli — 22. ágúst
Nokkrir aðilar geta verið þér hjálpleg
ir og veitt þér góðan stuðning. Haltu
þfnu striki án þess að leita beint til
þeirra. Reyndu að vera ekki of frekur
sjálfur.
’jffif ÍVIærin
w!\3)i 23. ágúst — 22. sept.
Fyrst þú stendur ekki jafnfætis ná-
grönnum þfnum eða keppinautum er
óþarfi að vera að sperra síg við að halda f
við þá. Gerðu það, sem þú ert bezt hæfur
til.
ft'Wj V'ogin
23. sept. — 22. okt.
Allir eru mjög ánægðir f dag nema þú
sjálfur. Leggðu hart að þér að ná úr þér
fýlunni. Sfðari hluti dagsins ættir þú að
ná hugarjafnvægi og jafnvel komast f
bezta skap.
Drekinn
23. okt. — 21. nóv.
Spurðu alla. sem þú þekkir, um þau
sambönd, sem þeir hafa. Láttu kynna þig
fyrir þeim, sem þig fýsir að kynnast, en
taktu ekki við of vingjarnlegum ráðlegg-
ingum. Þær byggjast á þörfum, sem ekki
eru þfnar.
úfl Bogamaðurinn
UCÍÍ 22. nóv. — 21. des.
Farðu að fornri venju án þess að bæta
neinu við nema nýjustu upplýsingum.
Leggðu hart að þér við að kynna þér það
nýjasta f þfnu fagi.
Steingeitin
22. des. — 19. jan.
Starfið gefur ávöxt seint og um sfðir.
Losaðu þig við köttinn úr sekknum, þótt
dýrt verði. Losaðu þig við óvelkomna
ábyrgð.
Vatnsberinn
20. jan. — 18. feb.
Fjarlægir aðilar, jafnvel ókunnugir,
reynast þér vel og drengiiega, ef þú
gengur á lagið og sýnir lit. Heimilisdeil-
ur geta vaxið og orðið erfíðar viðfangs ef
þér er blandað f spilið.
^ Fiskarnir
19. feb. — 20. marz.
Þú verður að gæta betur að smáatrið-
unum f viðskiptum þfnum. Mælingar
geta burgðizt. Heimilisandinn hantar
með góðum fréttum, sem berast.
X-B
I KOTTURINN feux